Morgunblaðið - 30.10.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.10.1965, Blaðsíða 5
Laugardagur 70. oM6t>er 1965 AJO*?£íf !(»*>» 4ÖIÐ 5 F RÉTTIR Basar félags austfirzkra verður þriðjudaginn 2. nóvember kl. 2 í Góðtemplarahúsinu. Velunnarar félagsins, sem styrkja vilja basarinn í dag verða gefin saman í hjónaband af dr. theol. séra Jakobi Jónssyni ungfrú Stefanía Gyða Hansen, hárgreiðslukona Njarðargötu 35 og Úlfar Guð- mundsson, húsasmiður, Holts- igötu 32. Heimili brúðhjónanna verður að Barmahlíð 2. Gefin verða saman í dag, laug ardag, Ása Guðjónsdóttir, Skúla ekeiði 36, Hafnarfirði, og Sigurð- ur Bjarnason, Njálsgötu 98. Heim ili-brúðhjónanna verður að Njáls götu 98- Sl. sunnudag opinberuðu trú- loxun sína ungfrú Ingibjörg Guðmundsdóttir, skrifstofustúlka Suðurgötu 18, Hafnarfirði og Jón Ólafsson, iðnemi, Háagerði £9. Áheif og gjafir Til Gilsbakkafólksins hafa borizt tinciirrituðum oftirtaldar upphæðir, fiuk mikilla og margvíslegra fatasend- inga og áhalda víða að (25. okt.): Guðrún Kristjánsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir Akureyri kr. 400, Fanney Benónýs (Sængurfatagerðin Hverfisgötu 57a) Reykjavík kr. 1000, Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri kr. 5000, Friðrik Sigurbjörnsson stórkaup maður Reykjavík 2000; Halldór Ólafs- eon oddviti Arnarneshrepps 1000; Þ.Þ. Reykjavík 200; séra Oddur Thoraren- een á Hofsósi 500; Einar Erlendsson í Vík 500; ónafngr. Rvík 1000; hjón 6 ísafirði 1000; ónafngr. kona í Hafn- arfirði 500; Soffía Lárusdóttir á Skaga- etrönd 300; Bjarni Guðmundsson Tunguvegi 78, Rvík 1000; ónefnd kona i Keflavík 3000; Sigríður og Ólöf Jóns dætur Egilsstöðum á Völlum 2000; Sigríður Jónsdóttir og Snorri Stefáns- •on Hlíðarhxisi í Siglufirði 1200, ónefnd kona á Akranesi 1000. Með þökkum móttekið, Ágúst Sigurðsson, sóknar- prestur Möðruvöllum. Bl«ð og tímarit HeimilLsblaðið SAMTÍÐIN nóvemberblaðið er komið út, og flytur m.a- þetta efni: Hvers virði er húsmóðurstarfið? (for- «stugrein). Sigildar náttúrulýs- ingar. Hefurðu heyrt þessar (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Bandamaður dauðans (Framhaldssaga). Viðureign í myrkri (smásaga). Sartre og Nóbelsverðlaunin- „Hómó habilis1 eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. Skemmtigetraunir. Skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Saga evrópskra hugsjóna (bók- arfregn). JBM leysir vandann- Stjörnuspá fyrir þá, sem fæddir eru í nóvember. Þeir vitru sögðu. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. LEIÐRÉTTIN G í grein Björns Karels Þórólfs- eonar í blaðinu í gær voru tvær meinlegar villur, sem leiðréttast: í fyrirsögn var sagt að leiklistar verðlaunum Minningarsjóðs Soff- íu Guðlaugsd. væri úthlutað í fyrsta sinn en á að vera fimmta sinn. — Þá var talað um herra- nætur að fornum Skálholtsstað en á að vera Skálholtssið. VÍSIJKORIVI Létt og kát er lundin mín læt því fjöllin kveða dátt það á ekki að þurfa vín, þó menn vilji syngja hátt. Kristján Helgason Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Eldri deild. Afmælisfundur félagsins er kvenna mánudag-skvöldið kl. 8.30 í Réttar- holtsskóla. Stjórnir. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fund- ur verður í kjallara kirkjunnar mánu vinsamlegast komið munum til eftir ' daginn 1. nóv. kl. 8.30 stundvíslega. Vigdís Jónsdóttir skólastjóri flytur erindi. Kaffidrykkja og fleira. Einn- ig verður tekið á móti munum á bas- arinn. Stjórnin. Kvenfélagið Keðjan. Skemmtifund- urinn, sem vera átti 1. nóv. verður 16. nóv. í Sigtúni. Nánar auglýst síðar. Basar kvenfélags Háteigssóknar verð ur mánudaginn 8. nóvember í Góð- taldra kvenna: Guðbjargar Guð- mundsdóttur, Nesvegi 50, Valborgar Haraldsdóttur, Langagerði 22, Fann- eyjar Guðmundsdóttur Bragagötu 22, Laufeyjar Arnórsdóttur Álfheimum 70, Áslaugar Friðbjörnsdóttur, Öldugötu 59. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur sína árlegu kaffisölu í Tjarnar kaffi sunnudaginn 7. nóvember. Þar ! templarahúsinu. Allar gjafir frá yel- verður einnig basar með handunnum unnurum Háteigskirkju eru velþegn- munum, sem konurnar hafa unnið. j ar á basarinn og veita þeim mótöku: Velunnarar Dómkirkjunnar, sem ( Sólveig Jónsdóttir, Stórholti 17, Maria styrkja vilja þessa starfssemi, komi Hálfdánardóttir, Barmahlíð 36, Vil- munum til: frú Súsönnu Brynjólfs- helmía Vilhelmsdóttir, Stigahlíð 4 og dóttur, Hólavallagötu 6, Elínar Jó hannesdóttur, Ránargötu 20, Ingibjarg ar Helgadóttur, Miklubraut 50, Grétu Gíslason Skólavörðustíg 5, Karólínu Lárusdóttur, Sólvallagötu 2 og Stefaníu Gttesen, Ásvallagötu 6. Kvenfélag Kópavogs heldur paff- sníðanámskeiði í - nóvembermánuði. i Kennari Herdís Jónsdóttir. Uppl. í I síma 40162 og 40981. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur | bazar laugard. 6. nóv. Félagskonur og Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. sóknarfólk sem vill gefa muni hafi 9A ,e h* frá. “R 00g 11 ™ samband við Sigríði Asmunds. sími | ®SI# Frá Akranesi. kl. 8 og 12 34544 og Huldu Kristjánsd. sími 35282 | alla daga nema laugardaga kl. 8 og og Nikolínu Konráðsdóttur sími 33730. sunuudap kl- 3 °S 6 Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: ^Catla er í Cork. Askja er á Ólafs- firði. Hafskip h.f.: Langá fór frá Vest- mannaeyjum 27. þm. til Turku. Laxá er á leið til Fáskrúðsfjarðar. Selá fór frá Hull 28. þ.m. til Rvíkur. Rangá . . „ fer frá Hamborg í dag til Gdansk. bjargar StcingrírnsdoUur, Vesturgotu Hedvig fór frá seyðisfiröi Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur basar miðvikudag- inn 3. nóvember kl. 2 í Góðtem-lara- húsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnar að koma gjöfum á basarinn til: Bryndís- ar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Ingi- 46 A, Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46. Kristjönu Arnadóttur, Lauga- veg 39. Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðar- haga 19. Margrét Þorsteinsdóttir, Laugaveg 52. Orðsending frá Verkakvennafélag- inu Framsókn: Basar félagsins verð- þm. til Cuxhaven og Hamborgar. Sig- rid S fór frá Eskifirði 28. þm. til Hull. Skipaútgerð rikisins: Hekla fór frá Vestmannaeyjum kl. 8:00 í gærmorg- un á austurleið. Esja fer frá Reykja- I1P t1 , vík kl. 17:00 á morgun vestur um ur 11. november n.k. Felagskonur vin , , , . . .... - __ . „ land 1 hnngferð. Herjolfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12:00 á hádegi í dag til Rvíkur. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið e>r í Rvík. Loftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stefáns- samlegast komið gjöfum á basarinn sem fyrst, á skrifstofu félagsins, sem er opin alla virka daga frá kl. 2—6 e.h. nema laugardaga. Stjórn og basarnefnd. i K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði: Al-, menn samkoma á sunnudagskvöld 8011 er væntanlegur frá NY kl. 08:00. kl. 8:30. Helgi Hróbjartsson og IngóM- Fer tU Luxemborgar kl. 09:00. Er ur Gissurarson tala. Allir velkomnir 1 væntanlegur til baka frá Luxemborg Fíladelfía: Almenn samkoma á kl' 01:3°- Heldur áfram til NY kl. sunnudagskvöld kl. 8:30. Ásmundur í 02;30- auöHður Þorbjarnardóttir fer Eiríksson, Malvin Juvik og frú tala | 111 NY kl- »2:30. Leifur Eiriksson er Kvenfélag Garðahrepps. Munið fund væntanlegur frá NY kl. 24:00. Fer til inn að Garðaholti þriðjudagskvöldið Luxemborgar kl. 01:00. Snorri Sturlu- 2. nóv. kl. 8.30. Spiluð verður félags- *°n fer 111 °slóar °@ Helsingfors kl vist. Vinsamlegast greiðið ársgjaldið. M:0°' Bjarni Herjólfsson er væntan- Stjórnin. legur frá Helsingfors og Osló kl. 01:30. Þorfinnur karlsefni fer til Gautaborg- Kvenfélag Háteigssóknar, heldur skemmtifund í Sjómanna«kólanum, | fimmtudaginn, 4. nóvember n.k. kl. * 8.30 síðdiegis. Spiluð verður félagsvist. i . Verðlaun veitt. Félagskonur fjölmenn 1 Shipadeild S.I.S.: Arnanfell fer í dag ar og Kaupmannahafnar kl. 08:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Kaup mannahöfn og Gautaborg kl. 01:30. ið og takið með ykkur gesti Nefndin. Kvenfélag Ásprestakalls. Fyrsti frá Akureyri til Reyðarfja-rðar. Jökul- fell er væntanlegt síðdegis í dag til j íundur félagisins veturinn 1966—08 HornafjarSar. Disarfell fer i dag fná j verður haldinn mánudaginn I. nóvem- ! ber kl. 8:30 í Safnaðarheímilinu Sól- heimum 13. Rætt um basarinn, sem Helgate11 er á Vopnafirði. Hamrafell halda á 1. des. Sóknarpresturinn ræð- fnr frá Aruba 24. þm. til Hafnar- Þorlákshöfn til Rvíkur. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Vestmannaeyja ir um vetrarstarfið í söfnuðinum. Gestur Þorgrímsson sýnir kvikmynd. Kaffidrykkja. Félagskonur fjölmenn- ið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Hjálpræðisherinn: Sunnudaginn 31. 10. er „Dagur Heimilasambandsins“ Almennar sam.komur kl. 11 og 20.30. fjarðar. Stapafell fór í gær frá Rvík til Austfjarða. Mælifell fer væntan- lega frá Archangelsk 2. nóvemfoer til Boulonge. Fiskö fór í gær frá Horna- firði til Færeyja og London H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Huli 30. þm. til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Hamborg 28. þm. til Majór Ingibjörg Jónsdóttir og majór Rvíkur. Dettifoss fór frá Hamborg Svava Gísladóttir tala og stjórna. 28• Þm. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Heimilasambandssysturnar syngja og Ha-mfoorg 28. þm. til Kristiansand og vitna. Allir eru hjartanlega velkomn- Rvíkur. Goðafoss kom til Veretspils 28 ir- I þm. fer þaðan til Kaupmannahatfnar, Styrktarfélag vangefinna, opnar | Nörresundby og Rvíkur. Gullfoss fer skrifstofu í nýjum húsakynnum Rostock 29. þm. til Kaupmanna- Laugarveg 11, 2. hæð hinn 1. nóv. hafnar. Lagarfoss fer frá Leningrad 2 Sími 15941. | nóv. til Kotka, Ventspils og Gdynia Slysavarnadeildin Hraunprýði, Mánatfoss fór frá Borgarfirði eystra Hatfnarfirði heldur basar fimmtudag- 25 þm. til Antwerpen og Hull. Reykja- inn 4. nóvember kl. 8.30 í Gúttó. Fé- foss