Morgunblaðið - 09.09.1965, Síða 5

Morgunblaðið - 09.09.1965, Síða 5
Fimmtudagur 9 sept. 1965 MORGUNBLAÐID 5 i I i , MENN 06 = MALEFNhs VIKUNA 30. júlí til 8. ágúst var haldin í Halgárd skóla, sem er vi'ð Holsterbro á-Jót- landi listsýning þar sem m.a. tveir islenzkir málarar sýndu verk sín. Málararnir eru þeir Eggert E. Laxdal og Elías B. Halldórsson og hlutu þeir lof- samlaga dóma fyrir verk síjn í dönskum blöðmu. Fara hér á eftir nokjkrir dómar blað- anna um þá. Dagbladet segir um verk Eggerts E. Laxdai: „Hann er hressilegur í viðkynningu. Hann sýnir m.a. fjórar klipp- myndir, sem eru snyrtilega límdar saman úr tau- og pappírspjötlum í rúmifraeði- legum stíl og mjög fínni dýpt. Úr fjarlægð eru þær mun dýpri að sjá en sams konar myndir hans málaðar í olíu. Auk þess sýnir hann nokkrar natúralistiskar myndir og má Mynd Elíasar B. Halldórssonar: „Við Öxará“. þá m.a. nefna dásamlega, feitlaigna stúlku, er liggur í grænu grasi.“ Alls sýndi Egg- ert E. Laxdal 7 myndir á sýningunni. Amts-bladet segir um verk BHsar B. Haildórssonar: „Hann sýnir 18 tréskurðar- myndir og hann skilur, hvernlg hann á að fá hið rétta út úr fyrirmyndum sín- um. Nokkrar virðast vera fremur kyrrar á meðan aðrar — sérstaklega þær, þegar hann fæst við myndir úr forn- sögunum — virðast sterkar og traustar". Ein klippmynda Eggerts E. Laxdal, er var á sýningunni. Hún heitir „Stereo.“ Hcsgra hornið Miaðurinn elsikar unnustuna mest, eiginkonuna bezt en móð- ur sína lengst. Leiðréfting í ljóði því er birtist hér í Dagbókinni á sunnudag, féll nið- ur nafn höfuindarins. Höfundur- jinn er Einar Markan en ljóðið beitir Musteri Gu’ðs. Minníngarspjöld Minningarspjöld Félags- heimilissjóðs Hjúkrunarfélags íslands eru til sölu á eftir- farandi stöðum: Forstöðukon- Landsspítalans, Kleppspítal- ans, Sjúkrahúss Hvítabands- ins og Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. I Hafnarfirði hjá Elínu E. Stefánsdóttur, Her- jólfsgötu 10, og í dag og á föstudag á skrifstofu Hjúkr- unarfélags íslands Þingholts- straeti 30. Þann 1. þm. voru geifin sam- an í hjónaband af sr. Jóni Auð- uns, Anna Vilhjóilms dóttir söng- kona og Hörður Haraldsson, þjónn. Heimili þeirra verður - fyrsit um siinn að Sjafnargötu 10. Ljósmyndastofa Óli Pá'lil Krist- jánsson, Laugavegi 28. Rvík. Sími 12821. Á laugardaginn 4. september opinberuðu trúlofun sína Kristin Bernhöft Garðastræti 44 og Pét- ur Orri Þórðarson, Tómasarhaga 51. Sextug er í dag, frú Jóhanna Rósants Tunguvegi 7, Hafnar- firði. ii inii ii iii iii iii 111111 iiiiiiiii/imntif n ii ii iii 11111111111 ii imi' Orðsending É Orðsendig til Óháða safnaðar- i É ins. -Verð fjarverandi nokkr- i 1 ar vikur en í fjarveru minni i 1 þjónar séra Lárus Haíldórs- i | son fyrir mig. Messar, fermir i' í haustfermingu 17. okbótoer, i i vinnur önnur emtoættisverk i i og gefur vottorð samkvæmt i I kirkjubókum. Sími hans er i 141518. Séra Lárus m-essar íi i fyrsta sinn 15. septemtoer, en i i þá verður hinn árlegi kirkju- i I dagur safnaðarins. — Saf-nað- i § arprestur. = 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 20176. Vill ekki einhver lita eftir 6 ára dreng frá 10—5 fimm daga vikunnar meðan móðirin vinnur úti. Uppl. í síma 20176. íbúð óskast 2ja-—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 20476. Tveir hestar til sölu Upplýsingar í síma 38732. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð eða tvö stök herbergi með hús- gögnum fyrir tvær enskar reglusamar stúlkur (kenn- arar). Uppl. í síma 21655 kl. 1—7 e.h. Málaskólinn Mímir. Múrarar Vantar 2—3 múrara í mjög gott og fljóttekið verk. Einar Símonarson. Sími 13657. Góð stúlka óskast til aðstoðar í brauð- og mjólkurbúð. Upplýsingar í ^síma 33435. Willys ’55 með nýupptekinni vél og drifi til sölu. Selst á sann- gjörnu verði gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 50668 eftir kl. 7 á kvöldin. Ensk verzlunarbréf Hraðritun og véritun. — Stúlka nýkomin frá námi í London óskar eftir at- vinnu. Uppl. í síma 50171 milli 10—12 f.h. Veitingahús í Árnessýslu vantar konu til eldhúss- starfa og aðra til fram- reiðslustarfa. Mega hafa með sér barn. Uppl. milli kl. 2—6 í sírna 12165. Keflavík Stúlka óskast til afgreiðslu starfa 1. október. Brautarnesti, Hringbraut 03 B. Miðstöðvarketill 3ja ferm. miðstöðvarketill með eða án spírals óskast til kaups. Sími 17775 og 32858. íbúð til leigu Ný 2ja herb íbúð við Kapla skjólsveg til leigu strax. Barnlaust fólk gengur fyr- ir. Tilboð með uppl. sendist afgr. fyrir 13. þ.m., merkt: „2223“. Vanur vörubílstjóri óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 24653 frá 1—6 í dag. Skrifstofuhúsnæði óskast, um 50 ferm. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „2602“. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 12469 milli 6—7 næstu daga. Stúlka, rúmlega þrítug, með Verzl- unarskólamenntun, ó s k a r eftir vinnu, hálfan eða allan daginn. Tilb. sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „2601“. Mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 18607 eftir kl. 19. íbúð óskast Róleg, einhleyp kona, er vinnur úti, oskar eftir lít- illi 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl. f. laugar dag, merkt: „63 — 2639“. Húsmæður Þvottahúsið Fönn vantar konu hálfan daginn, fyrir hádegi. Uppl. milli kl. 17.30—18 í dag, ekki í síma að Fjólugötu 19 B. SÍMAVARZLA Viljum ráða stúlku til símavörzlu í olíu- stöð okltar í Skerjafirði. Upplýsingar í olíustöðinni næstu daga, sími 11425. Olíufélagið Skeljungur BIKARKEPPNIN IUelavöllur í DAG fimmtudag 9. sept. kl. 6,15 leika: FH — VALUR b Mótanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.