Morgunblaðið - 31.08.1965, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 31.08.1965, Qupperneq 14
14 MORGUN BLADIÐ Þriðjudagur 31. ágúst 1965 Mig hefur dreymt fyrir öllu mik- ilsverðu í lífi mínu Afmælisviðtal v/ð frú Herdisi Ásgeirsdóttur HERDfS Ásgeirsdóttir, bona Hjalilalanids-HIelga og þótti gott T ry gg;va Ófeigseonar, útgerðar- maiuis, er sjötug í dag. í mörg undanfarin ár hefur frú Herdísar verið getið í sambandi við margs- bonar velferðarmál kvenna, svo- eem orlofsmál húsmæðra, lausn é fæðingarheimilismálinu, fjár- Böfnun hjá Hringnutm fyrir barna Bpítala o.fl., enda hefur hún ótrauð lagt þar ihönd á plóginn. Otekffr 'þótti afmælið gott tæiki- færi tii að fá í þetta sinn blaða- viðtal við hana uim hana sjálfa, þó því væri ekki trúað að hún væri orðin sjötuig fyrr en búið yar að fletta því upp. — Ég er hreinræktaður Vestur- hveingur, ihefi aðeins búið í þrem- ur húsum í Vesturbænum um æf- ina. Og ég er bara stolt af því, eniola hefur sr. Bjarni gert Vesturbæinn svo frægan. Oig einnig hann Hendrik Oittósson, sem hefur skrifað bætour um bveriið okkar á uppvaxitarárum mínum, segir frú Herdís í létt- um tóri, er við sitjum í glæsilegri etofu þeirra hjóna á Hárvalila- götu 9 og byrjum að ræða um uppruna hennar. Ég er fœdid og uppalin á Vest- Urgötu 32 og bjó þar mín fyrstu hijúskaparár. Alllan þann tíma Ibjó sama fólikið í húsumium í kringum okikur. Það átti sjálft húsin sín og var ákaflega öruiggt fólk, starfsaimt og heiðariegt, svo maaður gat ekki annað en borið yirðingu fyrir því. Húsið okkar var 21 ailfn á lengd, ris og loft en seinna var gam/la húsið rifið og nýtt steinhús reist í staðinn og stendur það enn. Gamla húsið var kallað Kapteinahúsið, enda Ibyggðu og bjuggu þar alltaf Ekipstjórar. Faðir minn var Ás- gieir Þoisteinsson, Skipstjóri. Hann átti og gerði út Skútu með Jóni Norðmann frænda sínum. Hann var ákafleg féilags/lyndur maðuir og var einn af stofnend- um og fyrsti formaður stýri- manna- og skipstjórafélagsins Öldunnar, sem hélt upp á 70 ára afmæ-li sitt nýlega. Pappa var að- eins 33 ára, er hann dó vegna gailsteina. Enginn var til að ökera ihanin upp. Þannig voru tímarnir. Þá var ég 7 vilkna göm- ul og var skírð yfir rúminu hans, bvo hamn gæti heyrt móðurnafn- ið sitt áður en hann dó. Jóhanna systir mín var þá 3ja ára. Hún d)ó vifcu áður en hún átti að fenm- ast. Ég ertði fermingarkjóili'nn hennar. Móðir mín gifti sig aifit- ur, þegar ég var 5 ára görnul, Páli Mattíhíassyni, skipetjóra. Þau eignuðust 2 börn, Sigurð, eem dó 16 ára gamall, og Matt- heu, sem gift var Evald Torp. Þau mamma og Páll bjuggu í nýja húsinu á Vesturgötu 32 og þar bjó einnig móðurafi minn, Sigurður Símonarson, fyrsti Skip- stjóri hjá Geir Zoéga, sægarpur og öðlingur, sem naut mikillar virðingar og var tvisvar haldið heiðurssamsæti í bænum. Sjálí giftiist ég syo Skipstjóra og við