Morgunblaðið - 09.09.1965, Page 4

Morgunblaðið - 09.09.1965, Page 4
4 MORGUNBLAÐID Fimmtudagur 9. sept. 1965 Óska eftir lítilli íbúð í Reykjavík eðal nágrenni. Ásegir Bjarnþórsj son, simi 11424. Keflavík — Suðurnes Höfum fyrirliggjandi 1‘ steypustyrktarjám, pípurs og fittings. — Öðin s. f.l Hafnargötu 88, sími 2530. 1 Kaupið 1. flokks húsgögnl Sófasett, svefnsófar, svefn-1 bekkir, svefnstólar. 5 áral ábyrgð. Valhúsgögn, Skólal vörðustíg 23. — Sími 23375 1 Klæðum húsgögn Klæðum og gerum uppl bólstruð húsgögn. Sækjuml og sendum yður að Kostnaðl arlausu. Valhúsgögn, Skólal vörðustíg 23. — Sími 233751 íbúð, 5 herbergja í austurbæn-l um, til leigu nú þegar, uml 140 ferm., sérþvottahús. —1 Tilb. sendist blaðinu, merktl „3579 - 6418“ fyrir 14. þ.m.l Vinna Reglusamur og ábyggileg-l ur maður um sextugt 6sk-l ar eftir léttu starfi. Margtl kemur til greina. Tilboðl sendist Mbl. fyrir 14. þ.m.,| merkt: „Traustur — 6417“. 1 Eitt herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegarj fyrirframgreiðsla, algjörl reglusemi. Vinsaml. hring-l ið í síma 20292 eftir kl. 61 í kvöld og næstu kvöld. íbúð óskast til leigu í Kópavögi, Hafnarfirði eðal Rvík, má vera lítil. Uppl.l í síma 14904 frá kl. 7 næstul kvöld. Stúlka óskast til að gæta bama og heim-| ilishjálpar. Herbergi fylgir.l Sími 11818. Til sölu lítil vel með farin þvotta-l vél með handvindu. Verðj kr. 2000,00. Sími 51895. Vil kaupa jörð helzt suð-vestanlands, seml liggur að sjó. Tilboð merktl „Jörð — 2221“ sendist till Morgunblaðsins. Starfsstúlkur óskast Skíðaskálinn Hveradölum. Eins til tveggja herbergja| íbúð óskast sem fyrst í Rvík, Kópav. eða Hafnarf.j Einhver húshjálp kemur til greina. Fyrirframgr., ef óskað er. Sími 40824. íbúð í 3—4 mánuði 2ja—3ja herbergja íbúð óskast í 3—4 mán. (helzt í Háaleitishverfi). Uppl. í síma 12406 til kl. 6 daglega. Húsbyggjendur Trésmiðir geta bætt við sig verkum. Uppl. í síma 21638 og 37343. Betania Kristniboðssambandið. SamkomuT öll kvöld í kristniboðshúsinu Betaniu, Laufásvegi 13 frá 6.—12. September. Allir velkomnir, samkomurnar hefj- ast kl. 8:30. í kvöld talar Bjarni Eyjólfsson. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.ÞJÞ. Frá Reykjavík alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. sunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alia daga nema laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.t.: Katla er í Ghent. Askja fór frá Brem en í gærkvöldi áleiðis til Rotterdam. Hafskip h.f.: Langá er í Lon-don. Laxá er í Rotterdam. Rangá fór frá Eskifirði 6. jþmv til Hamborgar. Selá fer frá Rvik á hádegi 1 dag tid Kefla- vikur og Akraness. H.f. Jöklar: Drangajökull er i London, fer þaðan væntaniega í dag til Hamborgar. HofsjökuM fer í dag frá Rvík til Dublin. Langjökudi fór 4. þm. frá Bay Bulls Nýfundnalandi túl Frederikshavn og Finnlands. Vatn>ajökull er í Hamborg, fer þaðan í kvöld til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvik kl. 22:00 í kvöld til Haonborgar. Esja er væntanileg til Rvíkur 1 dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestman-naeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Norðurlands- höfnum á suðurleið. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiriksson er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til baka til NY kl. 02:30. Guðríður Þor- bjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 09:00. Fer til Luxenvborgar kl. 10:00. Er væntanleg til baka frá Lux- emborg kl. 01:30. Heldur áfraan til NY kl. 02:30. Snorri Sturlueon fer til Oslóar kl. 08:00. Er væntanlegur til baka kL 01:30. Eirikur rauði fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 08:30. Er væntanlegur til baka kl. 01:30. I Skipadeild S.