Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 18. ágúst 1965 MORCUNBLAÐIÐ 21 aiUtvarpiö Miðvikudagur 18. ágúst. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi: Kristjana Jónp dóttir leikfimiskennari og Magn- ús Ingimarsson píanóleikari — 9:00 Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna — Tónleikar 10:05 Fréttir. — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og 1 veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:00 Við vmnuna. — Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Kariakórinn Fóstbræður syrvgur þrjú lög úr lagaflokki eftir Jón Nordal; Ragnar Björmsson stjómar. Andor Foldes leikur Hugleið- ingar um ungversk bændalög op. 20 eftir Béla Bartók. William McAlpine, kór og Fil- barmon iusrveit Lundúna flytja tónrverk op. 13 eftir 2k>ltán Kodály, samið við 56. sálm Davíðs. FíHiarmoniíusveit Vínarborgar leikur Rúmenska rapsódfu nr. 1 op. 11 efltir Georges Enescu; Constantin Silversti stj. ■r' Dietrich Fischer-Dieskau syng- ur sex skozk þjóðlög, útsett af Weber. Alexander Brailowsky leikur pólska dansa eftir Chop- in. 16:30 Síðdegisútvarp: (17:00 Fréttir). Theoloni-us Mon-k leikur frum- samin lög með félögum síniurn. Enoch Light og hljómsveiit hans leika lög eftir Irving Berlin. Danskir listamenn syngja og leika lög úr óperettunni „Fari- nelli“ eftir Emil Reesen. Michael Danzinger leikur sex- tán lög á píanó. Lúðrasveit Danzinger leikur sextán lög á píanó. Lúðrasveit Herbs Alperts leikur þrjú lög. Dj asshljómsveit AJs Hirts og mambóbljórnsveirt Perez Pra- dos leiika fáein lög hvor. Burl Ives syngur tvö lög. Paul Weston og hljómsveit hams taka til meóferðar Holly- woodlög. Dave Brubeok kvart- etrtinn leikur. 18:30 Lög úr kvikmyndum. 18:50 Tilkynnmgar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 „Pétur Gautur'4, svíta rar. 1 eftir Edvard Grieg. Fíladelfíuhljómsveitifi leikur; Eugene Ormandy stj. 20:16 Sveitin mín í skjóli Dofrafjalla. Albert Ólafsson skóiastjóri fllyt- ur erindi. 20:45 „har fomar súhir fiutu á land** Gömlu lögiin sungin og leikin. 21:00 , .Kiukknahlj ómur‘ ‘, smásaga eftir Guðlaugu Benediktsdótt- ur. Siguriaug Ámadóttir les. 21:15 Sónata nr. 3 í a-moll fyrir fiðlu og píanó op. 25 eftir Georgs Enescu. Christian Ferras og Pierre Bar- bizet leiika. 21:40 Búnaðarþáttur Gu ðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar um srtt af hverju. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Litli-Hvammur** eftir Einar H. Kvaran. Amheiður Sigurðar dóttdr les (4). 22:30 Lög unga flólksins 23:20 Dagskrárlok. MÚIA */-S0BURIANbSBRAUT —. S» mí 3o33o ■ Afgreiðum þakrennur, niðurföll o. fl. með stuttum fyrirvara. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN 1300 ER MEÐ 50 HA. VEL , : V. W. 1300 er með 50 hestafla vél. — Fyrirrennari V. W. 1300, þ. e. V. W. 1200 hafði 41,5 hestafla vél með 1192 rúm- sentimetra slagrúmtak. Milljónir véla af V. W. 1200 gerðinni hafa sannað ágæti hennar. V. W. 1300 hefur 50 hestafla vél með 1285 rúmsentimetra slagrúm- taki. Þetta er ástæðan fyrir því, a ð við köllum nýju vélina 1300. í grundvallar byggingar-atriðum er nýja 50 hestafla vélin sams- konar og 41,5 hestafla vélarnar. Hún er jafn sterklega byggð, ör- ugg og endingargóð. Vélin er „flöt“ fiögurra-strokka en þeim er komið fyrir tveimur og tveimur saman, gegnt hver öðrum í láréttu plani. — Þetta fyrirkomulag tryggir hljóðan og þýðan gang og þyngarpunktur vélarinnar er mjög lágur. Vélin er loftkæld. Það hvorld sýður á henni né frýs, — sama hvern ig viðrar. — Þvermál stimplanna er meira en slaglengdin — sem veldur því, að stimpilhraðinn er tiltölulega lágur, en það tryggir aftur minna slit og meiri endingu vélarinnar. Við jukum ekki afköst vélarinnar um 8,5 liestafl með því að yfir- stilla vélina, heldur með því að auka slagrúmtakið og þetta við- bótarrúmtak getur alls ekki slituað. HIILBVERZLUNIIU HEKLA HF. Héralslæknisembættið í HólmavíkurhéraÖi er laust til umsóknar. — Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna og stað- aruppbót samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur til 12. september nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. 13. ágúst 1965. Vorum að fá í sölu 2ja, 3ja og 5 herbergja íbúðir í þessu húsi, sem verið er að byggja á mjög falleg- um stað í Árbæjarhverfinu nýja. — Suðursvalir. — íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu með fullfrágenginni sameign. — Mjög hagstæð kjör ef samið er strax. Komið og skoðið teikningar á skrifstofunnL löggiltur fasteignasali Tjamargötu 16. Sími 20925 og 20025 heima. MAGNUSSON ^iðskiþtafrcGdinqur Tækniskóli íslands tekur til starfa um mánaðamótin september — október nk. og starfar í þrem deildum. Inntökuskily rði: Forskóli. (undirbúningsdeild). a) Umsækjandi hafi lokið iðnnámi eða b) Umsækjandi hafi lokið fullgildu gagnfræða prófi og fullnægi kröfum um verklega þjálfun. Millideild. a) Umsækjandi hafi lokið missirisprófi frá und irbúningsdeild Tækniskólans 1964—65 eða b) Hafi lokið í það minnsta tuis árs framhalds námi eftir gagnfræðapróf. Auk þess þarf nemandi að fullnægja kröfum um verklega þjálfun. Deild i Tækniskóla. a) Umsækjandi hafi staðizt lokapróf undir- búningsdeildar Tækniskólans eða b) Umsækjandi hafi lokið stúdentsprófi stærð fræðideildar menntaskóla og fullnægi kröf um um verklega þjálfun. (Nemandi tekur ekki þátt í öllum námsgreinuna). Nánari upplýsingar verða veittar og umsóknareyðu blöð afhent á skrifstofu Tækniskólans í Sjómanna- skólanum, Reykjavík, kl. 10—12 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga frá og með 18. ágúst nk. Á Akureyri verður starfrækt ein deild; forskóli (undirbúningsdeild) og mun hr. Jón Sigurgeirsson, skólastjóri, gefa nánari upplýsingar og afhenda um- sóknareyðublöð. Umsóknir um skólavist sendast Tækniskóla íslands eigi síðar en 10. september nk. Tækniskóli íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.