Morgunblaðið - 03.09.1965, Blaðsíða 16
18
MOftGU N BLADID
i
FSstUdagur *. *ept 1M#
Ctgefandi:
Framkvæmdastjóri:
Ritstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
Askriftargjald kr. 90.00
í lausasölu kr. 5.00 eintakið.
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
á mánuði innanlands.
SKOLAMÁL
T Tm þessar mundir eru barna
^ skólarnir að hefja starf-
semi sína á ný og um næstu
mánaðamót taka aðrir skólar
til starfa. Miklar framfarir
hafa orðið í skólabyggingum
síðustu árin, ekki sízt í höfuð-
borginni þar sem margar nýj-
ar og glæsilegar skólabygging
ar hafa risið með nútímasniði
og er það í sjálfu sér ákaflega
mikilsvert, að æskufólk okk-
— aT hljóti menntun sína í
skemmtilegum og vel gerðum
húsakynnum.
En þótt framfarirnar í
skólabyggingum hafi orðið
miklar á undanförnum árum
má ef til vill segja, að kennslu
fyrirkomulag og kennsluhætt
ir hafi staðið of lengi í stað og
það verður stöðugt brýnna
verkefni að bæta þar nokkuð
úr, taka upp nýja skipan
menntamála og nútímalegri
aðferðir við kennslu í ýmsum
greinum, en nú er.
Þetta er raunar orðið ljóst
öllum þeim er að skólamálum
starfa og nú standa yfir víð-
tækar rannsóknir á vegum
margra aðila á skólakerfinu
öllu. Slíkar rannsóknir taka
óhjákvæmilega langan tíma
og ekki er hægt að búast við
því, að þær beri í einu vet-
fangi mikinn ávöxt' en sú
rannsóknarstarfsemi á þess-
um málum, sem nú fer fram
undirstrikar nauðsyn þess,
sem ungir Sjálfstæðismenn
lögðu til á ráðstefnu sinni um
vísindamál síðastliðinn vetur,
að komið verði á fót rannsókn
arstofnun fræðslumála, sem
vinni stöðugt að rannsóknum
á skóla- og menntamálum,
fylgist með þeim nýjungum,
sem verða hverju sinni í þeim
málum erlendis og geri stöð-
ugt tillögur til úrbóta á þeim
sviðum skólamála, sem henni
— þykir við þurfa. Vonandi taka
viðkomandi aðilar þessa hug-
mynd ungra Sjálfstæðis-
manna til gaumgæfilegrar
athugunar, og ánægjulegt
væri, ef næsta Alþingi tæki
hana til umræðu og af-
greiðslu.
Um leið og skólatíminn
hefst á ný og börn og ungl'-
ingar í borg og bæjum fjöl-
menna í hinar myndarlegu
skólabyggingar sínar, hlýtur
hugurinn óhjákvæmilega að
leita til jafnaldra þeirra í ýms
um byggðarlögum úti á landi
þar sem mannfjöldinn er ekki
jafnmikill og skólabyggingar
ekki jafn myndarlegar, en þar
sem þörfin og löngunin til
mennta er jafnmikil og stund
um meiri heldur en þar sem
aðstæður til hennar eru betri.
Það er ekki vanzalaust, að ís-
lenzk æska, sem enn býr í
hinum dreifðari byggðum
landsins býr ekki við jafnar i
aðstæður og jafnaldrar þeirra
í borg og bæjum til menntun-
ar. Það er mál, sem krefst
skjótrar úrlausnar og er
sæmdarmál þjóðarinnar allr-
ar að bæta úr þeirri misjöfnu
aðstöðu, sem æska hennar á
við að búa til menntunar eft-
ir því hvar hún býr á land-
inu. Auðvitað er þetta ekki
almennt svo og margt af því
unga fólki, sem býr úti á landi
hefur ágæta aðstöðu til mennt
unar. En meðan einhverjir
eiga við erfiðari aðstöðu en
aðrir að búa í þessum efnum
er ekki nóg að gert.
í öllum löndum heims, á
hvaða þróunarstigi, sem þau
eru, er nú lögð meiri og meiri
áherzla á menntun þjóðanna.
