Morgunblaðið - 02.11.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.11.1965, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 2. nóvember 1965 MO&GUNBLAÐIÐ 7 Hús og 'ibúðit 3ja herta. íbúff á 1. hæð við Hátún. Sérhitalögn. 3ja herb. ibúff á 1. hæð við Hlunnavog, ásamt bílskúr. Laus strax. 3ja herb. íbúff á 2. hæð við Snorrabraht. Laus strax. 3ja herb. íbúff á 1. hæð við Barónsstíg. Laus strax. 4ra herb. íbúff á 1. hæð við Hjarðarhaga. 4ra herb. rúmgóff rishæff með kvistum, við-Sigtún. 4ra herb. íbúff á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúff á 4. hæð við Sólheima. Laus strax. 5 herb. íbúff á 2. hæð, við Sig tún, um 156 ferm. Ný eld- húsinnrétting. Bílskúr. 5 herb. íbúff á 1. hæð við Nóa tún, um 124 ferm. Sérhita- lögn. 5 herb. íbúff á 1. hæð við Út- hlíð. Stór og falleg íbúð með sérinngangi og sérhitalögn. Hæð og ris við Laugateig, alls 7 herb. íbúð. Sérhiti; sérinn gangur. Bílskúr. 6 herb. íbúff um 150 ferm. á 2. hæð við Laugateig. Ibúð- in er tvær stofur; 3 svefn- herbergi og forstofuherb. Harðviðarinnrétting. Teppi á gólfum. Sér garður. Einbýlishús, raffhús, við As- garð. Tvær hæðir og kjall- ari. Alls 6 herb. íbúð. Timburhús á eignarlóð við Fossagötu. í húsinu, sem lít um mjög vel út er 6 herb. íbúð. Hitaveita. Bílskúr fylgir. Nýtt hús við Hraunbraut í Kópavogi, ein hæð um 162 ferm. og kjallari, undir hluta af húsinu. í kjallara er bílskúr og lítil íbúð. Hæðin er að mestu fullgerð. Skipti á minni eign mögu- leg. Raffhús við Otrateig; tvær hæðir og kjallari. Laus strax. Tveggja hæða steinhús við Bergstaðastræti. Einbýlishús við Breiðás í Garðahreppi. Húsið er steypt úr vikursteypu, 9 ára gamalt. í húsinu er 6 herb. íbúð í góðu standi. Stór bíl- eða verkstæðisskúr fylgir. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 7/7 sölu 2ja herb. nýleg íbúff við Aust urbrún. Útb. kr. 330 þús. 2ja herb. nýleg og vönduff 75 ferm. rishæð við Víði- hvamm í Kópavogi. Suður- svaiir. 3ja herb. íbúff við Snorrabr. 3ja herb. íbúff við Hjallaveg, með tveim ófullgerðum her bergjum í risi. Litiff einbýlishús við Berg- staðastræti. Þrjú nýstand- sett íbúðarherb. m.m. 4ra herb. nýleg og vönduð íbúð við Dunhaga. Sérhita- veila. Bílskúr. 4ra herb. rishæð við Efsta- sund. Útborgun kr. 525 þús. Vönduff einbýlishús í Smá- íbúðahverfi. ALMENNA FASTEIGHASAIAN UHDARGATA 9 StMI 21150 Húseignirnar Bergstaðastræti 26 A og B, — ásamt tilheyrandi eignarlóð eru til sölu. Nánari upplýs- ingar gefur Haraldur Guffmundsson löggildur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Hiiseipir til siilo 3ja herb. íbúff við Álfheima. Laus. 3ja herb. íbúff við Landsspítal ann. Laus. 3ja herb. íbúff við Miðborg- ina. 4ra herb. íbúff við Eiríksgötu. íbúðarhæff með öllu sér í Hlíð unum. Stór bilskúr fylgir. 5 herb. íbúff í tvíbýlishúsi 5 lierb. íbúff við Nóatún. íbúffarhús viff Suffurgötu. Einbýlishús í Garffahreppi. Rannveig Þarsteinsdóttir hrl Málflutningur - Easteignasala Laufásvegi 2. Simar 19960 og 13243. 7/7 kaups óskast 3ja herb. íbúð, vönduð og á góðum stað. Mikil útborgun. Upplýsingar á skrifstofunni kl. 2—3,30 og 5—7. Kvöldsími 35095. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. Fasteignir til sölu t smíffum við Rofabæ og Hraunbæ: 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúffir, við Rofabæ. 2ja og 3ja herb. ibúðir við Hraunbæ. Skemmtilegar 4ra og 5 herb. endaíbúðir við Hraunbæ, á bezta stað. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Arkitektar: Þor- valdur Kristmundsson; Sig urður Einarsson og Kjartan Sveinsson. 2ja herb. kjallaraibúð við Langholtsveg. 3ja og 4ra herb. ibúffir við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúff við Sólvalla- götu. 100 ferm. hæff í Kópavogi. Selst fokheld. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Ennfremur einbýlis húsum. Útborgun frá kr. 250—1200 þús. FASTEIGNASI SKRIFSTOFAN gSi AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ SÍMI. 17466 Sölumaður: Guðmundur ólafsson heimas 17733 Hafnarfjörður Til sölu: Risibúð í Kinnahverfi í Hafn- arfirði. íbúðin er 4 herb. og eldhús. Sameiginlegur mn- gangur, sérkynding. Guðjón Steingrimsson, hrl. Linnetsstig 3 — Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsími söiumanns 51066. 2. Ttil sölu og sýnis: 5 herb. ibúð um 130 ferm. með sérhita og inngangi, við Melás í Garðahreppi. Sér þvottahús á hæðinni. Húsið er á horn lóð. Faliegt útsýni. Einibýlishús í Smáíbúffahverfi. Tvær stofur, fjögur svefn- herbergi, eldhús, bað, gesta snyrting. Svalir. Bilskúr og stór geymsla. Litiff einbýlishús við Braga- götu. Útb. kr. 250 þús. 2ja herb. ibúðir við Skeiðarvog, Njörvasund, Hverfisgötu, Hvassaleiti, Njálsgötu, Samtún, Laugar- nesveg, Skipasund, Sörla- skjól og víðar. Verzlunarhús á góðum stað, rétt við Mið borgina. Iffnaffarhúsnæffi við Laugaveg. Fokhelt einbýiishús við Hraun bæ. Raðhús, fokhelt, í Kópavogi. Sjón er'sSgu ríkari llljja íasteignasalan Laugavajf 12 — Sími 24300 Kl. 7.30—8.30 sími 18546. 7/7 sölu Á Melunium, góð 3ja herb. kjallaraíbúð, með sérinng. og sérhita . Skemmtileg íbúð. Laus eftir samkomu- lagi. Nýleg 4ra herb. 2. hæð við Dunhaga. íbúðin er þrjú svefnherb., ein stofa, elhús og bað. Sérhitaveita. Góð- ur bílskúr fylgir. Gott verð. 2ja herb. kjallaraibúð í Laug- arneshverfi. 2ja herb. 1. hæð við Vifils- götu. 3ja herb. 2. hæff við Snorra- braut. Stendur auð. Góff 4ra herb. 4. hæff í háhýsi við Ljósheima. Gott verð. 5 herb. íbúffir við Goðheima og Nóatún. Skemmtilegar íbúðir. Nýleg 6 herb. hæff við Goð- heima. Stórt einbýlishús, 10—11 herb. innan Hringbrautar á skemmtilegum stað. Bílskúr. / smiðum Skemmtileg einbýlishús, 6 her bergja, fokheld og tilbúin undir tréverk og málningu, í Árbæjarhverfi, Kópavogi og á Flötunum í Garða- hreppi. Einar Sigurísson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. og 35993 eftir kl. 7. / Vesturbænum 150 ferm. hæff, ásamt stórum bílskúr í Vesturbænum, er til sölu. Sérstaklega hentug fyrir skrifstofur eða heild- verzlun. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Simi 14226 Kvöldsimi 40396. Bjarni Beinteinsson lögfræðingur AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI*V*LDI| SlMI 1353« 7/7 sölu m.a. 4ra herb. einbýlishús við Hörpugötu. Selst á hag- stæðu verði. Útb. 450 þús. Laust fljótlega. 4ra herb. falleg inndregin hæð í Heimunum. Útb. 600 þús. 4ra herb. íbúffir við Óðinsg., Silfurteig, Drápuhlíð og víð ar. Fasteignasalen TJARNARGÖTU 14 Símar: 20625 og 23987. Fastcignir til siilu 2ja herb. íbúff við Skeiðarvog. Sérhitaveita. 3ja herb. íbúff á hæð í Þing- holtinu. Nýstandsett. Eignar lóð. Laus fljótlega. Glæsileg 4ra herb. íbúff við Sólheima. Fagurt útsýni. Laus fljótlega. 5 herb. íbúffir við Lönguhlíð og Melás. I smíðum 3ja herb. íbúff í tvíbýlishúsi við LÖngubrekku. 