Morgunblaðið - 03.09.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.09.1965, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADIÐ Föstudagur 3. sept. 1965 Sumardvalarheimili fatl- aðra barna í Reykjadal BLAÐMÖNNCM var fyrir skemmstu boðið að heim- sækja sumardvalarheimili Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra að Reykjadal í Mos- fellssveit, en það heimili tók til starfa fyrir þremur árum. Heimilið hefur þessi þrjú sum ur verið vel sótt og í sumar dvöldust á heimilinu 43 börn við æfingar, leiki og nám. Formaður Styrktarfélagsins, Svavar Pálsson, fylgdi blaða- mönnum um staðinn og sýndi hivað áunnizt hefur á undan- förnu.m þremur árum. Húsið hefur verið stæikkað að mun og bílsfkúr, sem við húsið var, hefur verið innréttaður með svefntherbergjum. Sundlaug hefur verið bygg, og nú er ver ið að ljúka við búningsiklefa með böðum. Sagði Svavar, að enn væri margt ógert til þess að gera beimilið eins fullkom- ið og hægt væri. Til dæmis vantaði enn talsvert af hús- gögnum, stóiu.m, borðum og þó sérataiklega nimum. Það væri mjög bagalegt að þurfa láta fötluð böm sofa í rúm- Reykjadiail á sumrin eyða tím- Börnin, sem dveljast í stöðulkona heimillisins, frú Magnea Hjá Imarsdóttir, kenn- ir börnunum handavinnu og gafst blaðamönnum kostur að um, sem ekki hentuðu þeim, t.d. gömium hermannarúmum. anum við alls konar æfingar og leiki, en einnig fer þar fram nokkur kennsla. For- sjá það, sem börnin höfðu gert. Voru það ails kyns mun- ir úr basti og tágum. Sigur- sveinn D. Kristinsson kennir börnunum söng og flautu leik. Þá læra flest börnin að fleyta sér í sundllauginni. Sýnishorn af handavinnu barnanna. Ilópurinn, sem dvaldist á heimilinu í sumar ásamt kennurum og öðru starfsfólki við hina nýju sundlaug. HIJI\I ER KOIVIIN ! SKÓLARITVÉUN BROTHER sem allir skólanemendur hafa beðið eftir. LÉTT FALLEG TRAUST Ó D Ý R kr. 2850.- ÁRS ÁBYRGÐ. Pantanir óskast sóttar strax. MÍMIB HF. Laugavegi 18. Sími 11372. Eins og flésitum mun kunn- ugt rókur Styrktarfélag lam- aðra og fatlaðra æfingastöð að Sjafargötu 14, auk heimilis- ins í Reýkjiadal. Til þess ‘að standa straum af kostnaði við þessar stofnanir hef'ur félagið teikjur af sölu eld,spýtustokka. Happdrættið verður að þessu sinni rekið sem símahapp- drætti og eru góðir vin-ningar í boði. Aðalvinningurinn verð uir Votvo Am-azon -bifreið, en auk hans vérð-ur ctregið um Volkswagenbifreið og 15 a«uka vinninga. „Hugleiðingor um vuxtuberfið“ eftir M. Simson Timpson herraskór Rús kinnsjak kar Itak ikar töfl flur M. Simson. NÝLEGA er komið út fjörutía blaðsíðna kver, „Hugleiðingar um vaxtakerfð og hin skynsama óvita“, eftir M. Simson á Isa- firði. Bæíklingurinn Skiptist í 33 þætti, og nefnast þrír hinir fyrstu „Einræði lýðræðisins**, „Sjáfstæð huigsiun" og ,.Hin mannilega illvitund“. Höfundur leggst mjög gegn núgiMandi vaxta'kerfi í þj-óðiféLaiginju og leggur áherzl-u á, að til þess að öðlast réttan skilnin-g, þurfi menn að losa sig við hinar hefð- bundnu stcoðanir og aila þá blindu trú, sem þeim fyigir“, en reyroa að gera sér sjálfistæðn grein fyrir hl-u-tunjum. M. Simson, PóLgötu 4, ísafirði, er útgefandd ritlingsins og höf- undiur. Hann er fæd-dur árið 1886 á Jótlamdi og ólst uipp á íátæku sveitaheimi-li tii sa-utján ára aldurs en þá gerðist hann trúður í fiarandfiiokki fjö-lleika- manna. Árið 191-5 filuttist hann til íslands og hetfiur búið á ísafirði síðan. Hann hefur ljósmyndaiðn að aðalstairfi, en hef-ur la-gt gjörva hönd á mar-gt annað, svo sem listmá-l-un, teikningu högg- myndasmíð og skógrsekt. „En aðaláhugamál hans eru andiog víeindi“, segir á baikkápu kvers- ins og hefiur hann ritað nokikrar baakiur uim þau efinL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.