Morgunblaðið - 02.11.1965, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLADIÐ
í>riðjudagur 2. nóvember 1965
,/i\} fíxnijra £
Víðræöur við fulltrúa bænda og neyt-
enda grundvöllur bráðabirgðalaganna
Umræður um verðlagnmgu landbúnaðarafurða í neðri deild
1 GÆR kom verðlagning land-
búnaðarafurða aftur til umræðu
í neðri deild, en umræðum um
þa’ð mál var frestað s.l fimmtu-
dag.
Landbúnaðarráðherra Ingólfur
Jónsson tók fyrstur til máls og
sagði að ekki hefði verið um
annan grundvöll að ræða en
bráðabirgðalög, er lögin um sex
manna nefndina voru ekki virt.
Bráðabirgðalögin hefðu í fyrstu
í EFRI deild mælti Alfreð Gísla-
son (K) fyrir frumvarpi er hann
flytur um breytingar á lögum
um almannatryggingar, nr. 40,
30. april 1963. Sagði hann að í
lagafrumvarpi þessu væri gert
ráð fyrir, að tannlæknishjálp
skuli vera meðal þeirra réttinda,
sem sjúkrasamlagsmenn njóta.
Ákvæði um þetta hefði áður ver-
fð lögfest, en aldrei komið til
íramkvæmda. Löggjöf um sjúkra
tryggingar væri áfátt að veru-
legu leyti, ef í hana vantaði
skylduákvæði um tannlækning-
ar, svo veigamikill þáttur væri
tannvernd og tannlæknishjálp í
heilsugæzlu. Benda mætti á það,
að þær þjóðir er byggju við full-
komnast tryggingarkerfi hefðu
fyrir löngu tekfð tannlækningar
inn i sjúkralöggjöf sína. í frum-
varpinu væri gert ráð fyrir að
sjúkrasamlögin sæu fyrir tann-
læknishjálp að 3/4 hlutum kostn
aðar. Undanskildar skyldu þó
fengið varmar viðtökur hjá
Framsóknarmönnum, sem hefðu
í sínu málgagni reynt að ala á
óánægju hjá bændum. Þessar
raddir hefðu þó fljótlega þagna'ð,
þegar séð var að bændur tóku
bráðabirgðalögunum vel og sáu
að ekki var á þá hallað. Fram-
sóknarmenn vissu það vel, að
rætt hefði verið við fulltrúa
bænda og neytenda er átt höfðu
sæti í sex manna nefndinni og
vera vissar aðgerðir, sem ekki
teldust bein heilsufarsleg nauð-
syn, svo sem tannfyllingar með
gulli og fegrunaraðger’ðir. —
Greiðslutaxti skuli vera ákveðinn
með samningum við stéttarsam-
tök tannlækna og tækjust samn-
ingar ekki við þá, skuli fara með
málið á sama hátt um lækna
væri að ræða. Þar sem nauðsyn
beri til að Tryggingarstofnun-
inni og sjúkrasamlögunum gefist
tóm til að undirbúa breytingarn-
ar, sem mundu leiða af samþykkt
frumvarpsins, væri ákveðið að
lögin öðluðust ekki gildi fyrr en
1. janúar 1967. Frekari umræð-
ur urðu ekki um þetta mál og var
því vísað til heilbrigðis- og félags
málanefndar.
Þá var til þriðju umræðu 1
efri deild frumvarp um bruna-
tryggingar utan Reykjavíkur.
Umræður urðu ekki um það í
deildinni og var því vísað til
neðri deildar.
hefðu þær umræður verið grund
völlur laganna. Talað væri um
bráðabirgðalögin sem þau væru
til frambúðar, þrátt fyrir að það
væri yfirlýstur og ítrekaður vilji
rikisstjórnarinnar að stofna aft-
ur til samninga og skipa nefnd
til að leita eftir samkomulagi um
verðlagsgrundvöllinn. Það hefði
mátt skilja það á talsmanni
Framsóknarflokksins er ræddi
þessi mál í sfðustu viku, gð Fram
sóknarmenn vildu ekki ljá þessu
máli 6tuðning.
