Morgunblaðið - 31.08.1965, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 31.08.1965, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ÞriSjudagiir 31. ágúst 1965 GEORGETTE HEYER FRIÐSPILLIRINN ; — Það verður nú ekkert aí t>vi, að~hann fái það, sagði hr. Hivenhall, hneykslaður. Hann :4eit kring um sig í salnum og sá kápu sem lá á stól. — Farðu í þetta! Hvar er hatturinn þinn? > — Já, en góði Charles, við get ;'Um ekki skilið veslings Sanciu eftir í húsinu ireð allan þennan mannskap á höndunum. I>að væri níðangurslega gert. — Jú, víst getum við það! Þér dettur vonandi ekki í hug, að ég ætli að fara að setjast við borð með henni Eugeníu og þess um skálddjöfli, eða hvað? Er Blaðburðarfólk Suðurlandsbraut - Meðalholt - Aðalstræti Meistaravellir - Laufásvegur II Laugarteigur - Skúlagata - Ingólfsstræti Lynghagi - Sörlaskjól Njörvasund - Miðtún SIMI 22 80 Atvinna Duglegir karlmenn og stúlkur óskast til verksmiðju starfa nú þegar . — Yfirvinna. — Upplýsingar hjá verkstjóra. Hf. Hampiðjan Stakkholti 4. þetta múffan þín? Og þurfum við að taka þessa andarunga með okkur? — Nei, hún Cecilia á þá og þeir verða bráðum komnir út um allt gólf, hvort sem er. En þetta er illa gert af þér, Char- les! 65 Sir Vincent, sem hafði komið inn, berandi tvær flöskur, setti þær nú á borðið og sagði: — Sæll, Rivenhall! Er nokkurt blek til í húsinu, Soffía? Skáldið er að leita að bleki i matarbúrinu, og er að gera blessunina hana Sanciu mína alveg vitlausa. — Talgarth, sagði hr. Riven- hall og greip Soffíu fast um ann an únliðinn. — Ég vildi biðja þig að passa þessa djöfulsins andarunga, og svo óska ég þér skemmtilegs kvölds. Sir Horace er kominn til borgarinnar og ég má ekki láta það dragast að skila honum henni dóttur hans. — Rivenhall! sagði Sir Vin- ■ Nei, dýralæknirinn hýr á þriðju hæð. cent alvarlega, — ég skil þetta fullkomlega og ég kann að meta snarræði þitt. Leyfðu mér að bera fram innilegustu hamingju óskir mínar. Og ég skal afsaka þig við konuna mína. Og ég FOTLAG Allar stærðir. Austurstræti og Laugavegi. ráðlegg þér að komast af stað sem allra fyrst. Skáldið verður komið aftur innan skarnms! — Sir Vincent! sagði Soffía og leitaði um leið til dyranna, eins og dregin þangað. — Fáið henni ungfrú Wraxton töskuna mína og segið henni að nota sér innihald hennar eftir þörfum. Charles, Þetta er brjálæði! Komstu í opna vagninuim þín- um? En ef hann fer nú að rigna. Ég verð eins og skolaköttur! — Það er ekki meira en þú ættir skilið, sagði frændi henn- ar, óriddaralega. — Það getur ekki verið, að þú elskir mig, Charles! sagði Soffía. Hr. Rivenhall lokaði hurðinni á eftir þeim, og greip hana hranalega í fang sér og kyssti hana. — Nei, það geri ég ekki. Ég hef mestu óbeit á þér, sagði hann hastur í bragði. Töfruð af þessum orðum, sera voru svo ástsamleg, svaraði ung frú Stanton — Lacy atlotura hans í sömu mynt, og lét hann síðan leiða sig áleiðis til hest- húsanna. (Sögulok). THE KINKS Hínir heimsCrægu the Kinks munu leika ó hljómleikunum í Austur- bæiarbíói dagana 14—18 september MIÐASALA HEFST A MORGUN Tryggið ykkur miða tímanlega, forðizt fsrengsli Miðar á fyrstu tónleikana verða aðeins seldir í Hljóðfærahúsi Reykjavikur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.