Í.S.: ArraarfeH er i Gufunesi. Jökulfell fór frá Rvík I gær til Norður og Austurlandshafíia. Dísarfelil er í Hamborg, fer þaðan til Stettin. LitlafeH losar á Austfjörðum. HelgafeH lestar á Austf j örðum. HamrafeH fer væntanlega á morgun frá Hamborg til Constanza. Stapafeli er á leið frá Eyjafjarðahöfnum til Rvíkur. MælifeH JEór frá Húsavík 5. tiil Gloucester. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Gautaborg 9. þm. til Nörresundby og Reykjavíkur. Brúar- foss fer frá Grimsby 11. þm. til Rott- | erdam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Ólafsfirði 8. þm. til Norðfjarðair og Reyðarfjarðar. Goðafoss fer frá Hamborg 11. þm. til Kristiansand og Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 7. þm. Itil Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Klaipeda 8. þm. ti'l Lenmgrad, Kotka, Ventspils og Rvíkutr. Mána- foos fer frá Belfast 8. þm. tii Ant- werpen og HuH. Selfoss fór frá NY I 1. þm. Væntamdegur tii Rvíkur um kl. 13:00 á morgun 9. þm. Skógafoss fer frá Lysekil 9. mþ. til Turku, Hels- inki og Ventspils. Tungufoss fór frá London 7. þm. til Huil og Rvíkur. Coral Actinia kom til Rvikur 7. þm. frá Hamborg. Utan skrifstofutíma ern skipafrétt- ír lesnar í sjálfvirkum simsvara 2-1466 ' SÖFN ÁsgTÍmssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn íslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir nm helgar kl. 3. 4 og 5. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvi'kudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir börn kl. 4:30—6 og fulJoröna kL 8:15—10. Barnabókaútlán í Digranes- skóla og Kársnesskóla auglýst l þar. Tæknibókasafn IMSl — Skipholti 37. Opið alla virka daga frá kL 13—19, nema augardaga frá 13—15. (1. júni — 1. okt. lokað á laugardög- um). Áheit og gjafir Strandarkirkja: Um hendur Ólafs Þorgrímssonar hrl. hefur Biskups- stofu borizt áheit til Strandarkirkju frá X að upphæð kr. 6.000.00. Með þakklæti fJi. Strandarkirkju. Ingólf- ur Ástmansson. Uppfinningar 1843. Eftir a3 menn höfðu oft áffur reynt að búa til pappír úr tré, hálml eða blöðum, tókst þýzka verka- manninum Keller að búa til trjá- kvoðu (cellulose), sem nothæft var til pappírsframleiðslu, meff því aff draga tréff á hverílstein. Uppfinn- lngin hafffi mikla þýðingu fyrir -pappirsiðnaðinn. 1844 lýslr vélfræðingurinn Joseph Deleuill „Place de la Concorde" í Parls meff rafmagnsbogaljósi. (1802 tók Gaspard Robertson fyTstur eft- ir neistunum milli tveggja kola- mola). Et þér reiðist, þá syndgið ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiði yðar. (fes. 4, 26). í dag er fimmtndagnrlnn ». sept- ember og er það 252. dagur árs- ins 1965. Eftir lifa þá 113 dagar. Réttir byrja, 21. vika sumars. Árdegisflæði kl. 5:47. Síðdegisflæði kl. 18:02. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánuði er sem hér segir: 1/9 Guðmundur Guðmundsson. 