Vegna ræðu er Hannibal Valdi
marsson flutti er málið var til
umræðu í sl. viku tók ráðherra
það fram, að það væri ekki á
móti vilja ríkisstjórnarinnar að
dreifingarkostnaðurinn væri
rannsakaður niður í kjölinn.
Hann hefði rætt við framleiðslu-
stjóra landbúnaðárins og væri
ekkert því tiT fyrirstöðu að fá
fyllstu upplýsingar um dreifing-
arkostnaðinn. Líta bæri einnig á
þáð, að sex manna nefndin hefði
starfað í 22 ár og hefði aldrei orð
ið ágreiningur innan hennar um
dreifingarkostnað, heildsölu og
smásöluverð og ætla mætti að
fulltrúar í nefndinni hefðu kynnt
sér öll plögg varðandi dreifingar
kostnað.
Þá hefði því verið haldið fram
af forseta Alþýðusambandsins,
að það hefði ekki verið framið
lögbrot er Alþýðusambandið dró
fulltrúa sinn út úr sex manna
nefndinni. Benda mætti á, að í 5.
grein laga um framleiðsluráð
landbúnaðarins væru skýr á-
kvæði þess efnis, að þeir aðilar
sem átt hefðu fullrtúa í nefnd-
inni skyldu skipa fulltrúa í hana
og gæti því hver sem væri dregið
ályktun um hvort um lögbrot
væri að ræða.
Viðskiptamálaráðherra Gylfi
Þ. Gíslason sagði að sér hefði
orðið það vonbrigði er Hannibal
Valdimarsson lýsti því yfir, að
það ættu að vera bændur og rík-
isvaldið. sem semdu um verð-
lagsmál landbúnaðarins. Með
þessu væri hann áð lýsa því yfir
að núverandi skipulag, á grund-
velli sex manna nefndarinnar
yrði fellt niður. Það væri skoðun
Alþýðuflokksins að vinna bæri
að því áð koma aftur á samstarfi
milli bænda og neytenda og hefði
það verið ítrekað í stefnuyfirlýs-
ingu ríkisstjórnarinnar. Að sínu
áliti væri löggjöfin um verðlags-
málin gölluð í grundvallaratrið
um og nauðsynlegt væri að end-
urskoða lögin um þau og yrði
það hlutverk þessa þings. Benda
mætti einnig á að á síðari árum
hefði kjötframleiðsla minnkað,
en mjólkurframleiðsla aukizt og
væri það mjög alvarleg þróun frá
þjóðhagslep'u sjónarmiði, þar sem
miklu meiri útflutningsuppbæt-
ur þyrfti að greiða með mjólkur
afurðum heldur en kjötafur'ðum.
Þetta væri stefna í ranga átt, sem
þyrfti að stöðva.
f skýrsium um fjármunamynd-
un í fyrra kæmi ennfremur í ljóa
að fjármunamyndun landbúnaðar
ins væri nærri því eins mikil og
sjávarútvegsins og væru það ekki
skynsamleg heildarskipti. Land-
búnaðurinn værj nauðsynlegur
þáttur í atvinnu og efnahagslífi
þjóðaririnar, en ekki væri sama
hvernig hann væri rekinn og
sem stæði væri engri íslenzkri
atvinnugrein eins nauðsynlegt að
breyta um framleiðslustefnu.
Einar Olgeirsson (K) sagði aS
nú yrði að taka upp nýjar leiðir
í landbúnaðarmálum og ættu
verkalýðsfélögin kröfu á því að
landbúnaðarráðherra tæki mál
þessi fyrir. Fyrirkomulag, sem
sex manna nefndin, hefði verið
gott á sínum tíma, því þá hefði
verið ákvæði um að ef nefnditi
yrði sammála skyldi það gilda,
sem lög og í því hefði fólgizt rétt
lafeti til handa bændum. Það
dygði illa að takmarka kjör
bænda við verðlagningu á land-
búnaðarafurðum. Slíkt ætti þátt
í að skapa óréttlæti og mismun-
andi kjör, því að efnaminnstu
bændurnir hefðu af því litla
kjarabót.
