Morgunblaðið - 31.08.1965, Side 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
ÞriSjudagur 31. ágúst 1963
Vill ekki einhver leigja
okkur 2—3 herb. íbúð til
vorsins? Erurn með fjögur
börn. Sími 35497.
Mæðgur utan af landi
óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúð, helzt í grennd við
najðbae. Fullkotnin reglu-
semi. Uppl. -í síma 155#6.
Klæðum húsgögn
Klæðum og gerum upp
bóistruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostnað
arlausu. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375.
Permanent litanir
geislapermanent, — gufu-
permanent og kalt perma-
nent. Hárlitun og hárlýsing
Hárgreiðslustofan, PERI.A
Vitastig 18A - Sími 14146.
Dalbraut 1
Hreinsum fljótt.
Hreinsum veL
Efnalaugin Lindin
Dalbraut 1.
Berjaferðir
Eins dags berjaferðir á
' Dragháls og 2r- daga á
Snæfellsnes. Fólkið er sótt
og ekið heim að ferð lok-
inni. Ferðabílat - S. 26969.
Grafa — Vélskófla
J.C.B. — 4. — Gerið verk-
pantanir í símum 24688 eða
17730.
Húsmæður athugið!
Afgreiðum stykkjaþvott og
blautþvott á 3 til 4 dögum.
Þvottahúsið Eimir. — Sími
12428 og Síðumúia 4. —
Sími 31460.
Múrarar
Vantar múrara í góð verk,
bæði úti og inni, góð hand-
löngun. Uppl. í síma 40880.
Notuð
svefnherbergishúsgögn
til sölu. Upplýsingar í
síma 33671.
Óskast til leigu
Óska eftir einu herb. með
sérsnyrtiherbergi eða 2ja
herb. íbúð, h-elrt í austur-
bænum. Uppl. í síma
16854.
Þvottavél
Nýleg Hoover þvottavél
með handvindu o.g suðu til
sölu af sérstökum ástæðum
Uppl. í sima 51747.
Reflavík — Suðurnes
Þýzku gluggatjaLdaefnin
mareftirspurðu komin aft-
ur, ódýr og falleg vara.
Verzl. Sigriðar Skúladóttur
Sími 2061.
Ungan reglusaman mann
vantar herbergi sem næst
nuðbænum. Uppl. í síma
40138.
Til sölu Dodge Weapon
1953 naeð nýrri díselvél.
Uppl í síma 50448 á þriðju-
dag.
9a
70 ára er í dag Helga HaMdórs-
dóttir, Hömrum, Hraunhreppi,
Mýrasýslu.
Hinn 21. ágúst opinberuðu trú-
lofun sína un.gfrú Elín J. Jóns-
dóttir Þingholtsbraut 2, Kópa-
vegi ocg Reinhold Riehter, vél-
fræðingur, frá Iseriohn, Þýzka-
lamdi.
Síðastli’ðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Árelíusi Nielssyni ungfrú Sig-
ríður Th. Mathiesen og Victor
Ingi Sturlaugsson. Heimili þeirra
verður að Mávahiíð 28, Iieykja-
vík.
Laugardaginn 21. ágúst voru
gefin saman í Neskirkju af séra
Ólafi Skúlasyni, ungfrú Hjördís
Þorsteinsdóttir og Hallsteinn
Sverrisson. Heimili þeirra verð-
ur að Bólstaðahlíð 66. R. (Ljós-
myndastofa Þóriis Laugaveg 20
B. Sími 15602).
26. júná voru gefin saman I
►ddakirkju, Rang. af séra Stef-
ni Lárussyni, ungfrú V’alborg
sleifsdóttir, Rangárvötlum og
larl Stefánsson, Austurvegi 40
Selfossi. Studlo Guðmundar
Garðastræti 8. Reykjavík).
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Jóihanna Stefánsdóttir,
Skjólibraut 5 Kópavogi og Guð-
mundur Karlsson, Tunguvegi 70.
Reykjavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Elísabet Sonja Harð
ardóttir, Mosabarði 11, Hafnar-
firði og Magnrús Ólafsson iðn-
nemi, Laugarnesvegi 92, Reykja-
vik.
FRÉTTIR
Kvenféiagið KEBJAN
Fyrirhuguð berjaferð verður
farin, ef næg þátttaka tilkynnist
í síma 36998, 13120 og 37811
fyrir miðvikudagskvöid. Skemmti
nefnd.
Fótaaðgerffir fvrir aldraff fólk
byrjar aftur í kjallar Laugarnes-
kirkju fimmtudaginn 2. septem-
ber kl. 9—12 fyrir hádegi. Kven-
félag Laugarnessóknar.
CAMAIT og GOTT
Andíátsorð Sölva Helgasonar
voru:
„Nú bi’ð ég þig um náð, Drott-
inn. Um speki bið ég þig ekki,
af henni hef ég nóg“.
