Morgunblaðið - 30.10.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.10.1965, Blaðsíða 13
Laugardagur 30. oktober 1965 MORGUNBLAÐIÐ 13 Dömur P • • » ■ ■ .. ■■• ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN k 0 ' ' fyrir síðk|óEaböllin Stórkostlegt úrval af síðum kjólum. Aðeins 1 af hverri gerð. Verð við alira hæfi. Sið piEs Crepe efni, silkisatín. B*erlublússur Kvöldhanzkar Herðasjöl Kvöldtöskur Margir iitir. Skartgripir llmvötn ug| ste*nkvötn Guirlain. Vljá iáru Austurstræti 14. Véibátur til sölu ' Vegna sérstakra ástæðna er vélbáturinn Björgvin II VE 72 til sölu. Báturinn er mældur 27 tonn að stærð og hinn bezti farkostur á sjó. Bátnum geta fylgt fiskitroll, humartroll, snurruvoð, linu- og neta- veiðarfæri, ennfremur spil og annað, sem þessum veiðarfærum fylgja. Með öllum veiðarfærum fengist báturinn fyrir aðeins kr. 1.000.000,00. Nánari upplýsingar gefa Ogmundur Sigurðsson, skipstjóri, Strembugötu 22, Vestmannaeyjum, sími 1391 og undirritaður. JÓN HJALTASON, HRL. Skrifstofa: Drífanda við Bárustíg, Ve. Viðtalstími kl. 4,30—6 e.h. virka daga nema laugardaga ki. 11—12 f.h. Simi 1847. DANFOSS M0T0RR0FAR TRYGGIO ENDINGU RAFMÓTORANNA Látið hina vinsælu DANFOSS mótorrofa leysa vandamál yðar. Framleiddir í mörgum gerðum til flestra nota bæði til lands og sjávar. Áralöng reynsla í öllum meiriháttar iðnaði landsins sannar gæðin. Ávallt fyrirliggjandi í miklu úrvali. = PEÐf NN = Véloverzlun Seljovegi 2, simi 2 42 60 YoSkswagen 1300 er fyrirliggjandi Volkswagen 1300 — Verð kr s 149.800 VoEkswagen 1500 er fyrirliggjandi Volkswagen 1500 — Verð kr s 189.200 Volkswagen 1600 TL Fastback væntanlegur um miðjan nóvember. Volkswagen 1600 TL Fastbaek kr : 207.800 Gerið samanburð á frágangi, öllum búnaði og gæðum Volkswagen og annarra bíla frá Vestur-Evrópu. Komið, skoðið og rep:iuakið Varalilutaþjónusta Volkswagen e:* 1 sndskunn S'imi 21240 HEILDVFRZLUNIII HEKLA hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.