Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 24
Lang stærsta og íjölbreyttasta blað landsins «>r|5íitiríMííM|r 185. tbl. — Miðvikudagur 18. ágúst 1965 Helmingi 'útbreiddai'a en nokkurt annað íslenzkt blað Gott heyskaparsumar BLAÐIÐ hafði í gær tal af nokkrum írcttariturum sinum og spurðist fyrir hvernig heyskapur gengi. Voru þeir yfirleitt allir mjög ánægðir með sumarið og kváðu heyskap hafa gengið ágæt lega það sem af er. Eru nú fíestir búnr með fyrri slátt og hefur nýting heyja verið með ágætum á flestum stöðum. Að öðru leyti fara ummæli þeirra hér á eftir: Borg, Miklaholtshreppi, 17. ágúst. VÍÐAST hvar er nú túnslætti lokið og er nýting eftir sumarið sérstakiega góð. Júlíumánuður var einn hinn hagstæðasti sem komið hefur í áratugi. Eru því bændur hér á Snæfellsnesi því yíirleitt mjög ánægðir með sumarið, þar sem heyskapur er allstaðar ágætur bæði að vöxtum og gæðum. — Páll. Stað, Hrútafirði, 17. ágúst. HESKAPUR hefur gengið ágæt- Sáttafundir SAMNINGAFUNDUR með far- mönnum stóð til kl. 4 í fyrrinótt, án þess að samkomulag tækist. í gær voru stjórnir stéttarfélag- anna á fundum. Samningafundur er aftur boðaður í kvöld kl. 9. Sáttafundur var einnig í fyrra dag með fulltrúum afgreiðslu- stúlkna í brauðbúðum og fulltrú um bakara. Stóð fundurinn frá kl. 5 til kl. 11,30, án þess að sam samkomulag næðist. Frœgir eldfjalía- menn í Surtsey Enn íeitab að stab fyrir húsið A MÁNUDAGINN var gerð ferð út i Surtsey. Sigurður Þórarins- M»n fór þangað ásamt fleirum, t»I að re.vna enn að athuga að- stæður til að koma þar upp húsi, en það tefur mjög fyrir rann- soknum að hafa þar ekki nægi- legt skjól fyrir tæki og starf- semi, einkum líffræðilegar rann- Hilmor Stefónsson lótinn HILiMAR Steíánsson, fyrrverandi bawkastijóri, léat í Reykjavíik í giæíikvöldi. Banamein hans var bjartabilun. Hrtmar Stefánsson var 74 ára að aldri, fæddur á Auðkúlu í Ausitur-Húnavatnssýslu 10. 5. 1*91. Hann stundaði nám í Gagn- fræðasikóla Akuneyrar og í Reykjavík og var ráðinn starfs- maður Landsbanka fslands 1917. Var hann síðar útibússtjórj bank- ans í Vestmannaeyjuim og á Sel- fossi og aðalíéhirðir í Reykjavík árið 1934. Hiimar var sikipaður eðalbankas.fcjóri Búnaðarbanka íolands 1935 og gegndi því starfi í nær 30 ár. Hann átti sæti í nnargskonar nofndum. Hilmar var mjög vel látinn maður og vinseei)]. Hilmar Stefánsson var kvænt- ut Maxgréti Jónsdóttur, sem lifir unari.n sinn, ásamt bö.r.n.u*n þeirra tweimur, Stctfáni bankastjóra oe, Þórdúsi. sóknir. Einnig voru með í för- inni þrír erlendir vísindamenn, þar á meðal hinn kunni franski eldfjallafræðingur Tazieff, sem ásam.t ítalska jarðefniafræðingn- um Tonani frá Florens, ætlaði að reyna að ná sýnishornum af loft- tegundum. Þá var m.a. á ferð- inni ítalski jarðhitafræðingurinn Giancarlo Facca. Leiðindaveður var við Surts- ey á mánudag, rigning og mikið öskufall frá Syrtlingi og varð af þeim sökum minna gagn af ferð- inni en hefði getað orðið. Syrtlingur hefur hækkað mik- ið og stækkað s.l. hálfan mánuð, að því er Sigurður tjáði blaðinu. Var gígurinn lokaður og því meir aska úr honum en áður. Voru gestirnir í Surtsey ferlegir ásýnd um, er þeir komu úr landi, þaktir blautri ösku. Flekarnir í Surtseyjarhúsið eru geimdir á öruggum stað. Útilokað er að setja upp húsið á gamla grunninum, því þar er nú 115 cm. öskulag. Og austan og norð- an á eynni er öskulagið víða orðið hálfur annar meter. Aftur á móti eru staðir vestan og sunn an á eynni, þar sem öskufalls ekki gætir. Verður bráðlega tek- in ákvörðun um hvar húsinu verður valinn staður, en erfitt er að flytja flekana langt og verður jafnframt erfitt að flytja iþá síðar meir til baka á góðan framtíðastað. lega