Morgunblaðið - 03.09.1965, Blaðsíða 11
Fostudagur 3. sept. 1965
MORCUNBLAÐ1Ð
11
Raðhús
í Vesturbænum til sölu. íbúðin er á tveim hæðum,
ásamt 1 herbergi og eidhúsi*í kjallara. — Laust til
íbúðar.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL.
Laufásvegi 2. — Sími 13243.
ATVINNA
Lagtækir menn óskast í vel launaða vinnu við hús-
gagnaframleiðslu. — Ekki unnið á laugardögum.
Stáliðjan
Súðarvogi 26. — Sími 36780.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Jóhanns Ragnarssonar hdl, fer fram
nauðungaruppboð að Skipholti 1, hér í borg, mánu
daginn 6. september 1965 kl. 2,30 síðdegis.
Seld verður áfyllingarvél (tubu), talin eign Skip-
holts h.f. — Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Keflavík — Suðurnes
Til sölu í Keflavík mjög glæsilegt einbýlishús við
Smáratún.
Sökkull undir einbýlishús ásamt timbri við
Faxabraut.
Mikið úrval af 4ra herb. íbúðum í Keflavík og
Njarðvík.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27. — Sími 1420.
Bjarni Halldórsson. Sími 2125.
Hilmar Pétursson. Sími 1477,
GESTAF A. SVEINSSON
hæstaré ttarl ögmað ur
Laufásvegi 8, Reykjavík.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-1875.
BIRGIR ISL. GUNNARSSOh
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6 B. — n. hæð
Bjarni Beinteinsson
LÖGFRÆÐI NGU R
AUSTURSTRÆTI 17 (silli e, valdiI
SlMI 13536
Iheodór S. Ceorgsson
málflutningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, III. hæð.
Opið kl. 5—7 Simi 17270.
Konur óskast
FLJÚGID með
FLUGSÝN
til NORDFJARDAR
| FerSir ello
| vírko dago
I
| Fró Reykjavík kl. 9,30
| Fró Neskoupstað kl. 12,00
1 AUKAFERÐIR
1 EFTIR
! ÞÖRFUM
AUSTIN IUINI
sendiferöabifreiðin hefur sýnt yfirburði, sem lang heppilegasta snún-
ingabifreiðin fyrir allskonar atvinnurekstur.
AUSTIN MINI kostar aðeins um kr. 121.000,00, er ódýr í rekstri og
getur flutt tvo menn ásamt 250 kg. af varningi.
AUSTIN MINI er sérstaklega rúmgóð fyrir bílstjóra og farþega, lipr-
asti bíll í umferð og auðveld að parkera.
Af AUSTIN MINI hefur verið framleitt á aðra milljón bifreiðar, sem
er bezta tryggingin fyrir hinum framúrskarandi hæfileikum hennar.
AUSTIN MINI er með kraftmikla vatnskælda vél og fullkomið hitun-
arkerfi. — Getum afgreitt nokkra vagna með litlum fyrirvara.
Garðar Gíslason hf. bifreáðaverzlun
til að selja happdrættismiða úr bifreið í Austur-
stræti. — Upplýsingar að Bræðraborgarstíg 9, eða
í síma 16538.
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra.
Svo eitthvað sé nefnt:
börn:
ullarbuxur
drengja
verð 250 kr.
nankingallabuxur
verð 115 kr.
Allar stærðir.
smekkbuxur
verð 115 kr.
Stærð 1—6.
drengjaskyrtur
verð 65 kr.
drengjasokkar
verð 25 kr.
unglingabuxur
verð 105 kr.
unglingablússur
verð 140 kr.
telpnakápur
verð 250 kr.
barnanáttföt
verð 75 kr.
telpnabuxux
verð 25 kx.
nælonskjört
verð 85 kr.
konur:
terrylere buxux
verð 295 kr.
Allar stærðir.
sportvesti
verð 195 kr.
peysur
verð 45 kr.
kvenblússur
verð 60 kr.
Lítil númer.
Margar tegundir.
kvenbuxur
verð 30 kr.
sportbuxur
verð 145 kr.
Lítil númer.
slæður
verð 45 kr.
anorakkar
verð 450 kr.
karlmenn:
karlm. skyrtur
verð 100 kr.
karlm.sokkar
verð 30 kr.
sportskyrtur
verð 150 kr.
skyrtupeysur
verð 160 kr.
karlm. rykfrakkar
verð 650 kr.
Nýjar vörur koma á útsöluna
I dag allt selt fyrir ótrúiega
lágt verÖ
Austurstræti 9.