bjuggum þarna lika tiil 1934. Það var því ekki út í bláinn að kalla þetta Kapteinabúsið. Hjá okfcur voru 4 stofur niðri og svefnher- bergirn uppi og ytfirleitt var búið aí rauisri í húsinu. Draumspeki í ættinni. / — Eruð þér þá fram í ættir Beyk'víkingur? — Nei, nei, Vestfirðimgur í móðurætt og Norðiendingur í fiöðurætt. Þorsteinn Þorlieifsison, föðurafi minn var frá Hjallalandi í Vatnisdal, sonur Þorleifs hrepp- Btjóra og Helgu Þórari.nedóttur konu hans, sem köililiuð var Skóld. Þorsteinn kvæntist Her- dlíisi Jónsdóttur frá Undirfellli í Vatnsdal, dóttur sr. Jóns Eiríks- sonar og Bjargar Benediktsdótt- ur. Þorsteiinn afi minn fluttist að Kjörvogi á Ströndum og bjó þar. Hann var um margt merki- legur maður, var talinn forspár og miki’ll mannasættir. Hann var einni-g þjóðhagasmiður, fann t.d. upp bátavindu. Hann tók á móti 200 börnuim á Ströndum og srníð- aði sjáMur fæðingartemgur, sem eru mjög líkar þekn sem nú eru notaðar. — Vitið þér einhver dæmi um þessa spásagnariiæfileika hans? — Já, já; miörg, Einlhverju sin-ni skall Skyndilega á ofsaveð- ury nr SJ Z3ÍJ: ha.ns yoru á rió. Her- efkflri hefur dreyrnt fyrir og ég vitað um. Mig dreymdi t.d. fyrir 'giiftingunni mimni 18 ára gö-mu'l, sjiö áruim áður en ég gifti mig, árið 1920. — Viljið þér segja mér ein- hvem slíkan draum? — Já, ég get það, ef þér viljið. T.d. í samibandi við það þegar Tryggvi fókik togarann Imperia- list. Hann var þá stýrimaðúr. Mig dreymir þá eina nóttina, að ég sé stödd í búð Geiris Zoéga á Vesturgötunni. Við hllið mér stienduir vinkona mín, frú María 'Hjailtadóttir, skipstjórafrú, og er í fallegri loðkópu, sem ég dáist mjög að. Sjálf er ég aðeins í kápu með Skinni. Þegar ég kem út í sólskinið á tröppunum, sé é-g að ég er komin í fallega loð- kápu og segi: — En þetta er ekflri íslenzjkur pels. Þeesi er útlendur! Nokkru seíhna hringdi Geir Zoéga tiT mannsi-ns míns og sagði að mr. Hellyer í Huill óskaði eftir að hann kæmi til viðtals út til hans. Rétt áður en Tryggvi fór, dreymdi mig að ég væri sjálf stödd í Hufll og sá þa-r í dokkinni Skip, þar sem pabbi minn stóð í sta-fni. Ég spiirði um Tryggva O'f nabbi sa°'ði að hann væri úti Frú Herdís í stofu sinni. Ljósm. Gísli Gestsson. dís amma óttaðist um þá. Afi r í bæ. Ég segi svo Tryggva draum- gekk þá út, gáði tifl veðurs og kom svo inn aftur og sa-gði: Ekíkert g-uði er um megn, ég hans náðir þeklki. Minn-á verður rok en regn. Raúnum kivíði ég ekki. Nokkru seinna lœgði veðrið og fór að rigna. Draumspeki afa var svo rnifcil, að fyrstu nóttina eftir ,að hann fluttist að Kjörvogi kom til hans dxiaumamaður og fór með vísu, sem hljóðaði á þá leið, að hann yrðí þar í 24 ár. Hana -kann ég því miður ekki. Að 24 árum liðn- um þurfti afi svo að fara í kaiup- stað. Áður en hann fór, sagði hann við syni sína: — Nú eruð þið orðnir nógu þrozikaðir til að taka á yikfcur mikla ábyrgð! &vo -kvadd-i hann sitt fóflik venju frem- ur vel og kom afldrei aftur. Bátux- inn fórst. Faðiriminn lá veikur í taiugaveiki. Hann sá og gat lýst þvi bvar báturinn hefði farizt og reflrið að landi. Strax og lægði, var farið á staðinn og var afllt eins og hann hiafði lýst. — Úr því þetta er svo miflrið ættinni, hafði þér þá ekki sjálf erflt eitthvað af þessum eigin- leikium? — Jú, eflflkert mik'ilsvert hefur kiomið fyrir í lífi mínu, sem mig inn um morguninn og lýsi skip- inu nakvæmlega fyrir honum. Þegar hamn kemur til Hull, fler -mr. Hellyer með han-n út í ski-pa- smíðastöð utan við bæinn og sýnir honum skip, sem þax er í smiðuim og segir: — Þetta er steersta oig fu-Uikommasta dkipið, sem ég flief iátið smíða. Ég er að hugsa um að bjóða þér að verða skipstjóri á því. Vilitu það? Þeg- ar Tryggvi kiom heim, sagði hann mér, að hann befði orðið afliveg furðu losti-mn er hann sá slkipið, því það var nálkivæmiega eins og lýsingin á Skipinu, sem ég sá í draumnum. Þegcir hann var í fynsta túrnum á Imperialiat, þá dreymdi mig eina nóttina að ég stæði hjá honuim í brúnni og segft við hann: — Ég sflriil ekkert í þessu. Ég er alsett kýlum um afllan líkaman-n. En það er þó bót í máfli að það blæðir ekki úr einu einasta! Um morguninn ihringdi Geir Zoéga, útgerðar- maður, til mín og sagði mér að Imperialist væri staddur út af Grindaviík með bi-lað stýri. Mennirnir voru þarna í mikilii hættu, en hann reyndi að sjáif- sögðu að gera lítið úr henini við mig. Ég var saninfærð um að afliit mundi fara vel, af því ekflri hlædidi úr kýfluirauira í draumirauim. Try-ggvi hafði veitt mjög vefl þennan túr og haíði rúmar 100 tunnur á þilfari. Hann lét henda allri lifrinni í sjóinn, til að lægja brimið og á meðan gátu menn- imir komið var-astýrinu í gang og bjargast úr líifishættuinni. 5 börn og 23 -barnabörn. — Þér ihafið 'þekkt vefl iítf sjó- mannsikonunnar áður en þér giiftuð yðux, komin af Skipstjór- uim í báðar ættir? — Já, í 20 ár Hfði ég lífi sjó- mainnslkonunnar, var ein heima með börnin meðan maðurinn var á sjónum. Þá voru síf-elflt á ferð- inni alflir þessir hættuiegu bama- sjúikdómar, sem nú eru varia till, og maður varð þá að vaka einn yfir bömunum, án þesis að geta sóibt styrk til man-nisi-ns. Börnin eru fimm og nú eru bannabömin 23. Sonurinn er eimn, Páll Ásgeir Tryggvason, fulltrúi í uta-nríkis- ráðu-neytinu, sem kvæntur er Björgu Ásgeirsdóttur forseta, og á 5 böm. Dæturnar eru fjórar: Jólhamma gift Jónasi Bj-arnasyni lækniy og eiga þau 6 börn, Ran-n- veig, sem á 5 börn, Herdís, sem gift er Þorgeiri Þors-teinssyni fulltrúa lögregl-ustjóra á Kefla- víkurflugveili og á 4 böm og A-nma McDomafld, sem á 3 böm og býr m-eð manni sínum í An-nar- bour í Banid-arikjunium. — Fóruð þér sne-mma að hafa afskipti af félagsmálum? — Nei, meðan bömin voru un-g og maðurinm í -burtu, vildi ég ekki fara út í slöct. Þá