Morgunblaðið - 31.08.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.08.1965, Blaðsíða 26
26 MORCUNBLAÐIÐ T>riðjudagur 31. ágúst 1965 8ím) 114 75 Ævintýri í Flórenz An advfenturous *hir/ ir> Suspense/ WALT ^DISNtY iPífísy*®®- Escapade"^ TecKnicolor* ■ |WIV Bráðskemmtileg og spenn- andi Disney-mynd í litum með hinum vinsælu Tommy Kirk og Annette Sýnd kl. 5, 7 og 9. ímmim KEPPINAUTÁR alr - laPlonBpando *David N'Ven Shirleyjones &edtime LJ MaiantnPnMMaNtatn • * WHKUWl PKJVU • CQLOR Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. Cullhellirinn Hörkuspennandi litmynd með MacDonald Carey Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 4 ára. Samkomnr Filadelfía Safnaðarsamkoma kj. 8.30. Vantar mann Laghentur ungur maður með bílpróf óskast til útkeyrslu og afgreiðslustarfa. Upplýs- ingar milli kl. 5—7. Kosangassalan Garðastræti 17. JÖN EYSTEINSSON lögfræðingur Laugavegi 11. — Sími 21516. Bjarni beinteinsson lögfræðingur AUSTURSTRÆTI 17 (silli & valdi) SlMI 13536 TONABÍÓ Símj 31182. ÍSLENZKUR TEXTI (L’Homme le Rioj Víðfræg og hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd í al- gjörum sérflokki. Myndin sem tekin er í iitum var sýnd við metaðsókn í Frakklandi 1964. Jean-Paul Belmondo Francoise Dorleac Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUIlfft Simi 18936 UJIU ISLENZKUR TEXTI Perlumóðirin Mjög áhrifamikil og athyglis- verð ný sænsk stórmynd. Mynd þessi er mjög stóbrotin lífslýsing, og meistaraverk í serflokki. Aðalhlutverk leikin af úrvalsleikurum Svía. Inga Tidblað Edvin Adolphson Mimmo Wahlander Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. PILTAR, = EFÞlÐ EIGIP UNMUSTUNA ÞÁ Á ÍO HRINGANA / Þakjárn 7, 8, 9 og 10 feta fyrirliggjandi. Jf O. V. Jóhannsson & Co. Hafnarstræti 19 — Símar 12363 og 17563. Afgreiðslustörf Stúlka og afgreiðslumaður óskast nú þegar. Kostakjör Skipholti 37. Ný útgáfa — íslenzkur texti Hin heimsfræga ameríska stórmynd Stríð og friður You Live Throogh A SUPREHE • \ Experience As ‘ yP: MASSIVE CONFUCTS . AHD6EY MEPWBh-HESBV EOIiDA-*EL 1FKREB | . WA8 we Pf Aff ** •* byggð á sögu Leo Tolstoy. Aðalhlutverk: Audrey Hepbum Henry Fonda Mel Ferrer Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 8.30. ATH. breyttan sýningartíma. HLÉCARDS BÍÓ Með síðustu lest Sýnd kl. 9. Bönnuð yngri en 16 ára. HOTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 12.00, einnig allskonar heitir réttir. Monroe - ■ Matic og Mnnroe - Super S00 ávallt fyrirliggjandi í flestar tegundir bifreiða. — Athugið yfirburði MONROE högg- deyfa. (^^naust h.t Höfðatúni 2. — Sími 20185. Önnumst allar mynjlatökur, hvar og hvenaer ^ serp óskað er LJÓSMYNDASTOFA OÓRIS V - LAUCAVtG 20 B . 15-6-0 ?' rw pBO msimi I.I2 84B Flökkustelpan (Chans) Mjög spennandi og djörf, ný, sænsk kvikmynd, byggð á skáldsögunni „Mari“ eftir Birgittu Stenberg. Danskur texti. Aðalhlutverk: Lillevi Bergman Gösta Ekman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Íbúð óskast Óskum eftir að taka rúmgóða 2ja herbergja íbúð á leigu eða 3ja, nú þegar eða 1. október í Reykjavík eða Kópavogi. — Reglusemi og góðri umigengni heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. sept., merkt: „Skilvís greiðsla — 6382“. Fyiirliggjondi Plasthúdaðar spónaplötur í miklu úrvali. Páll Þorgeirsson & Co Sími 1-64-12. Tapaður köttur Stór dökkgrár köttur (högni) með hvítt á undirvör, brjósti, bringu og á fótum, hefur tap- azt frá Álftanesvegi, Garða- hreppi. Upplýsingax í síma 50729. Fuhdarlaun. öarir Tjfíai^BlT M.s. Herjólíui fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á miðvikudag. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. Ríkisskip. Simj 11544. Örlagaríkar stundir Amerísk CinemaScope stór- mynd í litum. Seiðmögnuð af spennu örlagaríkra viðburða, sem byggðir eru á sannsögu- legum heimildum. Leikurinn fer fram á Indlandi. Horst Buchholz Valerie Geason Jose Ferrer Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS m =i v SÍMAR 3207S - 38150 Ólgandi blóð Ný amerisk stórmynd i litum með hinum vinsælu leikurum Natalie Wood - Warren Beatty Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TKTrl Félogslíf K.R., 1. og meistaraflokkur Æfingar verða: Mánudaga kl. 7.30. Miðvikudaga kl. 7.30. Föstudaga kl. 7.30. Þjálfarinn. Rúðugler Fyrirliggjandi 4 — 5 — 6 m/m Rúðugler. Verð hvergi iægra. Vöi ugeymsla v/Shellveg, Sími: 2-44-59.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.