Morgunblaðið - 30.10.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.10.1965, Blaðsíða 28
 ELDHÚSRÚLLAN liMt: 248. tbl. — Laugardagur 30. október 1965 hernvfatnaðurherrafatnaö u r (R and'ersen & Ia)\»tl» 9 vesturgotu 17...,. r B Jq* C$ laugavegi . . 39 . .. Bf m ,|S SIIBÍ lOí'S'llO).. ^ herra f at nadur* he rr a fatnaöur Fleiri kærðir fyrir ofhleðslu Neskaupstað, 29. okt. NTINA i rikujini voru nokkrir sáldveiffiiskipstjórar kærðir til toæjarfógeta hér vegna of- hleffislu sildar* í skipum þeirra. Kærandinn er skipaeftirlits- maffiur rikisins hér á staðnum. Fer hann um borð í síldveiði- skipin og gerir mæiingaf, ef honum virðist skipin vera of hlaðin. AHmargir síldveiðiskipstjórar hafa verið kærðir fyrir þetta sama hingað til embættisins fyr- ir nokkrum vikum og hið sama mun hafa gerzt á fleiri Aust- fjarðahöfnum. — Ásgeir. Professor Niels Puugað látÍEin f FYRRINÓTT andaðist pró- lessor Niels Dungal á Lands- spítalanum eftir hálfs mán- aSar sjúkdómslegu þar. Pró- fessor Niels Dungal var ein- hver þekktasti vísindamaður okkar Islendinga á sviði lækn isfræði. Hann hét fullu nafni Niels Harald Pálsson Dungal og var Hann stundaði læknisstörf sem staðgöngumaður héraðslæknis- ins í Síðuhéraði 1921—22 og læknir í Reykjavík 1924—25. Hann gegndi mörgum trúnaðar- stöðum í vísindastofnunum og félagssamtökum lækna. Var í manneldisráði frá stofnun 1939, í læknaráði frá stofnun 1942, í stjórn Lænkafélags Reykjavikur 1927—29 og formaður 1928—29, í stjórn Læknafélags íslands 1927—29. Níels Dungal vann mörg vís- indaafrek bæði til lækninga á djirum og mönnum. Hann fram- leiddi nýtt bóiuefni gegn bráða- pest 1929, fann orsök lungna- pestar í sauðfé 1930 og framleiddi bóluefni gegn veikinni. Hann inn Framhald á bls. 27. Niels Dungal fæddur 14. júní 1897 á ísafirði. Foreldrar hans voru Páll Hall- dórsson síðar skólastjóri Stýri- mannaskólans í Réykjavík og kona bans Þuríður Níelsdóttir bónda á Grímsstöðiím á Mýrum. Níels Dungal varð stúdent 1915 og las síðan læknisfræði við háskólann í Kaupmannahöfn, en síðan við Háskóla íslands óg lauk læknisfræðiprófi 1921. Hann stundaði framhaldsnám í Nor- egi, Þýzkalandi, Austurríki og Danmörku á árunum 1922—26. Hann var skipaður dósent í sjúk- dómafræði við Háskóla íslands 1926 og prófessor 1932. Rektor Háskólans var hann 1936,—39. Forstöðumaður Rannsóknarstofu Háskólans í sjúkdómafræði og sýklafræði frá 1926 og til dauða- dags. Hann átti heilladrjúgan þátt í byggingarmálum Háskól- ans, var hvatamaður að stofnun Háskólabíós og átti sæti í stjórn þess um árabil. Þurrviðri næstu daga BPIZT er viffi næturfrosti næstu (iaga, affi því er Veður- jtofan tjáffii blaðinu í gær. Þurrviffri þaffi, sem undanfar- iffi hefur ríkt í Reykjavík og nágrenni mun væntanlega haldast. Einnig kemur nú langþráffi þurr viffira.sk eið á Suður- og Vesturlandi meffi litilsháttar éljum fyrir norðan og austar, land. skattaiiækkun hjá 23 gjaldendum RÍKISS'KATTANEFND