Morgunblaðið - 09.09.1965, Síða 19
Firmntudagur 9. sept. 1965
MORGUNBLADIÐ
19
Sími 50184.
Landtu
Æsispennandi og gamarrsSm,
frönsk litkvikmynd eftir hand
riti Francoise Sagan. — Leik-
stjóri: Claude Chabroe.
Charles Denner
Michele Morgan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð hömum.
Sendill
óskast frá og með 15. október
nk. Upplýsingar í síma 22400
kl. 9—17 daglega.
Sjúkrahúsnefnd
Reykjavíkur.
KÓPaVðGSeiO
Sími 41985.
Paw
Víðfræg og snilldarvel gerð,
ný, dönsk stórmynd í litum,
gerð eftir unglingasögu Torry
Gredsted „Klói“ sem komið
hefur út á íslenzku. Myndin
hefir hlotið tvenn verðlaun
á kvikrhyndahátíðinni í Cann
' es, tvenn verðlaun í Feneyj-
um og hlaut sérstök heiðurs-
verðlaun á Edinborgarhátíð-
inni.
Jimmy Sterman
Edvin Adolphson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sirhl 50249.
Hnetaleikakappinn
SAQA fiTTUOIO P»>tSEHTfRf
AAPETS STORE DAM6KEJ
Íl|íl
‘híííd alle banonerne
DIRCM PASSEF?
DVE SPROQ0É
ILY BROBERG
3USTER LARSEN
JnstruHtíon:
POUL BAMG gr«l
Skemmtileg dönsk gaman-
mynd, ein af fyrstu myndun-
um, sem hinn vinsæli Dirch
Fasser leikur í.
Sýnd kl. 7 og 9.
Peningalán
Útvega peningalán:
Til nýbygginga.
— íbúðarkaupa.
— endurbóta á ibúðum.
Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
Sími 15385 og 22714.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
GLAUMBÆR
Tríó Guðmundar Ingólfssonar.
GLAUM5ÆR simi 11777
KLÚBBURINN
HLJÓMSVEIT
Karls Lilliendahl
í
Söngkona: Mjöll Hólm.
Aage Lorange leikur í hléum.
f / Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4.
NauðungaruppboS
það sem auglýst var í 45., 46. og 47. tbl. Lögbirt-
ingablaðsins 1965 á V.b. Búkka K.Ó. 20 fer fram
í bæjarfógetaskrifstofunni í Kópavogi Digranes-
vegi 10 föstudaginn 10. sept. 1965 kl. 14.
' Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Ráðskona
óskast á fámennt og gott
heimili úti á landi. Gott kaup,
má hafa 2—3 börn. Góð húsa-
kynni og þægindi. Tilboð send
ist afgr. Mbl. fyrir 15. sept,
merkt: „Ráðskona — 1937“.
Skólu-
ritvélin
heitir
Brother
frá Japan. Kr. 2850,00
MÍMIR
Laugavegi 18. — Sími 11372
Einkamál
Einhleypur 36 ára maður, 1
góðri atvinnu i kaupstað úti
á landi, óskar að kynnast
góðri stúlku, sem byggja vildi
upp með honum gott heimilL
Mætti hafa með sér bam.
Upplýsingar, sem farið verð
ur með sem algjört trúnaðar-
mál, óskast lagt inn á afgr.
Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt:
„Gott heimili — 2225“.
Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar.
Söngkona: Sigga Maggy.
Dansstjóri: Helgi Eysteinsson.
INGÓLFS-CAPÉ
DANSLEIKUR
í kvöld klukkan 9.
TÓNAR leika og
syngja öll nýjustu
lögin.
Fjörið verður f
INGÓLFS-CAFÉ
í kvöld.
RÖÐULL
Hljómsveit
ELFARS BERG
Söngkona:
ÍC Anna Vilhjálms
Matur framreiddur
frá kl. 7.
RÖÐULL
BÍIMGÓ
f KVÖLD KL. 9. — Meðal vinninga:
SVEFNSÓFI og SKRIFBORÐ.
Hljómsveit Hauks Morthens leikur
fyrir dansi.
Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4.
ÁRSHÁTÍÐIR TJARNARBÚÐ
BRUÐKAUPSVEIZLUR , ,
FERMINGARVEIZLUR SIMI ODDFELLOWHÚSINU SlMI
19000 19100
SÍÐDEGISDRYKKJUR
FUNDARHÖLD
FÉLAGSSKEMMTANIR