Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 13
Miðvlkudagur 18. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 13 Walter Schwartz, Observer: Ný ólgo ó Kypur MARGIR þeir, sem fylgjast með utanríkismálum sjá nú mikla ókyrrð í stjórnmálum á Kýpur í sambandi við stjórn arágreininginn í Grikklandi, milli Konstantíns konungs og hin afsetta forsætisráðherra, hr. Papandreou. Ef gríska stjórnin hefði starfað með eðlilegum hætti, kynni það að hafa aftrað Mak ariosi forseta frá athöfnum, sem virtust mundu leiða til á taka. En í þessu tilviki var „varðhundurinn í Aþenu“ svo önnum kafinn við sitt eigið hundaat, og grískir Kýpurbú ar gripu tækifærið til að berja í gegn lagasetningu, sem fiest ir utanaðkomandi hljóta að leggja út sem beina ögrun við Tyrki. Hún mundi setja alla Grikki og Tyrki á eina sam- eiginlega kjörskrá og þannig þurrka út öll ákvæði um setu Tyrkja í sameinuðu þjóð- þingi. Samkvæmt ákvæðunum frá 1960 (sem byggð eru á Zúrich sáttmálanum milli Grikklands og Tyrklands frá 1939), fengu tyrkneskir Kýpurbúar vafa- laust þingréttindi og forrétt- indi, sem voru mjög rífleg. (Til dæmis má nefna, að enda þótt þeir væru ekki nema 18% af íbúum eyjarinnar, fengu þeir 15 af 50 sætum í fulltrúadeildinni — og auk þess visst neitunarvald). En nýju kosningalögin fara út i andstæðar öfgar — þau gefa þeim enga tryggingu fyrir neinni þingsetu yfirleitt. Höfundar þessarar nýu lög gjafar rökstyðja hana þannig, að áhrif hennar muni efla samstöðu þjóðarbrotanna tveggja, og að „upplýstir* Grikkir muni reiðubúnir til að kjósa Tyrki á þing. Þetta virðist nú nokkuð mikil bjart sýni, og eins og ástandið er nú, mundi hver sá Tyrki, sem léti kjósa sig á þing með stuðn milli þessara tveggja aðila ingi Grikkja, geta átt von á yirðist óbrúanlegt. því, að iandar hans skytu Skoðun Breta er sú, að stjórn niður. ,. arskráin frá 1960 þurfi sýni- Liklega er það lan, að nyiu jega ag yíkja fyrir einhverju login taka ekki þegar gildi. hagkvæmara en sé hinsvegar Eins og er, hefur þmgseta nu . lagale gikU enn. A8al. verandl þingmanna, svo og stögvar Sameinuðu þjóðanna valdatimi Makanosar verið . New yQrk hafa hingag tfl framlengdur „allt að emu kom.g s_r , meg la . an (en þa taka login gildi). ag l ja nokkurn dóm á mál Þangað txl munu baðir aðilar fg blátt áfram nota tímann til ' , _ , að styrkja vígstöðu sína. Fyrir ínBarsveitir SÞ a Fyrsti krókur á móti bragði eynni hafa nyskeðir viðburð- er sá, að hinir 15 tyrknesku ir orðið fl1 trafala. Fynr þingmenn hafa stofnað sér- Þeirra tilverknað, að mestu stakt „fulltrúaþing", sem fylg leyU- hefur landið orðið frlð' ir að sem allra mestu leyti að að nokkru leyfi; a storun} línu stjórnarskrárinnar frá svæðum sunnantil, einkum þo 1960. í Nicosiu má nú líta þá krinS um borSirnar, Lima- fáránlegu sjón, að þar eru sso1 og Larnaca, má ástandið tvennar þingleifar, sem ögra beita eðlilegt í þeim skiln- hvorar annarri, sitt í hvorum inSi> ab talsvert af hervirkj- enda borgarinnar. Á fyrsta fundi