hefir úrskurðað í málum 23 gjald- enda, sem rannsökuð hafa verið af rannsóknardeiid ríki.sskattstjóra- Með úrskurð- um þessum voru ákveðnar hækkanir á eftirgreindum gjöidum hjá 22 gjaldendum: Tekjuskatti og eignarskatti kr. 4.420.384.00. Söluskatti, ásamt dráttarvöxt- um kr. 2.062 547.00 Aðstöðugjaldi og iðnlánasjóðs gjaldi kr. 322.250.00 Hækkanir alls kr. 6.805 181.00 Af þessari fjórhæð námu hækkanir hjá tveimur hæstu gjíddendunum um það bil kr. 2.725.000.00. Ríkisskattanefnd úrskurð- ar í þessu tilfelli aðeins um þau gjöld, sem iögð eru á af skattstjórum- Að því er tekur til breytinga á útsvörum, þá verður málunum vísað til viðkomandi framtalsnefnda, sem taka ákvarðanir um þau. Jafnframt ganga málin til nefndar, sem stofnuð var með lögum nr. 70/1965 og hef- ir það hlutverk að ákveða skattsektir í þeim málum, sem eigi fara íyrir dómstóla. Nefnd þessi hefir þegar hafið störf- Vatnsleysi veldur Ijáni á Seyðisfirði Seyðisfirði, 29. októfoer. VATNSLAUST er affi mestu hér og stafar þaffi af þvi, að vatns- æðin frá Fjarffiará hefur sprung- ið enn einu sinni. Hcfur vatns- íeiffislan alls sprungið 14 sinnum undanfarna mánuði. Unniff er að viffigerffium, en óvíst hvenær nægi legt vatn fæst aftur. Síldarverksmiðjan Hafsild hef ur orðið að hætta vinnslu í sól- arhring vegna vatnsskortsins og orðið fyrir miklu fjárhagstjóni af þeim sökum. Síldarverksmiðja SR er hins vegar starfrækt. Hafsíld hafði í sumar vatns- birgðir, sem unnt var að grípa til, en þær eru nú þrotnar. Flest íbúðarhús eru einnig vatnslaus. Það eru aðeins þau Samningaviðræð- ur um þunga- vinnutæki ÞEGAR samningar voru gerffiir viffi verkamannafélagið Dags- hrún í sumar var frestaffi samn- ingum um sérákvæffii varðandi stjórnendur ýmissa þungavinnu- tækja. Viffiræður um þessi atriffii hafa nú hafizt og standa þær yfir ennþá. Endurskoðun orlofslaga RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveð ið að skipa þriggja manna nefnd til þess að endurskoða gildandi lög og reglugerðir um orlof og skal stefnt að því við endurskoðunina, að orlof verði eftirleiðis raunhæft í framkvæmd svo tilgangi lag- anna um það verði náð. í nefndina hafa verið skip- aðir þeir Eðvarð Sigurðsson, alþingismaður, samkvæmt til- nefningu Allþýðusambands ls- lands, Jón Bergs, forstjóri, samkvæmt tilnefningu Vinnu- veitendasambands íslands og Jón Sigurðsson, framkvæmda- stjóri, sem er formaður nefnd- arinnar, skipaður án tilnefn- ingar. Nefndarskipun þessi er í samræmi við áður gefna stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar innar { þessum málum. Frá félagsmálaráðuneytinu. hús er lægst standa sem hafa nokkurn vatnsdreitil. Mikil óþægindi eru af vatns- skortinum auk hins beina fjár- hagstjóns, sem af því stafar. — Sveinn. Skarðið rutt Siglufirði, 29. október. UNNIÐ hefur verið að því að ry'ðja Siglufjarðarskarð í dag og var gert ráð fyrir að það yrði opnað fyrir umferð í kvöld. Þá mun áætlunarbíllinn