Sú menntun hlýtur að miðast
við að búa æskuna undir .líf
í veröld, sem tekur stöðugum
stökkbreytingum, þar sem vís
indin eru aflgjafi ótrúlegra
framfara og þar sem þekking-
in og kunnáttan eru undir-1
staða aukinnar velmegunar
fólksins. Menntun íslenzkrar
æsku verður að miðast við, að
unga fólkið okkar verði reiðu
búið til að varðveita sérstæða
stöðu íslands í stórum heimi,
tungu hennar og ríka menn-
ingararfleifð. Hún verður að
miðast við að kenna unga
fólkinu að nýta það bezta úr
vísindalegum uppgötvunum
og framförum stærri þjóða án
þess að þetta litla land hverfi
smátt og smátt í hið mikla
haf stórþjóðanna.
Það er orðið knýjandi verk-
efni, að þær endurbætur á
skólakerfi landsins, sem undir
búnar hafa verið á undanförn
um árum, verði framkvæmd-
ar og vonandi beinist athygli
forráðamanna þjóðarinnar og
Alþingis í mjög auknum mæli
að þessu mikla máli á næst-
unni.
VERÐBÓLGAN
1 llir stjórnmálaflokkar og
**■ málgögn þeirra hafa ver-
ið sammála um, að mesta
vandamál íslenzkrar þjóðar í
meira en tvo áratugi hefur
verið verðbólguvahdamálið.
Allar ríkisstjórnir á þessu
tímabili hafa átt við þetta
höfuðvandamál að etja. Öll-
um hefur mistekizt að meira
eða minna leyti.
Það var fyrst með júnísam-
komulaginu í fyrra, sem svo-
lítið fór að rofa til í þessum
efnum og þess saust merki, að
öflug samtök í landinu,
verkalýðshreyfingin og at-
vinnurekendur, væru reiðu-
búin til þess að taka hönd-
um saman við ríkisstjórn
Möguleikar á kosningum
í Bretlandi í haust?
*
Ihaldsmenn eru taldir munu
fara með sigur af hólmi
Möguleikar á kosningum . . 4
MÖGULEIKAR á þvi, að efnt
verði til almennra kosninga í
Bretlandi á þessu hausti, eru
taldir vera fyrir hendí, en
hinsvegar eru þó ekki ýkja
miklar likur á að svo verði.
Víst er, að stjórnarandstaðan,
Ihaldsmenn, hafa mikinn
áhuga á kosningum í haust,
sem ekki er í sjálfu sér und-
arlegt, því skoðanakannanir
meðal almennings benda ein-
dregið í þá átt, að Ihaldsflokk
urinn mundi vinna sigur í
kosningunum nú.
1 öllu falli búast fhalds-
menn nú til þess að gera grein
fyrir stefnu sinni eftir ósigur-
inn í ofetóber sl. Mr. Edward
Heath, hinn nýi leiðtogi fhalds
flofeksins, hefur bor'ið ábyngð
á stafinuimyndun flokfesins og
mun hann áforma að nota
filokifesþing Ihaldsflofcksins,.
sem haldið verður um miðjan
október, sem stöklkpaW fyrir
sig og hina nýju stefnusíkrá
flöfeksiins.
Stjórn Verkamannaflok'ks-
ins, heldur áfram tilraunum
sínum við að stjórna, þráitt
fyrir að meirihluti hennar á
þingi nemi aðeins þremur
þingmönnum, og eins og er
aðeins tveimur, sökum dauða
eins, þingmanna nýverið. 16.
september mun Wilsonstjórnin
leggja fram Þjóðarásetilun
sína, sem svo lengi hefur ver-
ið beðið eftir. Á vissan hátt
hefur þessi áætilun fenigið
fyrirfram afgreiðslu, þar eð
mikið hefur verið deilt um
hvort framkvæmanilegt sé að
Skipuileggja efnahagsiáfið,
hverja grein fyrir sig, frá deg-
inurn í dag og allt til ársins
1970.
En Harold Wilson og sam-
ráðherrar hans, einikum þó
George Brown, sem hugmynd-
ina að Þjóðaráæitluninni á,
eru samnfærðir um að áætlun-
in sé efeki aðeins sem slík
gagnleg, heldur muni hún
líka verða ,,mórai“ þjóðarinn-
ar stuðningur, — og svo auð-
vitað filofeknum þeirra.
í september hyggst stjórnin
gera grein fyrir tillögum sín-
um um að ríkið taiki í sína
þágu lándflæmi sem reiðu-
Harold Wilson
búin eru til ræktumar, koma
upp emlbætti ,umboðsimanns“
til þess að ljá eyra þeim,
sem óánægðir eru með með-
ferð opinberra embættis-
manna á þeim.