fer frá Akranesi í kvöld 29. þm lagskonur og aðrir velunnarar vin- fil Austur- og Norðurlandshafna. Sel- samlegast komi gjöfum til nefndarr- fo®s fór frá Vestmannaeyjum 24. þm, kvenna. n | til Cambridge og NY. Skógatfoss fór Kvenfélag Keflavíkur heldur fund frá Norðfirði 26. þm. til Lysekil, Rott kl. 9 þriðjudaginn 2. nóv. í Fólagsiheim erdam og Hamborgar. Tungufoss fór ilinu. Spilað verður Bingó. Fjölmenn- *rá Reyðarfirði 27. þm. til Hamfoorgar, ið. Stjórnin. Kristileg samkoma verður í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudags Antwerpen, London og Hull. Polar Viking fór frá Petersaari 27. þm. til Klaipeda. Askja fór frá Rvík 28. þm anlega velkomið. i fjarðar, Seyðistfjarðar, Breiðdalsvík Hafnarfjörður. Kventfélag Fríkirkju- , ur, Stöðvarfjarðar og Norðjfarðar. safnaðarins heldur fund þriðjudaginn ! Utan skrifstofutíma eru skipafrétt 2. 11. í Alþýðuhúsinu kl. 8:30. stjórn- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara in- I 2-1466. •. \ * Til sölu svefnsófi, skrifborð og stóll Upplýsingar í síma 35377. Mótatimbur til sölu Upplýsingar í síma 12826 eftir kl. 6. Vél úr Austin 8 drif og gírkassi ásamt hjól- börðum til sölu og sýnis að Síðumúla 9. 200 hænur til sölu strax Sími 24679. Aukavinna Ungur maður óskar eftir starfi á kvöldin og um helgar, helzt í Laugarnes- hverfi. Uppl. í síma 36030 í dag. Til sölu Austin 10 1947. Vél nýupp- tekin. Kr. 5 þús. Nökkvavog 54. Sími 34391. Til sölu Austin A 70 árgerð 1050 í mjög góðu' standi. Upplýsingar í síma 3-65-12. Til sölu olíukynditæki og ketill. Ketill 4 fm., kynditækið Gilbarco með tilh. og hitavatnsdunkur. Kr. 5 þúsund. — Nökkvavog 54. Sími 34391. 5—7 fermetra notaður miðstöðvarketill óskast til kaups. Sími 41444 og 51835. Gala þvottavél Sem ný Gala (áður B.T.H.) þvottavél til sölu, selst ó- dýrt. Uppl. í síma 51852 milli kl. 7 og 8. Rennismiður óskast Vélsmiðjan Járniver Auðbrekku 38, Kópavögi. Sími 41444. Notað mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 36355. Stækkari Óskum eftir að kaupa góð- an ljósmyndastækkara. — Upplýsingar í síma 10906 eftir kl. 2. f Nýlegur svefnsófi til sölu Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 23061. Tökum að okkur allskonar þvott. Þvottuhúsið Skyrtan Sími 24866. Sendum — Sækjum. ísskápur til sölu Upplýsingar í síma 50687. Commer 2500 til sölu og sýnis í dag á Nýju sendibílastöðinni. Passamyndatökur Heimamyndatökur og aðr- ar almennar myndatökur. Nýja myndastofan, Laugavegi 43B. Sími 15125 Annar vélstjóri og vanur háseti óskast á síldveiðiskip. Sími 51351. ATHUGIÐ að boriS saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa ( Morgunblaðinu en öðium biöðum. UNGUR, REGLUSAMUR og laghentur maður óskar eftir vinnu, margt kem- ur til greina. Ti'l'b. merkt: „Góð laun — 2851“ sendist á afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Gólfteppahreinsun aðeins 25 kr. hver ferm. Bús- • gagnahreinsun, vélahrein- gerning. Ódýr og vönduð vinna. Þvegillinn - sími 36281. Gríma Leikritið um frjálst framtak Steiuars Olafssonar í veröldinni eftir MAGNÚS JÓNSSON verður lesið á leiksviði í Tjarnarbæ á sunnudagskvöld, kl. 8,30. Aðeins þetta eina sinn Aðgöngumiðar í Tjarnarbæ, laugardag kl. 4—7 e.h. og sunnudag frá kl. 4 e.h. Sími 15171.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.