Morgunblaðið - 03.09.1965, Blaðsíða 24
24
MORCUNBLAÐIÐ
Fostudagur 3. sept. 1965
UPPSELT!
Á TVEIMUR DÖGUM SELDUST UPP ALLIR MIÐAR AÐ
HUÓMLEIKUM THE KINKS 14. OG 15. SEPT. KL. 7:15
OG 11:30 BÁDA DAGANA.
ÞESS VEGNA AÐRIR HLJÖMLEIKAR
VEGNA ÞESS HVE MARGIR HAFA ORÐIÐ FRÁ AÐ HVERFA,
HEFUR VERIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ HALDA AÐRA HLJÓMLEIKA
í AUSTURBÆJARBÍÓI FIMMTUDAGINN 16. SEPT. KL. 7:15
OG 11:30.
I DAG HEFST IUIÐASALAIM
MIÐASALA HEFST í DAG í HLJÓÐFÆRAHÚSI REYKJAVÍKUR, HAFNARSTRÆTI 1.
UM LEIÐ ERU ÞEIR, SEM EIGA ÓSÓTTAR
PANTANIR AÐ FYRSTU HLJÓMLEIK-
UNUM MINNTIR Á AÐ SÆKJA ÞÆR HIÐ
FYRSTA, ELLA VERÐA ÞEIR SELDIR
ÖÐRUM.
TNE KINKS - BRAVIi - TEMPðl
BRAVÓ bítlarnir frá Akureyri.
Iðnaðarmenn og verkamenn óskast
Viljum ráða skipasmiði — húsasmiði — verkamenn.
Mikil verkefni við skipaviðgerðir og byggingu á
nýrri dráttarbraut. — Uppl. í síma 1250.
Skipasmíðastöð Njaiðvíkui HF.
Ytri-Njarðvík.
Rafvirki
óskast í stórt frystihús úti á landi, nálaegt Reykja-
vík. — Sjálfstæð vinna og góðfr framtíðarmögu-
leikar. — íbúð getur fylgt. — Þeir, sem áhuga hafa
á þessu starfi, sendi tilboð til afgr. Mbl. fyrir 10.
þ.m. merkt: „Rafvirki — 2147“.
Enskunámskeið í Englandi
Ný námskeið hefjast á vegum Ccanbrit 20. septem-
ber nk. 24. tíma kennsla á viku. — Dvöl hjá góð-
um fjölskyldum. — Umsóknir þyrftu að berast, sem
allra fyrst. — Upplýsingar gefur Sölvi Eysteins-
son, sími 14029.
ATVINNA
Óskum að ráða ungan mann til starfa nú þegar
Ökuréttindi nauðsynleg.
Prjónastofan Iðunn hf.
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlömaður
Klapparstig 26 IV haeð
Simi 24753.
Áki Jakobsson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 12, 3. hæð.
Simar 15939 og 34290
Vélapakkningar
Ford ameriskur
Ford Taunus
Dodge
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford Dtesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Buick
Plymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz. flestar teg.
Pobeda
Gaz ’59
Opel. flestar gerðir
Skoda 1100 — 1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Simi 15362 og 19215.
ÍBIJÐ ÓSKAST
Ungur piparsveinn óskar eftir tveggja til þriggja
herbergja íbúð á rólegum stað. — Æskilegt að
ræsting gæti fylgt. — Tilboð sendist í P. O. Box
1238.
Starfsmaður óskast
Heildverzlun óskar að ráða ungan mann til ýmissa
starfa. Bílpróf og nokkur vélritimarkunnátta nauð-
synleg. — Upplýsingar um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist í P. O. Box 1238.
Saumastúlkur óskast
Helzt vanar karlmannafatasaum.
Sportver hf.
Skúlagötu 51. — Sími 19470.
V/illys stafion
Nýuppgerður 8 manna Willys í sérflokki til sölu.
Nánari upplýsingar í símum 13100 og 30417.
— Bezt að aug/ýsa i Morgunblaðinu —