sínum tók tyrkneska þingið vindinn úr seglum Grikkja (eða hélt sig gera það), með því að samþykkja framlengingu á valdatíma varaforseta lýðveldisins, dr. Kutchuk — en Grikkir halda i því fram, að hans valdatími sé nú útrunninn. Og til vonar og í v vara framlengdu tyrknesku > þingmennirnir sína eigin þing setu tilsvarandi; upp í allt að einu ári. || , Stundum virðast þessar laga legu hagræðingar og pólitísku tilfærslur vera færðar út í f hreinar öfgar og vitleysu. En þarna eru ýmisleg mikilsverð atriði í veði. Makaríos og ráð herrar hans halda því fram, að stjórnarskráin frá 1960 sé raunverulega úr gildi gengin, og gera það sem þeir geta um hefur vcrið rifið, og Grikk til að þurrka út síðustu leif- ir og Tyrkir eru jafnvel ofur- ar hennar. lítið farnir að umgangast aft- En þar sem Tyrkir hinsveg- ur. En embættismenn SÞ ar halda því fram, að stjórn- mundu verða manna fyrstir arskráin sé enn í gildi að lög að viðurkenna, að þeim hefur um og nothæf, segjast þeir ekkert orðið ágengt við að ætla að neyta allra bragða til uppræta hina inngrónu tor- að halda henni við líði. Bilið tryggni og grunsemdir beggja Makaríos aðila — og að ekki þyrfti ann að en æsingarefni, eins og kosningalögin til þess að upp úr öllu syði. En beinasta ráðið við deil- unni getur nú samt leynzt ut an eyjarinnar — í Ankara eða Aþenu. Tyrkneska stjórnin hefur brugðizt reiðilega við kosningalögum Makaríosar — en hingað til ekki hafzt neitt að. Mótmæli hafa verið send SÞ og NATO, og fullum stuðn ingi heitið Kýpur-Tyrkjum, hvaða ráðum sem þeir kunni að vilja beita. En hversu langt ganga Tyrkir? Auðvitað hafa verið uppi miklar hrókaræður meðal æs ingamanna um það að lýsa yf ir sjálfstæðu lýðveldi Kýpur- Tyrkja, og nokkrir nýlegir til burðir ganga í þá átt. En hin- ir spakari menn í Ankara (og Nicosia) vita fullvel, að svæði á Kýpur undir séryfirráðum Tyrkja, geta ekki staðizt sem sérstakt riki, því að hér er engin Katanga, heldur sam- safn af dreifðum, fátækum og lítt vörðum svæðum, sem hagsmunalegar þvingunarráð stafanir af Grikkja hálfu gætu steypt í eymd og vol- æði. Og stjórnmálalega séð gætu slíkar ráðstafanir að- eins fjarlægt Tyrki og tyrk- neska Kýpurbúa frá banda- mönnum sínum og svo frá SÞ. Ef Tyrkjastjórn skyldi á- kveða formlegt „fráhvarf“ — og enda þótt slíkt sé ólíklegt, er ekki fyrir það takandi i öllum þeim ruglingi og flækju sem málin eru komin í — þá má skoða það sem raunveru lega tilkynningu til heimsins um, að þeim finnist tími til kominn að hefja bein reikn- ingsskil við Makaríos forseta. Hitt virðist miklu líklegra, að hún hafi vandlega auga með atburðunum í Grikklandi á næstunni og hagi sér eftir þeim. Ef sæmilega stöðug hægrisinnuð miðflokksstjórn skyldi spretta upp af ringul- reiðinni í Aþenu, yrðu Tyrk- ir sennilega tiltölulega ánægð ir — enda þótt þetta gæti leitt af sér erfitt samkomu- lag með Aþenu og Nicosía, því að grískir Kýpurbúar eru að miklum meirihluta fylgj- andi Papandreou. Tyrkir mundu vafalaust hugsa sér að