fór ég afldrei neitt út af heimilinu. Var bara heirna að hugsa um böm og bú. Móðir mín bjó þá hjá mér í 12 ár. En mig lamgaði alfltaf til að taika þátt í félaigBmálum. Slvo fcom mokkuð fyri-r mig, sem ýtti á eftir og réði því hvers konar máflum ég helgaði mi-g, þegar að því 'kom. Ég viar á amnað ár mjög veik og var mér þess meðvitandi að ég wa-r langt leidd, en þráði mjög milkið að fá að lifia hjá ung- um börnuim mínum. Ég bað guð iátlaust um að gefa mér líf og beiflsu, því ég hefi aflltaf verið mjög trúuð. Eina nótt kom tiT mín ungur maður, sem sa-gði: — „Herdís mí-n, óttast þú ekki. Þú átt að lifa. Þú átt eftir að fá að ei-gnast Htið barn. Kristur hjálp- ar ölfluim píslarvottum“. Á þess- ari nótitu fann ég nýjan lifs- straum streyma um mig og mér batnaði, svo að eftir hálfan mán- uð va-r ég komin heim. Tv-eimur árum síðar rættist forspái-n, þvii ég ei-gnaðist yngstu dóttur mína. É-g var svo þakklát fyrir að fá að lifa hjá börnum mínum, að ég fór að hugsa um hvernig ég gæti þaikkað -guði og hvað ég gæti gert öðrum tiíl góðs. Því ég áMt að við eigum að verja lí-fi oiklkar þennan stutta tíma, sem við er- um hér, til að giera þ-að gott sem við getum. Við félagsmál yfir 30 ár. — Þér h-afið starfað mikið í Hringnum og Bandalagi kve-nna, er það eiriri? — Ég byrjaði m-eð því að ganga í Hrin-ginn og hefi starfað þaí í yfir 30 ár. Var í mörg ár f-ormað- ur fjáröfllunamefndar, en eins og þér vitið, höflum við á sein-ni árum saifnað til bamaspítala Lamdspítala-ns. ' Sem fuilltrúi Hringsins var ég valin í Bandalag kvenna í Reyikjaivílk, en þar er maður kosinn í nefndir, sem starfa að ýmsum máiefnum varðandi Reyikvíkinga. Og lanids- þingið vinmur svo aftur að mál- efnuim, seim varða allla 1-ands- memn. Þetta leiðir svona hvað af afmælis FRÚ Herdís Asgeirsdóttir. Ég get varla trúað því að frú Her- dís Ásgeirsdóttir sé að verða sjötug svo vel þer hún árin. En ekki skal ég rengja kirkjubæk- urnar, þótt borðið hafi við að þeim hafi skjátlast. Eftir því, sem þær tjá, er frú Herdís fædd 3(1. ágúst 1895 í húsinu 32 á Vesturgötu hér í borginni. Foreldrar hennar voru Rann- veig Sigurðardóttir frá Dynj- anda í Amarfirði og Ásgeir Þor öðru, eins og gen-gur. Nóg er af góðuim máflefnum, sem þarf að vinna að. Ég komst t.d. í kymni við það, að milkil vandræði höfðu skapast vegraa þess að fæðandi (konur komust ekki að á Fæð- in-gardeildinni og fengu efltfci nauðsynlega hjáflp. Ég fór því að tala um þetta óviðunand-i ásita-nd á Baindalagsfun-dum og óskaði efltir að n-efnd yrði Skipuð tifl að atíhuga, hvað (heegt væri að gera. Mér fa-nmst eðflilegt að konurnar reymdu að koma meðsystruun símum tiT hjálpar. Ég va-r kosin formaður nefndarinmar og eiftir að við höfðum athuigiað aðstœður, var ósk'að eftir að byggt yrði of- an á Fæðingardeildina, en af þvl gat ekflri orðið sökum fjárskorts. Við fórum því að r-eyma