Málshœttir
Þér er ekki svo leitt sem þú
lætur.
Það er ek'ki langt á milli lífs
og dauða.
Það er nú að bætá gráu ofan
á svart.
Það er hver silkihúfan upp af
annari.
Spakmœli dagsins
Þaff er nú aunia staffan að
vera spámaður.
— Ibsen.
Áheit og gjafir
Áheit og ffjafir til Strandarkirkju
afh. Mbl.: Ó 300; Dóra 100; NN 200;
JB 500; gomul kona 300; N 100; BBG
1000; GS 100; órwsfndur 50; M 4000;
SHJR 350; QH 300; ÞSG 100; NN 26;
Sig. Sigurðsson 250; Tveir ónef'ndir
100; N 300; SS 250; gömul korua £rá
Eakiif. 250; x2* 200; 2 50; NN 100; SP
100; Málfriður Eina-rsdóttir 5ö; EJisa-
bert Siguröardóttir 300; E 50; MÞ 200;
MAÞ 000; BS 10O; AE 25; EAK 1500;
G 50; gömutl kona 100; áheit 200; Á
og D 300; t»M 200; JG 250; SG og
KG 700; Fríóa 200; t>Þ 200; SE löö;
ómerkt 1 umaiiagi 30; NN 75; NN í
KeOavi-k 150; AS 1000; KÓ 100; IG
100; MS 200; FHB 100; GTKK gamalt
100; Ó. Gíalason 100; SJ 150; Þökik
ÓB 400; KK 200; IK 100; SJ 25; ESK
250; SM 250; ómerkt í sparimerkjum
500.
Sólheimadrengurinn augJ. Mbl. 3/8*
ÞB 50; Ragrua 200; ÓE 100; GJ 26;
Jórunn. 100.
Hállgrímskirkja í Saurbæ augl. Mbl.
3/8. SJ 110; IK 100.
Eamadi Lþróttamaðurinn augi. MbL
3/8. H. Árnason 500.
KAUPMANNASAMTÖK
ISLANDS
'V KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 30. ágúst til 3. september.
Verzluniai Laugranesvegi 110. Kjöt-
búðúi, Eaingholtsvegi 17. Verzlun
Arna Bjamasonar, Miðtúni 38. Verzl-
un Jónasar S ígurðssonar, Hverfisgötu
71. Hjörtuir Hjartarson, Bræðraborgar
stíg 1. Verzlunin Herjólfur, Greniænel
12, Austurver h.f., Skaftahlíð 22—24.
Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzl-
un Tómasar Jónssonar, Laugvegi 2.
Gunnlaugsbúð, Freyjugötu 15. Stór-
holtsbúð, Stórholti 1«. Sunnubúðm,
Laugateigi 24. Kiddatoúð, Garðastræti
17. Silli & Valdi, Ásgarði 22, Alfa-
brek'ka, Suðurliamdsbraut 80. Laufás,
Gauflásvegi 58. Sunarubúðin, Sörlia-
skjóli 42. Vogatoúð h.£., Kartáv-ogi 31.
Kroct, Hrisateig 191
sá N/EST bezti
Jón Bóndi var alildrukkinin á lefð heiim til 3Ín. Þegar hann kemur
heim undir bæ, leggst ixann og 'oindiur hestinn. sem harm reið, við
fótina á sér.
Maður nokkur reiið om vegjnxt, séc Jón og vakur haim.
Hestur Jóns hafði nuudað. beiadiniu fram af séir og var hlaiupinn
frá hunun. Þegar Jón vaknar, middiar hann stírumar úx augunum
ag segir:
„Ef ég er Jón Jónsson, þá hef ég tapað hestL en sé ég eiklki Jón
Jónsson, þá hefur mer fenazt beizli“.
Auffmýkið yffur því unffir GuSs
voldiigu hónd. til þess að hann á
sínum tinu upphefji yóur (1. Pét.
K *>•
K dag er þriðjudagur 51. ágúst og
er það 243 da.gur arsinus 1065. Eftir
lifa 122 dagar. Árdegisháflæði kL
9:26. Síðdegisháflæði kl. 21:47.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í ágústman-
er sem hér segir: 24/8 Guffmund
ur Guðmundsson. 23/8 Kristján
Jóhannesson, 26/8 Guffmundur
Guffmundsson, 27/8 Eiríkur
Björnsson, 28/8 Kristján Jóhann
esson, 28/8—30/8 Jósef Ólafs-
son, 31/8 Eiríkur Bjórnsson.
Helgar- og næturvakt í Kefla-
vík í ágústmánuði: 24/8 Arin-
bjórn Ólafsson, 23/8 Guffjón
Klemenzson, 26/8—27/8 Jón K.
Jóhannesson. 28/8—29/8 Kjart-
an Ólafsson. 30/8 Arin-
björn Ólafsson, 31/8 Guðjón
Klemenzson.
