Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 16
16 MORCU N BLAÐID Miðvikudagur 18. ágúst 1965 Lng stúlka óskast til aðstoðar við „broderi" með vél- um. Þarf að vera ástundunarsöm og lagin í höndunum. — Upplýsingar á saumastof umn Grettisgötu 3 (ekki í síma). Félagslíf Farfuglar — Ferðafólk Farið verður í Hrafntinnu- sker um næstu helgi. Skrif- stofan gð Laufásvegi 41, opin miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá kl. 8.00—10.00. Sími 24950. Farfuglar. Laus staða Vegna veikindaforfalla óskast karlmaður til að gegna störfum umsjónarmanns við Lækjarskóla í Hafnarfirði skólaárið 1965—1966. Laun samkvæmt kjarasamningum bæjarstarfsmanna. — Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. ágúst nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Snmkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík í kvöld kl. 8 (miðvikud.). Til leigu er lítil 3ja herbergja íbúð í Vesturbænum til ára- móta. — íbúðin er teppalögð. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 2594“. Löggæzlustörf 3 lögregluþjónsstöður í Keflavík eru lausar til um- sóknar. Væntanlegir umsækjendur., 19—28 ára gamlir, sendi umsóknir sínar á þar til gerðum eyðu blöðum í skrifstofu mma fyrir 31. þ. m. Guðmundur Guðmundsson, lögregluvarðstjóri, Keflavík, veitir nánari upplýsingar. Keflavík, 16. ágúst 1965. Bæjarfógetinn. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Jó- hann Sigurðsson prentari tal- ar. — Allir velkomnir. HVER VILL LEIGJA þrem ungum og reglusömum skólastúlkum 2ja herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. — Vinsamlegast hringið í síma 12038. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins í kvöld kl. 8, miðvikudag að Hörgshlíð 12. Storkostleg lækkun Síðasti dagur útsölunnar er í DAG. allt að 85% lækkun HAGSYNIN ER BEZTA Fallegir kvenskór frá kr. 125,00. Fallegir kveninniskór frá kr. 25,00. Herrainniskór kr. 50,00. Herraskór, enskir, franskir, þýzkir, hollenzkir, allt að 70% lækkun. Látið ekki einstakt tækifæri úr greipum ganga. Síðusti dogiir 40-857° lækkun Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugav. 17. Skóverzlunin, Framnesvegi 2. VERÐLAGSEFTIRLITIÐ Athugið í næstu bvggingavöruverzlun, verð og gæði á gólfdúkunum frá Pragoexport, Tekkóslóvakíu. Umboðsmenn: Hnðijón 0 GLlnAnw f COMMER SENDIFERÐABÍLAR ERL SÉRSTAKLEGA RLMGÓDIR, SPARNEYTIMIR OG ÓDÝRIR Tilvalinn fyrir verzlanir, iðnfyrirtæki og leigubílstjóra. COMMER COB — 360 kg. burðarþol. COMMER 1 tonns með benzín- eða diselvél. Burðarþol 1—lV2tonn. Með afturhurð og hliðarhurð. Með sætum fyrir 2 farþega. LEIGLBÍLSTJÓRAR! Getum nú afgreitt COMMER-sendiferðabíla með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga um afgreiðslu- og greiðsluskilmála. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. — Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.