5 herb. íbúff við Reynihvamm. Raffhús viff Bræðratungu. Tvö falt gler. Málað að utan. Austurstræti 20 . Slmi 19545 Simi 14226 5 herb. hæff í fjölbýlishúsi í Kópavogi. Tilbúin undir tré verk. Til afhendingar strax. 5 herb. íbúff á 4. hæð, ásamt risi, við Holtsgötu. Raðhús viff Ásgarff, 6 herb. og eldhús, og eitt herb. og eld hús. Hitaveita. Laust strax. Einbýlishús á Seltjarnarnesi. 3 herb., eldhús og bað á hæðinni. 5 herb. í risi. Hús ið er hlaðið úr sandsteini, með steyptum burðarveggj- um. 3ja herb. íbúð, ásamt tveim herbergjum í risi, við Skipa sund. Laus strax. Stór bíl- skúr. Fastelgna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsimi 40396. FASTEIGNAVAL MÉ* af *M oa.a hat l rVami I EÍEl \ U n n I P r IiiihnI c/q\i il ii II Í»|| To oítll 1 1 m Skólav.stíg 3 A, II. hæð. Simar 22911 og 19255 7/7 sölu m.a. Viff Úthllið falleg 5 herb., 140 ferm. íbúð á 1. hæð, ásamt uppisteyptum bílskúr. Sér- inngangur; sérhiti. Viff Sundlaugaveg, 4ra herb. 115 ferm. íbúð á 1. hæð. Sérinng. Bílskúrsréttur. Viff Sóiheima, 4ra herb. enda- íbúð. Sérþvottahús á hæð. Viff Laugarnesveg, tvær 4ra. herb. íbúðir á 1. og 2. hæð. Sérhitaveita. Sanngjarnt verð. Við Löngufit, 80 ferm. kjall- araíbúð. Allt sér. Viff Frakkastig, 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Jón Arason hdL EICNASALAN H I Y K .1 A V I K INGÓLFSSTRÆTI 9 7/7 sölu 70 ferm. 2ja herb. íbúff á 1. hæð við Bólstaðahlíð. Stór 2ja herb. kjallaraíbúff við Laugarnesveg. Sérinngang- ur. Sérhitaveita. 2ja herb. íbúff á efri hæð við Eiríksgötu. íbúðin gr í'.mjög góðu standi. Teppí fylgja. 1. veðr. laus. Nýleg 2ja til 3ja herb. íbúff við Hverfisgötu. Nýieg 3ja herb. ibúff við Álf- heima (ein stofa, tvö svefn- herbergi). Nýleg 3ja herb. jarffhæff við Álfheima. Laus nú þegar. Nýleg 3ja herb. jarffhæff við Stóragerði. Sérinng., sérhita veita. Vönduff 3ja herb. íbúff á 1. hæð_ við Sólvallagötu. Sér- hitaveita. Nýleg 4ra herb. íbúff við Glað heima. Sérhiti; tvennar sval ir. 4ra herb. ibúff í nýlegu húsi við Holtsgötu. Sérhitaveita. 4ra herb. íbúff við Ljósheima. Sérþvottahús á hæðinni. Hagstætt verð. 4ra herb. rishæff við Nökkva- vog. Teppi fylgja. 5 herb. efri hæff við Melás. Allt sér. Nýleg 6 herb. íbúffarhasff við Goðheima. í smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúffir við Hraunbæ. Seljast fok- heldar og tilbúnar undir tré verk og málningu. 4ra herb. íbúff á 1. hæð við Kleppsveg. Sérhiti; tvennar svalir. Sérþvottahús á hæð- inni. 3ja herb. íbúffir við Sæviðar- sund. Seljast fokheldar. Glæsilegt 6 herb. einbýlishús við Sæviðarsund. Selst fok- helt með bílskúr. ElbNASALAN K i V K I A V i K ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9. Sími 20446. 7/7 sölu 4na herb. íbúff hjá Byggingar félagi verkamanna, Kópa- vogi. Félagsmenn hafa for- kaupsrétt lögum samkv. — Þeir félagsmenn er vilja nota forkaupsrétt sinn, til- kynni það fyrir 7. þ.m. til gjaldkera félagsins Helga Ólafssonar, á skrifstofu hans á Skjólbraut 1. Stjórnin. að 2ja herb. ibúðum. að 3ja herb. hæðum eða jarffhæðum. að 4ra herb. jarffhæffum, hæðum og risibúðum. að 5 herb. íbúffum í Vestur- bænum. að einbýlishúsi í bænum. að iffnaðarhúsnæffum. að skrifstofuhúsnæðum. að verzlunarhúsnteðum. Fcsteignosalan Hafnarst’- 4. — Sími 23560. Heimasími 36620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.