Morgunblaðið - 09.09.1965, Síða 16
MORCUNBLAÐID
Fimmtudagur 9. aept 1965
AKID
SJÁLF
nyjijm bíl
Almenna
bifreiðaleigan hf.
Klopporstíg 40
sími 13776
MAGNÚSAR
SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 - 21185
eftir lokun simi 21037
‘|MI 3-H-80
fflfllF/M
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200
LITL A
bilreiðaleigon
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 18833
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3
J==*0UJk££fBJlM
ER ELZTA
REYNDASTA
OC ÓDÝRASTA
bílaleigan i Beyk.iavík.
Stmi 22-0-22
Sími 14970
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútaz
pústror o. fl. varahiutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubuðin FJÖÐKIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Trúloíunarhringar
H A L L D Ó R
Skólavörðustig 2.
ATVINIMA fyrir stúlku
Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar á Laugarnésvegi 50 frá kl. 5—7 í dag.
Engar upplýsingar í síma.
LÆKJAKBÍÐIN. Laugarnesvegi 50.
Stöður til umsóknar
Stjórn Landsvirkjunar hefur ákveðið að auglýsa
eftirtaldar stöður til umsóknar:
Skrifstofustjóri, sem veiti forstöðu skrifstofu Lands-
virkjunar, en henni er ætlað að hafa með höndum
fjármál, innkaup, starfsmannahald og ýmiss konar
samninga. Umsækjandi skal hafa viðskiptalega eða
lögfræðlega menntun og/eða reynslu í rekstri stórra
fyrirtækja.
Rekstrarstjóri, sem veiti forstöðu rekstrardeild
Landsvirkjunar, en henni er ætlað að annast álags-
stjórn, orkuvinnslu og orkuflutning. Umsækjandi
skal vera rafmagnsverkfræðingur.
Yfirverkfræðingur, sem veiti forstöðu verkfræði-
deild Landsvirkjunar, en henni er ætlað að annast
virkjunarrannsóknir, virkjunarundirbúning og fram
kvæmdir. Umsækjandi skal vera verkfræðingur.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist framkvæmdastjóra Landsvirkjxmar,
Laugavegi 116, Reykjavík fyrir 30. sept 1965.
Reykjavík, 6. september 1965
LANDSVIRKJUN.
Borgarstofnun
óskar eftir stúlku til starfa við vélabókhald. Um-
sóknir, merktar: „Borgarstofnun — 6412“ með upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir
13. september í afgreiðslu Morgunblaðsins.
Sendisveina
vantar okkur nú þegar.
Vinnutími kl. 8 f .h. til 6 e.h.
Einkaritari
sem m. a. getur unnið sjálfstætt að enskum verzl-
unarbréfum óskast til starfa hjá traustri sérverzlun
sem staðsett er miðsvæðis í bænum. Þeir sem vilja
sinna þessu leggi nafn og simanúmer á afgr. MbL
merkt: „2224“.
Lokað
vegna sumarleyfa til 30. september.
HRÓBERG sf.
Ármúla 7.
Frá Tónlistarskólanum
í Reykfavik
Umsóknir um skólavist fyrir skólaárið 1965—1966,
verða að berast fyrir 20. sept. Umsóknareyðublöð
eru afhent í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Inntökupróf í kennaradeild verður mánudaginn
27. sept. kl. 2 e.h. Inntökupróf i aðrar deildar skól-
ans verða þriðjudaginn 28. sept. kl. 10 f.h. cg kl
4 e.h.
SKÓLASTJÓRI.
SIRJULIAN HUXLEY hrósar
Kaupið hefti ^^LWÍIllSllS strax í dag.
Fæst hjá bóksölum um land allt. — Verð kr.
Animals
-HINI) HEIMSÞEKKTA TÍMARITI UM DVRALÍF
Sir Julian Huxley, sem er heimsfrægur vísindamaður, og
hefur m. a. heimsótt ísland, segir svo um ANIMALS:
„Að sumu leyti á ANIMALS engan sinn líka. Það er eina
tímarit sinnar tegundar, sem gefið er út vikulega, birtir
ítarlegar greinar með öllum nýjustu upplýsingum, og er
skreytt frábærum Ijósmyndum, bæði litmyndum og svart-
hvítum. Sem verndari þess er ég stoltur af því, að á þeim
tveim árum, sem það hefur verið gefið út, hefur það
aflað sér þvílíks álits, að fjölmargir vísmdamenn og dýra-
fræðingar hafa gerst áskrifendur þess“.
ANIMALS birtir vikulega greir.ar og myndir um marg-
víslegar hliðar dýralífs um allan heim, breytingar þess
og þróun, margbreytileika þess og fegurð. í hverju hefti
eru 16 litmyndasíður, og a. m. k. jafn margar svarthvítar.
ANIMALS er áreiðanlegt heimildarrit, því að viður-
kenndir dýrafræðingar og náttúruunnendur um allan
heim sjá því fyrir efni.
21,50