Fyrir lægi að athuga hvernig
hægt væri að búa þeim bændum
er byggju við verst kjör, svipuð
laun og verkamönnum og iðnað
armönnum. Slíkt yrði a'ðeins gert
með því að tryggja þeim lág-
markskaup yfir árið. Taka bæri
undir það, að það væri stefna I
ranga átt a'ð auka mjólkurfram-
leiðsluna og óhjákvæmilegt
væri að stjórna þróuninni í land
búnaðinum og taka þar upp heild
arstjórn.
Halldór E. Sigurðsson (F) sagði
að landbúnaðurinn væri há'ður
þeirri stefnu sem ríkjandi værl
í þjóðmálum hverju sinni. Nú
væri dýrtíðin orsökin á hækkun
á landbúnaðarafurðum. Stéttar-
sambandi bænda væri það ljóst
a'ð ekki stefndi í rétta átt með
aukinni mjólkurframleiðslu og
hefði gert tillögur um hækkun á
kjötafurðum og væri nú farið eft
ir þeim í sambandi við verðhlut
fall á mjólkur- og kjötafurðum,
sem' leiddu til þess a'ð kjötfram-
leiðslan ykist. Væri hér ium að
ræða aðgerðir til þess að örva
bændur til kjötframleiðslu. Fjár
festing væri undirstöðuatriði til
að færa landbúnaðinn í nútíma
form og bæri að styða bændur
sem mest í þeim efnum því með
því mundi verða hægt að draga
úr verði á landbúnaðarvörum.
Vinna bæri að því að framleið-
endur og neytendur semdu sín á
milli um verð landbúnaðarafurða
og mætti ætla að betur gengi að
vinna saman, því betur sem þeir
kynntust kjörum hvers annars.
Að lokinni ræðu Halldórs, var
umræðu um málið frestað.
í GÆR var lögð fram þingsálykt
unartillaga um sumarheimili
kaupstaðarbarna í sveit. Flutn-
ingsmenn tillögunnar eru Einar
Ágústsson og Sigurvin Einarsson.
Aðalefni itllögunnar er, að Al-
þingi álykti að fela ríkisstjórn-
inni að skipa fimm manna milli-
þnganefnd til þess að gera til-
lögur um stofnun sumarheimila
í sveitum fyrir börn úr kaupstöð-
um og kauptúnum.
A'ð því skuli stefnt, að á slík-
um sumarheimilum hafi börin
viðfangsefni, er geti orðið þeim
að sem mestum andlegum og
líkamlegum þroska, þ.á.m. rækt-
unarstörf, gæzlu húsdýra og um-
gengni við þau.
Nefndin skuli hafa samráð við
borgarstjórn Reykjavíkur, bæj-
arstjórnir kaupstaða, sveita-
stjórnir, kauptúnahreppa og
barnaverndarráð ísiands.
Atvinna
Karlmenn og stúlkur óskast til verksmiðjuvinnu
nú þegar. — Ekki unnið á laugardögum. — Mötu-
neyti á staðnum. — Upplýsingar hjá verkstjóra.
Hf. Hampiðjan
STAKKHOLTI 4.
ORIGINAL HANAU
HÁFJALLAS
Veitir aukinn
þrótt og vellíðan
í skammdeginu.
Verðin hagstæð.
Einkaumboð:
Smith Sl IMorland hf.
Suðurlandsbraut 4. — Sími 38320.
Fannhvitt frá FÖIMN
NÝKOMNIR
Kaupið aðeins það bezta
á börnin — Póstsendum
Sjúkrasamlög greiði
tannlæknishjálp