nema að undanfarna viku hefur rignt dálítið. í>að spratt illa framan af, en nú eru all- flestir búnir að slá fvrri slátt. Má því segja að þetta hafi verið ágætt heyskaparsumar og hey- fengur með bezta móti. •— Magnús. —□— Kífsá, Eyjafirði, 17. ágúst. HÉÐAN er allt gott að frétta af heyskapnum, en fyrir tveimur dögum tók að rigna, en allflestir munu nú vera búnir með fyrri slátt. í sumar hefur verið mjög hagstæð heyskapartíð og sláttur Framh. á bls. 23 Leifarnar af bíl Sverris eftiróhappið. Islendingur hætt kominn kappakstri í Hróarskeldu I UNGUR tslendingur, Sverrir Þóroddsson, var mjög hætt kominn sl. sunnudag á kapp- akstursbrautinni í Hróars- keldu í Danmorku, þar sem hann tók þátt í kappakstri. Um 30 þús. áhorfendur voru meðfram brautinni og sáu þeir skelfingu lostnir að bíll Sverris hentist upp í loftið og gegn um rykmökkinn mátti sjá ökumanninn hendast út úr bilnum. En áhorfendur önduðu létt- ar, er Sverrir sást standa þeg- ar á fætur og hlaupa út fyrir brautina, svo hann yrði ekki fyrir næsta bíl. Virtist ganga kraftaverki næst, að Sverrir slapp alveg ómeiddur, en bíllinn hans var ónýtur. í viðtali við Berlingske Tid- ende sagði Sverrir, að hjól- harðinn að framan hafi sprungið er hann ók yfir moldar- og grjóthrúgu og það hafi verið ástæðan fyrir því að billinn kollsteyptist. Það reyndist nauðsynlegt að ryðja brautina eftir óhapp- ið og félagar Sverris óskuðu honum til hamingju með hversu vel hann slapp. Bíll Sverris var á 140 km hraða er hljólbarðinn sprakk. Hann reyndi að hafa vald á bílnum og hallaði sér fast að stýrinu er hann tókst á loft. Dönsku blöðin segja, að Sverrir muni n.k. sunnudag taka þátt í kappakstri í Oult- on Park I Englandi í splunku nýjum kappakstursbíl. Sverrir Þóroddsson á heimili sínu. Hann er með bikara, sem hann hefur hlotið fyrir kappakstur og svifflug. 9 skipverjar játa smyglið í Vatnajökli Lestarvakt við skipíð í gær 1 GÆR var verið að skipa upp úr Vatnajökli og hafði tollurinn lestarvakt, þannig að allt var skoðað sem fór úr lestinni. Var ströng vakt um skipið, en í fyrra kvöld höfðu fundizt á sjötta hundrað flöskur af áfengi þar, svo sem frá hefur verið skýrt. Voru skipsmenn teknir til yfir- heyrzlu jafnóðum og áfengið fannst í kfefwm þeirra. Hafa 9 skipverjar nú játað að vera eig- endur að öllu smyglinu, bæði úr klefum og lest. Enn sátu 16 skipverjar af Lang jökli í gæzluvarðhaldi í gær- kvöldi, en nokkrir skipsmanna höfðu játað að eiga hluta af hin um fundna smygivarningi í skip inu. ToHgæzlumenn fóru einnig í lær um borð í Langá, sm var að koma frá Gdynia, Kaupmanna höfn og Gautaborg, en tollverðir í Kaupmannahöfn fundu áfengi í skipinu. er það var þar, svo sem frá hefur verið skýrt. Var það gefið upp við komuna hingað, — það voru 155 flöskur af áfengi, tíu níu lítra dunkar af sterkum vodka og einn 10 lítra dunkur. Voru þær birgðir teknar í land hér. Ekki fundust aðrar birgðir af áfengi. Datt og meiddist AKRANE9I, 17. áigúst — Það bar við í Hvalstöðinni í Hvaifirði kil. 17,15 í dag, að kona ein datt «fan í þró og meiddist á höfði. Laeknir og sjúkrabíll fóini héðan á veifctvanig og fiiuífcfcu korvuna, sem er amerisik, á sjúiktrafaús. Hún er talin höfúðkúpuibrofcin. Eldflaugorskof n Skógosandi d mónudag Bongareyrum, 17. ágúst. — UNDIRBÚNINGUR undir eld- ílauiganskot Fraikkamna atf Skóg- arsandd gengiur vel, eiigiwlega ena 'befcur en menn gerðu sér vonir um, að því er Sigwður Július- son, túikur Frakikanina tjáði mér 1 dag. Nú er unnið að því að setja samnan eldifla'Uigina og er ætíunin að skjóta henni i kvft xvæsfckoim- amdá mnirvudag, «f ekkert órvaeaA keonrvur fynx. — Markúe.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.