Stjórnin virðist hafa tölu-
verða trú á hæfileikum sín-
um til að sigrast á erfiðleik-
um og stjórna efnahagslífinu,
og það veldur henini álhygigj-
um, að henni hefur eifcki tek-
iz/t að hefta kappihlaup launa
og verðlags. f rauninni er hér
efeki um það að ræða að stjórn
inni hafi mistekizt þetta, því
hún hefur einfaldllega öfeki
reynt það.
Stjórnin hefur veðjað öWu
sínu á einn hest í þessu tilliti,
þ.e.a.s. á Þjóðaréætlun sína
til langs tíma. Hún hefur
reymt að afla sér stuðnings
fólfesins í landinu með ýmsum
Edward Heath
umbótum í félagsmálum og
skattamálum á sl. niu mán'uð-
um, á meðan hún vann að
þj óðaráætlunnini og gekk fná
áajtlunum um að aufea fram-
leiðni. Því miður, lífet og svo
oft, hefur hinn skammi tími
til stefnu reynst óvinur lemgri &
tímanis, og er það að hluta
vegna arfsins frá stjórn fihalds
flotoksins sem var 800 milljón
puhda greiðsluhalli.
Stjórn Wilsons verður nú að
álkyeða, hvort hún haifi efni
á því að halda áfraim á þeirri
braut þolinm'æðinnar, sem
hún 'hefur marfeað, ellegar
hvort launaihæifekanirna'r, sem
numið hafa samtals 8% á
þessu ári, hafi verið svo mitol-
ar, að nauðsyn sé á eftirliti
með verðlagi og launagreiðsl-
um, ellegar hvort í bili beri að
banna allar frekari hæifekanir
á launum og verðlagi.
Ura þessar mundir fer fram
líflegasta deila um þessi mál
miWi fjármáilaráðuneytisins
annars vegar og ráðuneytis
Browns, efnahag'smálaráðu-
neytisins, hinsvegar. Líklegt er
talið að niðurstaðan muni að
mifelu velta á Al'þýðusam-
bandsiþingi í Bretlandi, sem
koma á saman fyrstu viku af
september.
(Observer — ÖW réttindi
áskilin).
landsins um að takast á við
þetta vandamál og reyna
a.m.k. að halda verðbólgunni
innan hæfilegra takmarka. Á
tímabili júnísamkomulagsins
tókst þetta vonum framar, en
á þeim tíma hækkaði vísitala
framfærslukostnaðar aðeins
um 3,8%, en hafði árið áður
hækkað um 25%. Kjarasamn-
ingarnir í sumar sýna, að enn
er fyrir hendi sami vilji hjá
atvinnurekendum og verka-
lýðsfélögunum til þess að
vinna ásamt ríkisstjórninni
gegn verðbólguþróuninni í
landinu og er það vel.
En okkur mun ekki takast
að halda verðbólgunni í skefj-
um einungis með kjarasamn-
ingum og yfirlýstum vilja
fyrrnefndra aðila til þess að
vinna gegn henni. Þar þarf
atbeini fleiri aðila að koma
til.
Okkur tekst aldrei að ráða
niðurlögum verðbólgunnar og
halda henni innan hæfilegra
takmarka nema allur almenn-
ingur, neytendur og þeir, sem
framleiða vörur eða selja þær
í heildsölu eða smásölu leggi
sig fram um að halda verð-
laginu niðri. Húsmóðirin, sem
gerir dagleg innkaup fyrir
heimilið getur átt ákaflega
drjúgan þátt í að halda verð-
laginu niðri. Kaupmennirnir,
sem kaupa vörur erlendis frá
og selja þær hér á landi geta
lagt sinn skerf til þessara
mála, með því að einbeita sér
að því að ná sem hagkvæmst-
um innkaupum og fram-
leiðandinn, með því að hag-
nýta sér tækni og hagræðingu
við framleiðsluna í sem rik-
ustum mæli.
Aðeins með samstilltu átaki
allra þessara aðila og því hug-
arfari, sem nauðsynlegt er til
þess að ráða niðurlögum
verðbólgunnar getum við gert
okkur vonir um að ná ein-
hverjum árangri í þessum
efnum. En öllum ætti að vera
það nokkuð kappsmál að
slíkt takist, og það getur tek-
izt ef unnt verður að virkja
krafta alls almennings í land-
inu að þessu marki. Sérhvert
einstaklingur veit að það er
honum hagsmunamál að
halda verðbólgunni niðri. Það
verður ekki eins dýrt að lifa,
það verður ekki eins dýrt að
hyggja ef það tekst. Spurn-
ingin er aðeins sú, hvort við
getur samstillt krafta allra að
ila að þessu marki.
ilUUffllil