2/9 Jósef Ólafsson, 3/9 Kristján Jó- hannesson, 4/9 Eiríkur Björns- son. 4/9—6/9 Guðmundur Guð- mundsson. Næturvörður er í Lyf jabúðinni Iðunni vikuna 4. sept. til 11. sept. Upplýsingar um tæknaþjon- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvcrnd- arstöðinni. — Opin allan sóDr- hringinn — sími 2-1.2-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- vcitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, seni hér segir: Mánudaga. priðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr4 kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegua kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sog» veg 108, Laugarnesapótek og Ápótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kvianisklúbburinn Hekla. Fundír á þriðjudögum 1 ÞjóðleikhúskjalLaran- um kl. 7:lð. I.O.O.F. 11 = 147998^ = tp Málshœttir Það getur verið of sem van. >ú situr efti-r meö sárt ennið. Þú hefur Mtíð sæmri daga. Það skipast margt á skemmri tíma. Það er eteki að þrá, sem eteki er a'ð fiá. Það er eteki við lambið að leika sér. 1845 fær enski verksmiffjueigandinn Thomsen einkaleyfl á loftfylltum hjólbörðum. 1890 finnur skozki læknirinn Dunlop upp loftheldar hjólaslöngur. 1848. Eftir aff fjölmarglr uppfinn- lngamenn höfðu í margar aldir reynt aff búa til saumavél, smíðar Amerikaninn Elias Howe fyrstu nothæfu saumavélina. Hann studd- GAMALT og gott Nú hief ég ráðið dnauma þína, — um sumarlaniga tíð — eigðu sjálif þibt guil'lskrín — mín liljan fríð —. Fagurt syngur svanurinn- Spakmœli dagsins Huigrekki felst ekiki í því að loka augunum fyrir haettunnL heldur hinu, að horfast í augu hana og vinna bug á henrn. H jálprœðisherinn Fagnaðarsamkoma á Hjálpræðis- hernum. Liðsauki er kominn frá Noregi, þær lautinant Kaspersen og Mona Grefsrud. Fagnaðarsamkoman verður í kvöld kl. 8:30. ÖLIum er heimill aðgangur. Velkomin. Föstu- dagur og laugardagur eru merkja- söludagar Hjálpræðishersins. Kaupið merki, styrkið gott málefni. Smóvarningut Hinoi frægi fjaLitindur Matter- hom, er fimmti hæsti tiodurinn í Evrópu. Hann er í VaiLlisarölp- unum. VISIJKORN Skötusál úr öldu ál éig vil hááa draga, brennivinssteál í bæði mál og brú'ðar rjáLa um maiga. S. Breiðtfjörð. FRÉTTIR Kvenfélag Óháðasafnaðarins. Fundur n.k. mánudagskvöld klL 8:30 í Kinkjuibæ. Fjölmenniö. Skrifstofa áfengisvamarnefnd- ar kvenna. í vonarstræti 8, bak- húsinu er opin á þriðjudögum og föstudögum frá teL 3—5. Sírrn 19282. Skógarmenn KFUM. Óskila- fatnaður úr sumarbúðum KFUM Vatnaskógi óskast sóttur sem allra fyrst í KFUM húsið, vi'ð Amtmannsstíg. Berjaferð Frikirkjukvenfélagsins 1 Reykjavík verður farin fimmtudag* inn 9. þessa mánaðar kl. 16 fyrir há« degi. Upplýsingar í símum 18789, of 10040. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavík fer I berjaferð miðviku- dagiran 8. september kl. 10 frá Bifreiða stöð íslands. Miðar afheratir við bil- inn . m Hjarta- og æða- sj úkdómavarna- félag Reykja- víkur minn- ir félagsmenn á, að allir bank ar og sparisjóðir í borginni veita viðtöku árgjöldum og ævifélagsgjöldum félags manna. Nýir félagar geta einn ig skráð sig þar. Minningar- spjöld samtakanna fást í bóka búðum Sigfúsar Eymundsson- ar og Bókaverzlun ísafoldar. 1840. LJebig hvetur tU notkunar eínafræðinnar í þjónustu landbún- lst vis verk Hunts og Thlmonniers affarins: tilbúinn áburffur (KaU, °^..fann UPP náUna.meff auganu & Fosfat o. s. írv.). oddmum. ásamt potkun skyttunnar. sá NÆST bezti Það var verið að frumsýna nýtt leikhúsverk, þar sem skopleik- leikarinn Grouiho Marx fór með eitt aðalhlutverkið. I miðju atriði stóð Marx skyndilega upp og hrópaði út í salinn: — Er nokkur læknir staddur Lérna? Á sjötta bekk reis þá maður á fætur og sagði: — Já, hér er einn. __ Hvað finnst yður um leikritið, læknir, hrópaði Max á moti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.