Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 18. ágúst 1965 MORGUNBLADID 19 Sími 50184. \ Bezta danska kvikmyndin • í mörg ár. — Sýnd kl. 9. Sœgammurinn Amerísk sjóræningjamynd í litum. Sýnd kl. 7. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaður Klapparstíg 26 IV hæð Sími 24753. KOPÁVðGSBiQ Simi 41985. Snilldarvel gerð, ný, stór- mynd í litum, gerð eítir hinu sígilda listaverki Knud Hamsun, „Pan“, frægustu og umdeildustu ástarsögu, sem skrifuð hefur verið á Norður- löndum, og komið hefur út á íslenzku í þýðingu Jóns frá Kaldaðarnesi. Tekin af dönsk- Sími 50249. 'Z?tuvt'Ss/& Syndin er sœt Jean-Claude Brialy Danielle Darrieux Femandel Mel Ferrer Michel Sinion Aalain Delon Bráðskemmtileg frönsk Cin- emaScope mynd með 17 fræg- ustu leikurum Frakka. Myndin sem allir ættu að sjá. Sýnl kl. 9. um leikstjóra með þékktustu leikurum Svía og Norðmanna. Sagan hefur verið kvöldsaga útvarpsins að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaðnr Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 Breiðfirðingabúð k Gömlu dansarnir í kvöld 18. ágúst kl. 9. Rondo tríóið leikur. Söngvari: Bjöm Þorgeirsson. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Asadans — Góð verðlaun. Allir á dansleik ársins í Búðinni. Vonor oigreiðslnstúlkor óskast nú þegar eða 1. september. — Upplýsingar á skrifstofunni, Skólavörðustíg 12, milli kl. 2—3 e.h. KROJM JÖN EYSTEINSSON lögfræðingur. Laugavegi 11. — Sími 21516. ATHCGIÐ að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa t Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Daglegar FERÐIR TIL ^ GLASGOW ^Fflucfékjic J. J. og Garðax leika IKGOLFS-CAFÉ Dansleikur í kvöld kl. 9. Hinir landskunnu HLJÖMAR frá Keflavík skemmta. Fjörið verður í Ingólfs Café í kvöld. Ódýrt Ódýrf Drengja TERYLENE BUXUR verð frá kr. 285,00 herrastærðir, verð kr. 700,00. STRETCHBUXUR telpna. Verð frá kr. 325,- STRETCHBUXUR dömustæðir kr. 485,- Verzlunin Njálsgötu 49 Sími 14415. STRAX á miðju ári er óhætt að fullyrða, að glæsilegri hljóm- plata verður ekki gefin út á íslandi á þessu ári. Fjórtán sígild lög, SÁUÐ ÞIÐ HANA SYSTUR MÍNA, VÖGGU- LJÓÐ, AUGUN BLÁU, KVÖLDSÖNGUR, Á SPRENGISANDI, ÉG BIÐ AÐ HEILSA, BIKARINN, í DAG ER ÉG RÍKUR, SOFÐU UNGA ÁSTIN MÍN, FUGLINN í FJÖRUNNI, í FJARLÆGÐ, ÞÚ ERT, KIRKJU- HVOLL, SPRETTUR* MAGNÚS er sennilega eini söngvar- inn í dag, sem getur gert öllum þessum lögum jafn glæsi- leg skil. Lög sem spanna yfir jafn stórt svið og óttann við útilegu- mennina á SPRENGISANDI, tregann í ÉG BIÐ AÐ HEILSA og kátínu FUGLSINS í FJÖRUNNI. 8G-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.