nota tækifærið til endurupp- töku diplómatiskra einkavið- ræðna við Grikkland, til að koma á skipulagi á Kýpur — þetta „viðtal“, sem núverandi uppnám í Grikklandi stöðv- aði. Langmesta hættan er sú, að uppnám eða jafnvel ringul- reið haldist til langframa 1 Grikklandi, og þegar hin frið stillandi hönd Aþenu er þann- ig máttlaus ger, þá muni Kýp urstjórnin geta farið öllu sínu fram, að eigin geðþótta. Og einhvern daginn gæti hún gengið feti of langt. Ef Grikk- land væri enn á kafi í sínum eigin vandræðum, gæti það orðið mikil freisting fyrir Tyrkjastjórn að nota sér að- stæðurnar, og höggva á alla Kýpurflækjuna með harkaleg um aðgerðum. Tyrkir hafa aldrei horfið frá því, sem þeir kalla rétt sinn til að ráðast inn á eyjuna samkvæmt 4. gr. Ör yggissamningsins. En eins og er, þá er það eft- irtektarvert, og spáir góðu, að allar aðgerðir í þessum ófriði hafa verið á sjórnmála — en ekki hernaðarsviðinu. Bæði Kýpur og Tyrkland hafa ný- lega leitað ásjár næsta Alls- herjarþings SÞ. Hugsanlegt er, að núverandi spenntur og ótryggur friður í austanverð- um Miðjarðarhafslöndum verði áfram við líði en rétt eins og árið 1964, verður ágúst mánuður nú mánuður kvíðans bæði fyrir diplómata SÞ og vestrænna þjóða. Afmælisdagur Reykjavíkur 18. ÁGÚST 1786 féklk Reyikja- víik kaupstaðarréttindi sivo að dagurinn í dag telzt 179. af- mælisdagur borgarinnar. — Undanfarin ár hefur verið Leiðrétting í FRÉTTINNI „90 ættingjar Gils bakkahjóna koma saman“ féllu niður nokkrar línur, — sem þar af leiðandi urðu þess valdandi að missagnir komust að í frétt- inni. — Sonur Gilsbakkahjóna Halldór bóndi reisti nýbýli sitt að Gilhaga. ■— Tvö ný hús hafa nú verið byggð á landareigninni, annað að Gilhaga og þar býr Brynjar sonur Halldórs bónda, en hitt að Gilsbakka og þar býr Arnþrúður dóttir Halldórs og maður hennar Einar Þorbergs- soo.. venjan að minnast afmælisins í Árbæjarsafni, þannig var Reykvíkingafélagið I heim- sókn í safninu í fyrra og Lúðrasveitin Svanur hefur jafnan skemmt gestum þann dag, þegar því varð við kom- ið. Að þessu sinní verður af- mælisins minnst næstkomandi laugardag eða sunnudag eftir veðri. Auk lúðrasveitarinnar mun Þjóðdansafélag Reykja- vílkur sikemmta með íslenzik- um dansleifcjum, vikivökum og þjóðdönsum. Um síðastliðna helgi var mikil aðsóikn að Árbæjarsafni. Fór fram glímusýning á dans- pallinum undir stjórn Harðar Gunnarssonar, en 16 manna flokkur úr Ármanni sýndi m.a. bændaglímu. Var mikið kapp í glímumönnum m.a, vegna nærveru þýzkra . sjón- varpsmanna, sem tóku kiviik- myndir af glimunni. Fjöldi útlendinga notaði hið einstæða tækifæri tiil þ&ss að taika myndir af glímunni, m.a. gestir Lofitleiða, sara koma daglega við i Árbæjarsafni og fierðaskrifstofan Lönd og Leiðir gerði út sérstaka sýn- ingarferð í safnið. Eins og atta daga oenu mánudaga gefsit gestum safnsins kostur að þiggja veitingar í Dillons- húsi, en þar hefur oft verið þröngsetið undanfarnar hel@- ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.