Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 18. ágúst 1965 MORGUNBLADIÐ 9 Vinna Tveir duglegir menn óskast til starfa strax í frygtihúsi okkar að Skúlagötu 20. — Ennfremur viljum við ráða röskan mann til ýmiskonar starfa í garnastöð okkar. Sláturfélag Suðurlands. Fyrirframgreiðsla 3ja—5 herb. íbúð óskast til leigu frá 15. septem- ber eða 1. október, á Melunum, Högunum eða ná- grenni. Arsfyrirframgreiðsla ef semst. Reglusemi og góð umgengni. — Tilboð, merkt: „777 — 2593“ sendist afgr. Mbl. fyrir 24. ágúst. Útgerbrmenn — Vélstjórar vinsælu með gúmmíhjólunum jafnan fyrirliggjandi. Með og án mótors. Með og án kúplingar. Stærðir %” til 2”. ÓDÝRAR — AFKASTAMIKLAR — HENTUGAR. Sisli <3. <3ofinsen 14 Túngötu 7 — Reykjavík. Símar 12747 og 16647. Teknir upp í dag Góðir skór gleðja góð börn. Skóhúsið Hverfisgötu 82. Sími 11-7-88. ENGLAND Útvegum stúlkum, endur- gjaldslaust „Au Pair“ stöður á góðum heimilum í London og nágrenni. Sendið umsóknirtil: Direct Domestic Agency 22 Amery Road, Harrow, Middlesex, England. Viljum ráða nokkra járnsmiði eða menn vana rafsuðu. — Laghentir aðstoðarmenn koma til greina. Vélsmiðjan járnver Auðbrekku 38. — Kópavogi. — Sími 41444. Dragtir — Kápur — Regnkápur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.