frá Varma- hlíð koma hingað til bæjarins. Ein jarðýta hefur unni'ð að snjóruðningnum, en Skarðið lokaðist aðfaranótt miðvikudags. — Stefán. Þeir beztu fá um töö rjúpur Raufarhöfn, 29. okt. GEYSIMIKIÐ er af rjúpu hér í nágrenninu og hafa fjölda marg ir gengið til rjúpna. Hafa þeir beztu haft undir hundrað rjúp- ur á dag. Margir senda ættingjum sín- um fyrir sunnan rjúpur, en aðr- ir setja þær til geymslu í frysti húsunum. —. Einar. Ásgeir Asgeirsson. Forsetlnn komtnn heim FORSETI IsLands, Ásgeir Ás- geirsson, kom til landsinis í fyrri nótt frá Kaupmannahöfn, en hann hefur dvalizt erlendis um tveggja mánaffia skeiff í einka- erindum. Hefur forsetinn tekiffi við stjórnarstörfum á ný. Forsetinn kom með Loftleiða- flugvél til Keflavjkurflugvallar og þar tóku á móti honum for- setar handihafavalds. Fjáröfluiiardag- ur Flugbjörgim- arsveitarinnar FJÁRÖFLUNARDAGUR Flug- björgunarsveitarinnar í Reykja- vík er í dag. Mun sveitin þá leita til almennings um stuffin- ing viffi starfsemi sína. Allt starf flugbjö'rgunarsveitar manna er unnið í sjálfboðavinnu en mörg af tækjum þeim, sem sveitinni er nauðsynlegt affi eiga, eru dýr og þarfnast endurnýjun- ar. Þaffi fé, sem safnast, notar sveitin til affi auka og bæta út- búnað sinn þannág að hún verði betur fær um að veita affistoffi, esf á þarf að halda. Katrin Óiadóttir Beið bana í bílslysirKti á Uweríisgötu EINS og skýrt var frá í Morgun- blaðinu í gær varð harður árekst ur milli slökkviliðsbíls og Volks* wagenbíls á gatnamótum Snorrabrautar og Hverfisgötu kl. 22:42 á fimmtudagskvöld- Slökkviliðsbíllinn kom á all- mikilli ferð inn eftir Hverfisgötu með sírenu í gangi og rautt ljós. Ók hann viðstöðulaust áfram þrátt fyrir rautt stöðvarljóa götuvitans á gatnamótunum við Snorrabraut og lenti á v0lks- wagenbíinum, sem ók á grænu Ijósi út á Hverfisgötuna. í Volkswagenbílnum voru hjónin Árni Garðar Kristinsson, auglýsingastjórf Mor'gunblaðsins, og Katrín Óladóttir, sem ók bíln- um, en hann var á hægri ferðt Heyrðu þau hjónin ekki til sí- renunnar. Við áreksturinn köstuðust Árni og Katrín út úr bílnum. Þau voru flutt á Slyisavarðstofuna rænulaus. Þar kom Árni til með- vitundar, en kona hans ekki og var hún flutt á Landakotsspítala. Þar lézt hún um nóttina. Árni hlaut höfuðáverka og er marinn á handieggjum. Meiðsli hans eru ekki alvarlegs eðlis. Katrín Óladóttir fæddist 12, marz árið 1926. Foreldrar henn- ar voru Séra Óli Ketilsson i Ögurþingum, og María Tómas- dóttir. Þau Árni Garðar áttu 5 börn. iTogarar ísa síld fyrir Þýzkaland Neskaupstað, 29; október. TOGARINN Egill Skalla- grímsson kom hingað fyrir I nokkrum dögum og lestaði 2.500 tunnur af síld, sem ís- uffi var um borffi, og sigldi tog- arinn meff síldina til Þýzka- lands, þar sem hún verffiur seld. í dag er hér togarinn Úran- us að lesta og ísa síld, sem einnig verffiur siglt meffi á I Þýzkalandsmarkað. — Ásgeir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.