Morgunblaðið - 03.09.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.09.1965, Blaðsíða 13
Föstudagur 3. sept. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 13 NouSl jaruppboð Eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl. og Þor- valds Lúðvikssonar hrl. fer nauðungaruppboð fram að Skúlagötu 51, hér í borg, mánudaginn 6. sept- ember 1965, kl. 3,30 síðdegis. Selt verður: vefstóll (Bergerdorfer) og peninga- skápur, talið eign Gólfteppagerðarinnar h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Trésmiðir og — lagtækir menn óskast nú þegar. Sígurður Eliasson hf. Auðbrekku 52. — Símar 41380 og 41381. Braubsfotan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, smttur, öl, gos og sælgæti. —• Opið frá kl. 9—23,30. Félagslíl Ármann Handknattleiksdeild karla - mfl., 1. og 2. flokkur. — Æfingar hefjast í Valsheimil- inu föstud. 3. sept. kl- 7.30. Ariðandi að þeir, sem ætla að vera með í vetur, mæti. Stjórnin. Farfuglar — Ferðamenn Berjaferð í Þjórsárdal um næstu helgi. Skrifstofan að Laufásvegi 41, opin miðviku- dags, fimmtudags og föstu- óagskvöld frá kl. 8.00—10.00. Sími 24950. Farfuglar. Vanur kjötafgreiðslumaður óskar eftir starfi nú þegar. -— Tilboð, merkt: „Van- ur — 6389“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. Veiðileyfi í Reyðarvatni ERU SELD HJÁ: Verzl. Sport, Laugavegi 13. Verzl. Vesturröst, Garðastræti 2. Aðal Bilasalan, Ingólfsstræti 11. Sófus Bender, Borgarbílastöðin. Aðalstöðin, Keflavík. Nýja Fiskbúðin, AkranesL Hótel Borgarnes, Borgarnesi. 25 km. frá Þingvöllum. Ferjumaður á staðnum. Vatninu lokað mánudaginn 13. september. HAPPDRÆTTI VliMIMIIMGAR SRATTFRJÁLSIR VIIMIMIIMGAR CHEVROLET impala Verð kr. 357,400,00. JEPPA bifreið Verð kr. 166,000,00. VEROMÆTI SAMTALS KR.: 523,400 APPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA VERÐ K R 100 Dregið á Þorláksmessu 23. des. 1965. Upplýsing ar á Skólavörðustíg 18. Sími 15941. CHEVROLET IMPALA 1 9 6 5 . Miðarnir eru tölusettir og einkenndir með umdæm- isstöfum bifreiða landsmanna, og hafa bifreiðaeig- endur forkaupsrétt að miðum er bera númer bif- reiða þeirra til loka októbermánaðar næstkomandi. BÍLAEIGENDUR! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Kaupið miða og styðjið þamiig gott máiefni. Happdrættið hefur umboðsmenn í öllum lögsagnar- umdæmum landsins. Skrifstofa félagsins, Skóla- vörðustíg 18, veitir allar upplýsingar um happ- drættið og umboðsmenn þess. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna HIÍSGAGNAIVI ARKAÐURIIM\ AUÐBREKKU 53 KÓPAV. 20% afsláttur gegn staðgreiðslu Svefnbekkir Svefnsófar — Sófabekkir — Kassabekkir — Hjónarúm — Sófaborð — Innskotsborð Sófasett — Húsbóndastólar með skammeli. íslenzk húsgögn Auðdrekku 53 - Köpavogi - Sími 41690

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.