Morgunblaðið - 03.09.1965, Blaðsíða 29
f Föstudagur 3. sept. 1965
MORCUNBLAÐIÐ
29
SHtltvarpiö
Föstudagur 3. september.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
Tónleikar — 7:50 Morgunleik-
fiml 8:00 Bæn. — Tónleikar —
8:30 Veðurfregnir. — Fréttir.
— Tónleikar — 9:00 Útdráttur
úr forustugreimim dagblaðanna.
— Tónleikar. 10:05 Fréttir.
10:10 Veðurfregn',r.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
18:15 L.esin dagskrá næstu viku.
13:30 Við vinnuna: TórvLeikar.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttu*. — Tiikynningar — ís-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Hljómsveiit Ríkisútvarpsins
leikur Menuett og vads úr svítu
fyrir hljómsveit eftir Helga
PáLsson. Hans Antolitsch stjórn-
ar. Gerhard Unger, Gúnther
Leib, kór og kammersveii frá
Berlín fiytja kvöld- og nætur-
þátot úr „Stundum sólarhrings-
ins“ eftir Telemann. HeLmuth
Koch stjórnar.
Wiihem Kempff leikur „Pastor
ale-sónötuna“ eftir Beethoven.
Dietrich Fischer-Dieskau siyng-
ur við undirleik Geral-d Moore
nokkur síðustu lög úr flok kn-
um „Malarstúlikain £agra“ eftir
Schubert.
16:30 Siödegisútvarp:
Veðurfregnu — Létt músik:
17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar-
efnL
18:30 Lög úr söngleikjum.
18:45 Tilkynnmgar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20:00 Efst á baugi:
Tórr.as Karlsson og Björgvin
Guðmundsson sjá um þáttinn.
20:30 „Þér frjálst ©r að sjá“.
Gömlu lögin sungin og leikin.
20:50 Um Sandheiði og Skörð
Kristján Halldórsson kenn&ri
vísar hlustendum á leiðir milli
Barðastrandar og Rauðasands.
21:20 Ruggiero Ricci leikur fiðiulög
eftir gamla meistara.
Leon Pommcrs leikur með á
píanó.
21:25 Útvarpssagan: „ívalú" eftir Peter
Freuchen. Arnþrúður Björns-
dóttir les söguna í þýðingu sinná
(17).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Kvöldsagan: „Greipur*4, sagta
um hest eftir Leo Tol-stoi.
Lárus Halldórsson þýðir og
les (4).
22:30 N ætu rh lj ómleikar:
Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Lindarbæ 12.
mai s.l.
a) „Serenata" fyrir strengja-
sveit eftir Dag Wirén.
b) „Góði dátirwi Sohweitk" svíta
fyrir blásturs- og siaghljóðfæri
eftir Robert Kurka.
23:16 Dagskrárlcxk.
að auglýsing
í útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
BLÐIN!
HLÖÐUDANSLEIKUR
í Búðinni í kvöld kl. 9.
—★—
Allir á Hlöðudans-
leikinn í Búðinni
í kvöld — því það eru
TÓNAR
sem leika.
I -★-
Breiðfirðingabúð.
Skólatöskur
Skólavörur
Skólafatnaður
Lækjargötu 4. — MiklatorgL
NÝKOMNIR hollenzkir
KVENSKÓR
SKÓSALAN
LAUGAVEGI 1
HLÖÐUDANSLEIKLR
í LÍDÖ í KVÖLD
^ Það eru DÁTAR, sem leika á Hlöðu-
dansleiknum í LÍDÓ í kvöld frá
kl. 9—1.
★ Öll nýjustu lögin leikin af hinum
vinsælu DÁTUM.
DÁTAR LÍDÓ DÁTAR
Svefnsófar
eins og tveggja manna, fyrirliggjandi.
Fjölbreytt úrval áklæða. —
Hagstætt verð. — Greiðsluskilmálar.
Kristján Siggeirsson hf.
Húsgagnaverzlun.
Laugavegi 13 — Sími 13879.
i
Á útsölunni
Njálsg. 49
Helanca síðbuxnr á kr. 485,00.
Teipnastærðir frá kr. 295,00.
Terylenebuxur herra á kr. 650,00. j
Drengjastærðir frá kr. 285,00.
Drengjaskyrtur frá kr. 68,00.
Kvenblússur frá kr. 150,00 o. m. fL
Verzlunin IMjálsg. 49
Sími 14415.
BÍTLAHLJÓIULEIKAR
BRIAN POOLE
& THE TREM0LES
í Háskólabíói 7. og 8. september kl. 7 og 11,30.
Miðasala í Vesturveri og Háskólabíói.
Aðeins þrennir hljómleikar.
VERÐ KR. 150.-