Morgunblaðið - 31.08.1965, Síða 17

Morgunblaðið - 31.08.1965, Síða 17
MORGUNBLADIÐ 17 ' Þriðjudagur 31. ágúst 1965 Finnar vilja aukin viö- skipti við ísland — sagði Karjalamen uíanríkisráðherra á fundi með blaðamönnum Ahti Karjalainen. Húnvetningar heimta té af fjalli Karjalainen, utanríkisráð- herra Finna, sem dvalizt hef- ur hér á landi í opinberri heimsókn að undanförnu, hélt utan ásamt fylgdarliði sínu í gærmorgun. Með heim sókn sinni til íslands nú, var hinn finnski utanríkisráð- herra að endurgjalda heim- sókn utanríkisráðherra ís- lands, Guðmundar I. Guð- mundssonar til Finnlands fyr ir árL Karjalainen efndi til blaðamannafundar s.l. laugar dag og ræddi þá við frétta- menn blaða og útvarps um för sína hingað ,utanríkis- stefnu Finna og samskipti þeirra við nágrannaþjóðir sínar. Enginn ágreiningur um utan- ríkisstefnuna Karjalainen er tiltölulega ung- Ur maður, sem hlotið hefur skjót •n frama í finnskum stjórnmál- úm og var m.a. forsætisráðherra Finnlands um skeið. Hann sagði, •ð enginn verulegur ágreining- ur væri í Finnlandi um utan- ríkisstefnu landsins og allir flokkar væru sammála um að halda hlutleysisstefnu Finna. Aðalvandamálin, sem við væri «ð etja í Finnlandi nú, væru efnahagslegs eðlis svo og í fjár- málum ríkisins og í viðskiptum landsins við útlönd, en tölu- verður halli er á viðskiptum Finna við önnur lönd. Karja- lainen sagði, að í Finnlandi hefðu ákveðnir landshlutar dreg izt aftur úr í atvinnulegu og efnahagslegu tilliti og verkefnið værí að hraða framförum í þeim landshlutum svo, að þeir stæðu til jafns við hlut Finn- lands. Hann kvað 7% þjóðar- innar nú sænskumælandi og eru bæði sænska og finnska kennd á ákveðnum skólastigum. Sænskumælandi Finnum fer nú heldur fækkandi. Utanríkisráðherrann var spurður um samband Finnlands og Sovétríkjanna nú og hafði hann ekkert nema gott um það að segja. Finnar eiga mikil við- skipti við Sovétríkin og er um 16-17% af viðskiptum landsins við útlönd við þau. En stærsta viðskiptaland Finna er Bret- land. Karjalainen sagði, að þátt- taka Finna í EFTA hefði ekki valdið neinni truflun á góðri sambúð þeirra við Sovétríkin og sagði, að samband Finnlands við EFTA hefði- komið landinu að góðum notum og reynzt Finn- um hagkvæmt. Þá var utanríkisráðherrann spurður um samskipti Finna við Eystrasaltslöndin þrjú, sem Sov- étríkin hafa innlimað og kvað hann Finna vera náskylda Eist- lendingum að því er tungu og menningarlegan uppruna varð- aði. Hann sagði, að nú væru fastar ferðir á sjó milli Finn- lands og Tallín, höfuðborgar Eistlands og sinntu þeim sam- gönguim finnsk og rússnesk skip. Finnar eiga töluvert viðskipti við Eistlendinga, en þau við- skipti fara fram með milligöngu Sovétríkjanna. Aukin samvinna á sviði efnahagsmála Þá ræddu fréttaménn við, Karjalainen um samskipti Finna og hinna Norðurlandanna. Hann sagði, að norræn sam- vinna væri nú orðin svo víðtæk, að erfitt mundi að finna þau málefni, sem norræn samvinna tæki ekki til. Ef til vill mætti þó auka samvinnuna á sviði efnahagsmála. Aðspurður um utanríkisráðherrafund Norður- landanna, sem nýlega hefur ver- ið haldinn, sagði Karjalainen, að enginn verulegur ágreiningur hefði komið þar upp, þótt ó- j hjákvæmilega væri stigsmunur á skoðunum ráðherranna til ým- issa mála ékki sízt vegna þess, að þrjár Norðurlandaþjóðanha væru í Atlantsihafsbandalaginu en tvær utan þess. Karjalainen var spurður um herafla Finna og sagði hann, að í finnska hernum væru nú um 36000 manns og er herskylda rikjándi þar í landi. Hann kvað Finna hafa lagt SÞ til hermenn og að þeir hefðu í huga að koma upp herflokki, sem hugsaður væri fyrst og fremst SÞ til styrktar. Kvað hann Finna vilja styrkja Sameinuðu þjóðirnar, svo sem mögulegt væri. Aukin viðskipti landanna Þá ræddi utanríkisráðherrann samskipti Finna og íslendinga, Hann sagði, að það væri engum vafa