Morgunblaðið - 02.11.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.11.1965, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 2. nóvember 1965 MORCUN BLAÐIÐ 29 Splltvarpiö Þriðjudagur 2. nóvember. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem Heima sitjum Hildur Kalman flytur pistla úr „Kvennafræðaranum" eftir Elínu Briem. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist; Karlakórinn Fóstbræður syngur þrjú lög eftir Jón Nordal; Ragn ar Björnsson stj. Louis Kentner leikur Píanó- leikur Píanósónötu í D-dúr (K576) eftir Mozart. Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög úr Spæskri ljóðabók eftir Hugo Wolf; Gerald Moore leikur undir. Hljómsveit Roberts Irvings leitk- ur lög eftir Mascagni og Ponc- . hielli. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Leikin lög eftir Victor Herbert, fluttir skemmtiþættir fyrir harmonikuhljómsveit, sungin írsk lög, lúðrasveit leikur göngu lög, óperuhljómsveit Vínar og kór syngur suðræn lög. 17:20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17:40 Þingfréttir. Tónleikar. 16:00 Tónlistartími barnanna Guðrún Sveinsdóttir stjórnar tímanum. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19.30 Fréttir 20:00 íslenzk blöð og blaðamennska á 19. öld Bergsteinn Jónsson sagn fræðingur flytur erindi: Tímabii Þjóðólfs. 20:40 Gestur í útvarpssal: Randi Hel- seth sópransöngkona frá Noregi syngur átta norsk lög við und- irleik Guðrúnar Kristinsdóttur. a) Tvö lög eftir Eyvind Alnæs: Februarmorgen ved GoLfen" og ..IngaliH". b) ,»Nooturne‘* eftir Alf Hur- um. c) Tvö lög eftir Sverre Jordan: „Der synger ingen fugle“ og „Jutta kommer til Folkung- arna“. d) „Vaggsong'* eftir Sparre Ol- sen. f) „I Vaagelidann** eftir David Monrad Johansen. 21:00 Nýtt þriðjudagsleikrit: „Vesa- lingarnir“ Gunnar Róbertsson samdi eftir samnefndri skáldsögu Victors Hugo. Hildur Kalmann bjó handritið til útvarpsflutnings. Tómas Guðmundsson íslenzkaði. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Fyrsti kafli. Persónur og leikendur: Jean Valjean fyrrum galeiðuþræll Róbert Arnfinnsson. Myriel biskup í Digne ..... Þorsteinn Ö. Stephensen Baptistine biskupssystir ....... Nína Sveinsdóttir Magloire ráðskona biskupsins .... Hild- ur Kalman Javert löggæzlustjóri „„ Jón Sigur- björnsson Lefévre .............. Lárus Pálsson Forstöðukona .... Anna Guðmundsdóttir Fantine .... Margrét Guðmundsdóttir Fauchelevent ...... Árni Tryggvason Aðrir leikendur: Flosi Ólafsson, Þorgrímur Einarsson, Jón Júlíusson, Anna Herskind og Valdemar Helga- son. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Örlög manns" eftir Mikhail Sjolokoff Pétur Sumarliðason kennari les söguna 1 þýðingu sinni (4). 22:30 „Máske, rnáske ekki'* o.fl. lög sungin og leikin af rússneskum listamönnum. 23):00 Á hljóðbergi: Erlent erfni á erlendum málum. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. a) Adam Paulsen les. ljóð danskra skálda. b) Martin A. Hansen flytur smá sögu sína „Soldaten og pigen". 23:45 Dagskrárlok. Nemendasamband Kvennaskólans í Keýkjavík heldur fund í Leikhúskjallaranum miðvikudaginn 3. nóvember kl. 9 e.h. — Sýnd verður kvikmynd um Helen Keller. — Fjölmennið. ALITAF FJÖL6AR VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN SENÐIBÍLAR 'í"-' •—( v •. s .. v - , „ .. vv . .. Sendillinn, sem síðast bregst Burðarþol: 1000 kg — 1500 rúmcm. vél — Hleðslurými 170 rúmf. — Gólfflötur 43,1 ferfet. Verð frá kr. 161.000.- Volkswagen sendibíllinn er mjög hagkvæmur. Volkswagen sendibíllinn er rúmgóður og auð- veldur í hleðslu og afhleðslu vegna hinna stóru hliðardyra og lúgu-dyra að aftan. (4 fet á breidd). Volkswagen sendibíllinn er ódýr í rekstri, léttur í akstri og lipur í meðförum. Verð frá kr. 112.000.— til atvinnubílstjóra. — Volkswagen varahluta- þjónustan er þegar landskunn. VOLKSWAGEN SEMDIBÍLAR FY RIRLIGGJAMDI HEILÐVERZLUNIH HEKLA hf Lmmmmmm^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmrn Laugfrvegi 170-177 Simi 21240 Nýjar deildir byrja 1. þ. m. Hruðteikning (crohky) Miðvikudaga kl. 6—8. — Nemendur greiði fyrir hverja kennslustund. Kennari: Kjartan Guðjónsson, leiðbeinir þeim sem þess óska. borgar sig bezt. ^ ^ mtnní^ að auglýsing í útbreiddasta blaðlnn Lausar stöður Stöður fulltrúa og deildarstjóra í viðskiptamála- ráðuneytinu eru lausar til umsóknar. — Laun sam- kvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna rík- isins. — Umsóknir um stöðurnar sendist viðskipta- málaráðuneytinu fyrir 20. nóvember nk. Viðskiptamálaráðuneytið, 29. okt. 1965. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi í Kópavogi: Vutnslitudeild SKJÓLBRAUT Kl. 8—10 mánudaga og fimmtudaga. Framhaldsdeild í olíumálun þriðjudaga og föstu- daga kl. 5—7. — Kennari Jóhannes Jóhannesson. Listusugu Miðvikudaga kl. 8—10. Sýndar verða litskugga- myndar og kvikmyndir með skýringum, fyrirlestrar um myndlist. Sérstaklega ætlað fyrir nemendur og styrktarfélaga skólans. Gestir velkomnir. — Aðgangur ókeypis. Nokkrir nemendur í barnadeildum geta enn komist að kl. 3—5 á daginn. MYNDLISTARSKÓLINN Ásmundarsal Freyjugötu 41. (inngangur frá Mímisvegi). EYJAFLUG ^5» MEÐ HELGAFELLI KJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FIJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 Sími 40748 — Kópavogi Glæsilegt úrval af enskum Linoleum gólf- dúk, einnig Barry Staines linoleum Vinylgólfflísum. — Enskur filtpappi. LITAVER SF. (k horni Miklubrautar og Grensásvegar). Sími 30280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.