að leita úrræða. Þá datt mér í hug húsið, sem hún Helga Nielsdlóttir byggði á sínium tíma seim fæð- imgarftieimifli og bærinn notaði þá til að veiita þurfamdi fjölskyld um búsaskjól. Við Skrifuðum bæj-arráði og óskuðum eftir að það yrði lagfært og gert að fæð- ing-aiheimili. Og til að gera lamga sögu stutta, þá koimst það mál sem betur fer í höfn. Þar fara fram þúsund fæðingar á ári. Og þér megið trúa þvi, að ég er án-ægð að hafa verið svo lánsöm að fá að leggja þax hömd að. — Svo þér hafið mest beitt yð- ur við velferðarimál barna og kivenma? — Eklki eingönigu. Ýmislegt fl-eira hef-ur komið til í starfimu hjá 'B-anidallaginu. Við beruim eklki síðúr fyrir brjósti gamaflt fóiki. T.d. fór ég ei-nu sirani á vegum Bandalagsi-ns tifl kirkjukvem- félaganna og flluitti erindi um nauðsyn á umhy-ggju ag hekn- sóknum til gamxals f’óTlkis. Því var m-jög vel tekið og mörg félögim haifa einmitt un-nið að þessu sið- ar. En sfleppum því. — Þér hafið haift mikil af- skipti af orlofismálli h-úsmæðra. Voruð þér ekki einmiitt formað- ur milliþinganefn-dax Kven- félagasambandsins, sem íkom þvl lrikis í höfn? — Jú, við sömdurn flrumvarpiiði, seiin síðar var samþyflrict á þingi. Við áttum marga fundi um máflið og satt að segja voru netfndar- fundirnir aillir haldnir í þessari stioflu, þar sem við erum nú. Síð- an 1955, þegar oriaf húsmæðra varð að lögum, hefi ég faxið með reylkvískum oriofskonum á ibverju surnri í sumarieyifi og satnnfærzt -enn betur um, hversu húsmæð- urnar eiigia innilega Ski-lið að flá þet'ta frí, og að oriof þeirra á ful'lan rótt á sér. Oriofsmálið er eitt m-esta kvenrétti-ndamál sem komið hefur friam lengi. Með þvl er viðurikennt að húsmóðirin sé einstakliinigur, sem þurfi hvíld, engu síðuir en aðrir. Þetta Ihefur verið mitt aðalálhngamái lengi og ég hefi -ha-ft mikla ánægju af þvl að vin-na að því. Eftir því sem ég kynni-st íslenziku konunni betiuir gegnum orlofsstarfið, þeim mun væinna þylkir mér um hana, og því meiri virðingu ber ég fyrir henni. Ég átti mitt frí með yfir 40 konum í orlofi við Sælings- dalsiaug í sumiar og átti þar yndisl-eg-ar stun-dir með þeim, þvl þalkklæti þeirra í saimbandi vi3 þesisa lnvífld og þan-n félagsskap, s-em þær njóta þarna, er talk- markalaus. Ýmislegt fleina hefði verið hægt að ræða nm við frú Her- dísi. Af nógu er að taka. En blaðörvi-ðtal hlýtur að takmarka efnið. Við óskum heninfl því að Irikum til hamingju með afm-aelið. KVEÐJUR steinsson frá Kjörvogi á Strönd- um. Sigurður faðir Rannveigar og Markús Bjamason, sem var fyrsti skólastjóri Stýrimanna- skólans, vóru bræðrasynir. Sig- urður vandist snemma sjónum. Hann var hinn mesti mannkosta maður og mikill sægarpur. Varð hann skipstjóri hjá Geir Zoega og gerði Geir sér ferð upp á Akranes til þess að biðja Sig- urð að taka við skipi, sem hann Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.