bundið, að samskipti ís- lands og Finnlands einkenndist af ríkri vináttu milli þjóðanna. Finnar hefðu mikinn hug á að auka viðskipti sín við íslend- inga, en sem stendur seljum við meira til Finnlands en við kaupum af þeim. Karjalainen sagði, að Finnar hefðu nú góða reynslu af byggingu vatnsafl- stöðva og hefðu byggt slíkar stöðvar víða um heim. Hefðu þeir einnig hug á að gera það hér. Rætt hefur verið um, að lekt- or í finnsku starfaði við háskól- ann hér, en lektor í íslenzku er nú starfandi við háskóla í Finn- landi. Einhverjir íslenzkir stúd- entar hafa verið við nám í Finn landi og a.m.k. einn Finni hefur nýverið verið við háskólann hér og er áhugi á því að auka þessi samskipti, þótt töluverðir erfiðleikar séu á því, þar sem dýrt er fyrir stúdenta frá þess- um löndum að fara til náms í hinu. Karjalainen sagðist að lokum vilja þakka fyrir boðið til ís- lands, en hann hefði nú endur- goldið heimsókn íslenzka utan- ríkisráðherrans til Finnlands. Finhar væntu þess að eiga góð samskipti við íslendinga í fram tíðinni. Blönduósi, 30. ágúst. Síðan á miðvikudag hafa öll fjöll og heiðar í Austur-Húna- vatnssýslu verið alsnjóa og oft- ast hið versta veður. Fé hefur leitað mjög til byggða og í gær fóru Vatnsdælingar fram fyrir heiðargirðinguna á Grímstungu heiði og sóttu þangað fé, sem er réttað í Vatnsdalsrétt í dag. Telja bændur ,að allt að helm- ingur alls fjár, sem gengur á heiðunum, hafi komið til rétta og var þó ekki farið nema ör- skammt fram fyrir girðinguna. Snjór var á allri heiðinni, og víða hafði dregið í skafla ,en ekki ér talin hætta á, að fé hafi fennt. í dag eru Svínvetningar að sækja fé fram fyrir heiðargirð- ingu á Auðkúluheiði, og verður það xéttað í Auðkúlurétt á morg un. — B.B. Innbrot í Java- kaffi f FYRRINÓTT var brotizt inn í Javakaffi í Brautarholti 20 og stolið þaðan 14 lengjum af Vind- lingum og 12 pökkum af Tipar- iHo-vindllum. Brotizt var inm bakdyramegin úr portinu baik við Þórskaffi og sprengdur þar frá hleri til þess að komast inn. Síldin hefur flutt 40 þiís- Guðni Jónsson, skipstjóri — Þaff gekk ágætlega aff dæla síldinni um borff úr veiffiskipunium, en þaff fer þó nokkuff eftir veffri. Henni er aftur á móti landaff hér i Reykjavík nveff kröbbum og tekur þaff svona 3—1 daga. — Viff förum strax aff losun lokinni þangaff sem flotinn heldur sig. Maffur vonar bara, aff hann komLst út á veiffar og veðriff verffi gott. skipum. Veiffi var mjög lítil og létu bátarnir okkur fá siatta, svona 200—400 mál. — Sumir komu meff slatta þrisvar sinnum og margir tvisvar. Þessu verffur landað hér í Faxaverksmiffjuna. — Viff settum rotvarniar- efni í síldina, en þaff er samt fariff talsvert aff slá í hana. Þaff gerir m. a., aff viff fengum brælu á heimleiðinni fyrir norffan. Fyrsta sildin sem viff tókum var mjög viffkvæm. Hún var smá og ung. En það var prýðissíld, sem viff feng- um siðast. — Þá fórum viff til Jan Mayen, en. skipin voru um 100 mílur suður þaffan. Þaff er aff svæffi sem sildarfréttirnar kalla um 200 mílur norðaust- ur af LanganesL Síldin drekkhlaðin viff bryggju í Vesturhöfninni. — Ljóssm.: Gísli Gestsson. und mál til Reykjavíkur SÍLDARFLUTNINGASKIPIÐ Sildin kom til Rcykjavíkur í gær meff um 20 þúsuiid mál. Þetta var önnur ferff skipsins, en þaff kom meff rúm 20 þús- und mál úr þeirri fyrstu, svo þaff hefur alls flutt rúm 40 þúsund mál af miffunum til Reykjavíkur. Morgunblaffiff náffi í gær tali af Guðna Jónssynii, skip- stjóra á Síldinni, og sagðist honum svo frá um ferffina: — Við fórum frá Reykjavík 12. ágúst og héldum þá á eftir skipunum sem ætluðu til veiffa viff Norður-Noreg. En þegar viff vorum komnir langleiðina hvarf sildin og bátarnir sneru heim. — Viff komum nú meff slétt nálægt því aff vera fullfcrmi. 20 þúsund mál, sem er mjög Þetta fengum við úr 30 til 40 /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.