Morgunblaðið - 09.09.1965, Blaðsíða 21
Fimmtudsgur 9. sept. 1965
MORCUNBLAÐIÐ
21
TRELLEBORG
GÚLFFLISAR
VERÐ :
KR. 106,00 pr. ferm.
. , </Uíírim ú.f. ^
Trésmiðir í
Árbæjarhverfi
Mætið á áríðandi fund í Tjarnarbúð
(Oddfellowhúsinu) í kvöld fimmtudag
9. þ.m. kl. 8,30.
Trésmiðafélag Reykjavíkur
skíöabuxur
— PÓSTSENDUM —
---★---
LONDON
DOMUDEILD
Austurstræti 14.
Sími 14260.
HELANCA
siðbuxur
HELANCA
LONDOIM, dömudeild
Höfum til sölu 2ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir nú
þegar í þessu 3ja hæða fjölbýlishúsi sem verið er
að byggja á mjög fallegum stað í Árbæjarhverfinu
nýja. Suðursvalir. — íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu með fullfrágenginni
sameign. Auk þess er til sölu í sama húsi skemmti-
leg einstaklingsíbúð með hagstæðum kjörum.
Komið og skoðið allar teikningat á skrifstofunni.
Tjamargötu 16
sími 20025 og 20025 heima.
SPtltvarpiö
Fimmtudagur 9. september.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:00 ,,A frívaktinni**:
Eydís Eyþórsdóttir stjómar óska
lagaþætti fyrir sjómenn.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ts-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Tvö verk eftir Jón Leiís, Guð-
mundia BLíasdóttir syngtir og
Jude Mol'Lenihauer leikur á
hörpu.
í>rjú stutt verk efitiir Honegg-
er, ..Pacific 231‘* músikadiskair
hugtLeiðingair um já mbrautar-
lest Lítil svíta og Geiftadans.
Emil Gílels leikur Píanókon-
eert nr. 3 í C-dúr op. 26 eftir
Prokxxfiérv. Kíril Konrasín
stjómiar. Hans Hotter syngur
þrjú lög eftir Hugo Woif.
Fílharmoníusveit Vínar leikur
forleik að óperunni Tanjnháuser
eftir Wagner. Samson Fraoi-
cois leikur preiúdíur eftir De-
bussy.
16:30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir. — Létt músik:
(17:00 Fréttir).
Lagasyrpur, Vínarvajlsar, lög úr
kvikmyndum, frönsk, ensk
epönsk, írsk og sænsk lög, og
marsar eftir Sousa.
írsk og sænsk lög og marsar
18:30 Danshljómsveitir leika.
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Daglegt mál
Svavar Sigmundsson stud. mag.
flytur þáttinn
20:06 Strengj aikvartett 1 F-dúr eftir
Ravel. Ungverski kvartettinn
leikuir.
20:35 Raddir skákla :
Úr verkum Óskiars Aðalsteins.
Lesarar: Steindór Hjörleifsson,
Róbert Amfinnsson og höfund
ur. Ingólfur Kristjómæon
undirbýr þáttinn.
21 :20 Donikósakkakórinn syngur þjóð-
lög frá ættlandi sínu.
Serge Jaroff stjórnar.
21:30 Helgileikir
Séra Áreláus NíeLsson flytur er-
indi.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 KvöLdsagan: „Pastoral sinfónd-
an“ eftir André Gide. Sigur-
laug Bjamadóttir þýðir og les
<!)•
22:30 Djassþáttur
í umsjá Jóns Múla Árnasonar
23:20 Dagskrárlok.
LÍDÓ - BRIAIM POOLE - LÍDÓ
KVEÐJU-DAIMSLEIKUR
í LÍDÓ
í KVÖLD
Brian Poole
& The Tremeoles
NIJ KOMA ALLIR
f LÍDÓ
í KVÖLD
TOXIG - DÁTAR
Lídó - I kvöld - Lídó
Miðasala í LIDÓ frá kl. 5 í dag.
LÍDÓ-BRIAN POOLE-LÍDÓ
18. þing S.U.S. hefst nk. föstud.
DAGSKRÁ
18. þings Sambands ungra Sjálfstæðismanna.
Föstudagur 10. september.
15.00 1. Þingsetning.
2. Ávarp. Gísli Jónsson, menntaskólakennari, formaður kjördæmis-
ráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra.
3. Skýrsla stjórnar S.U.S., Árni Grétar Finnsson, formaður S.U.S.
4. „Skólarnir og þjóðfélagið“, Þór Vilhjálmsson, borgardómari.
5. Kosning nefnda.
17—19 Nefndir starfa.
Laugardagur 11. september.
10.00 Almennar umræður um skýrslu stjórnar og skipulagsmál. Fulltrúar
kjördæmanna gefa skýrslu.
12.00 Hádegisverðarboð miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishús-
inu. Ávarp flytur formaður Sjálfstæðisflokksins, dr. Bjarni Bene-
diktsson, forsætisráðherra.
15.00 Almennar umræður. Nefndir skila áliti.
21.00 Kvöldfagnaður í Sjálfstæðishúsinu í boði stjórnar S.U.S.
Sunnudagur 12. september.
10.00 Nefndir starfa.
14.00 1. Almennar umræður, afgreiðsla mála.
2. Kjör stjórnar.
3. Þingsiit.
Hópferð verður farin frá Reykjavíkurflúgvelli kl. 11 á föstudaginn. Flugfar-
miða skal sækja í skrifstofu Flugfélags íslands í Lækjargötu eða farþegaaf-
greiðslu á Reykjavíkurflugvelli e.h. nk. fimmtudag.
IhM