Næturvörffur er í Reykja-
víkurapóteki vikuna 28/8 til 4/9.
Upplysingar um íænnapjon-
ustu f borginnl gefnar i sím-
svAa Læknafélags Reykjavíkur,
símj 18888.
Siysavarffstofan í Heilsuvrrnd-
arstóffinni. — Opin allan solar-
bringinn — simi 2-12-30.
Bilanatilk vnningar Rafmagns-
veitu Keykjavikur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kopavogsapotek er opiff alln
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag«
frá kl. 13—16.
Framvegis verður tekið á mótl þeioi,
er gefa vilja bióð 1 Blóðbankanu, sca
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og fbstudaga ftá kl. 9—11
f.h. op 2—4 e.h. MIBVIKUDAGA frú
kl. 2—3 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
f.h. ðérstök athygli skaJ vakin & mið-
vikudögum, vegua kvöldtimans.
Holtsopótek, Garffsapótek, Soga
veg 108, Laugamesapotek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga fra kl. 9 — 4 og helgl
daga frá kl. 1 — 4.
Kiwanis-klúbburinn Hekla heldtur
fundi á þriðjudögum kl. 12:15 I
Klúbbnum. 6. + N.
Túsklldlngsóperan
Bæjarbió i Hafnarfirði sýnir um þessar mundir þýzku myndina
Túskiidingsóperuna eftir Linu heimsþekkta verki Bertolts Brechta
og Kurts Weills. — Gerist myndin í Lundúnum upp úr aldamótun-
um og koma fram í henni ýnisir þekktir leikarar, svo sem Curd
Júrgens. — Verður myndin sýnd í Bæjarbiói i kvöld.
Stork-
urinn
sagði
að hann hefði hitt króklopp-
inn mann á flandri einihversstað-
ar milii Sikógasands og Reykja-
víkur o.g það á sjálfan Höfuð-
dagjnn. Veðrið var svo sem
nógu gott í logni, en þar sem
blessaöur norðaiustanstrekking-
ur náði sér á striik, urðu menn
krókloppnir, og þó lofar Höfuð-
daigurinin góðu, hvað viðike'mur
gömilum veðurspám.
En að ölfu veðurhjati slepptu,
sem vist nóg er af á Ísíandi, þá
sneri StorkurinTi sér a’ð mann-
inum knókiloppna, og spu rði al-
mæltra tíðindá.
Maðurirm (skjálfandi á báð-
um beinum og giamraði í hon-
um tennurnair): Ja, það er svo
sem ekiki neitt sérstakt, nema
þetta með Fraikkana, se*n orðn-
ir eru hreiinir sérfræðingar í að
fresta biutunium og daaga þá á
langin n. Geiimstotið er aö verða
fulil jarðneakt hjiá þeum á Skóga
sandi, og ég hitti marm, sagði
maðurinn. sem hitti inann, aem
í sagðist hal'da, að Frak'karnir
hefðu lent í svo miklu „geimi"
þarna fyrir austan, að þeir væm
bara ekkert á þeim buxunum
að flýta sér, og þess vegna
drætgju þeir geimskotið á lan.g-
inn, og illar tungur segja, a3
þeix hafi aflý3t því strax á há-
degi á laugardag, því að þeir
hefðu frétt af balli á HvoLsve'Hi,
en þá sögu sel ég ekki dýrara en
ég keypti hana, sagði maðurinn
krókloppni og bélt áfram að
skjálfa.
Já, þetta grunaði mig, sagíS
storkurinn að lokum, að þa3
væri frekar þjóðemi Frakikanna
en vísindi, sem stæðu fjrrir öllu
þessu geimi þama á söndunum,
og með það flaug hann upp að
Lóranstöðinni á ReynisfjaMi og
hugðist bíða þax eftir næsta
geimskoti, én það þarf þolin-
mæði til, og hvað seigir D«
Gaulle við öiilum þessum hæga-
gangi?
Gengið bf
Reykjavík 27. ágúst 1965.
k .. Sa i i>.
... 119.84 120.14
.... 42.95 43.0«
____ 39,83 39,94
____«19.10 620..«
800 53 602 <*7
____ 830,35 832,39
. 1.335.20 1.338.71
„ 876,18 878,41
..... 86,47 86.69
903,45 996.0«
1.194,72 1.197,7«
____506,40 598,0«
1.071,24 1.074.0«
______ 6.88 6 9«
166 48 166.0«
1 Sterlingspund
I Bandar d'ollar ......
1 KaaiadadolLar .......
100 Danakar Jcrönur .
100 Norskar kronur ....
100 Sæniakax krónur .
100 Finnsk mörk_______
100 Fr. frankar
ItHV Belg. frankar____
100 Svisnsiri. framikar
100 Gyhtúaá...........
100 Tekkn. krórrur____
100 V.-þýzk mörfc...
100 Lírur .:..........
10« Austurr. scb. ----