Morgunblaðið - 12.11.1965, Side 4

Morgunblaðið - 12.11.1965, Side 4
4 MORGUNB LAÐID Föstudagur 12. nóv. 1965 r -y % Takið eftir Setjum upp sjónvarpsloft- net. Upplýsingar í símum 19875 og 14750. Til sölu enskur ísskápur og Rafha eldavél, í góðu standL — Á Vesturgötu 12, 2. hæð, eftir kl. 2. Keflavík Opel Caravan 1955 til sölu. Uppl. eftir kl. 8 næstu kvöld í sima 1495. Keflavík — Njarðvík Stúlka óskar eftir herbergi og aðgangi að baði. Uppl. I síma 91-24005 kl. 4—5. ' Til sölu dönsk svefnherb. húsgögn (notuð), 4 stólar stoppaðir án arma, Bróderívél (Sing- er), stigin saumavél. Uppl. í síma 32287 í dag og næstu daga. Nýlegur 11 tonna bátur i mjög góðu standi til sölu strax. — Netaveiðarfæri fylgja. Greiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 50087. Volvo P 544 til sölu. — Sími 30585. Til sölu Rotalux strauvél. Upplýs- ingar í síma 3-76-44. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsðfar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu við akst- ur, hefur meirapróf. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Akst- ur — 2885". tbúð í einbýlishúsi i Kópavogi til leigu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „2884“. Bókhald Vanur bókhaldari getur bætt við verkefnum. Vin- samlegast sendið nöfn og símanúmer í pósthólf 921. Til sölu að Kirkjuteig 9, Keflavik, Rafha eldavél, Miele-þurrk ari og Miele þvottavél með suðu og vindu á hálfvirðL Mótatimbur til sölu 7/8*’xö”, verð 3 kr. fetið. Upplýsingar í síma 1-25-02 Og 1-14-56. Volkswagen ’63 vel með farinn, til sölu. Upplýsingar í síma 3-55-66. Hjarla- og æðavarnarfélagið Og svo kemur hér önnur mynd úr bókinni „Le General Illustre" eftir Mauriac, og sýnir hún binn síunga forseta Frakklands De Gaulle tryggja sé fyrsta sætið i hjólreiðakeppni. Svona ættu fleiri bjóðhöfðingjar að styrkja hjaitavöðvanna. 70 ára varð 9. nóvember frú Guðrún Þorfinnsdóttir fyrrum húsfreyja að Hnjúkum á Ásum, A.-Húnavs. Heimili hennar er nú á Sporðagrunni 16 R. Sjötugur er í dag Jón Þórarins son bóivdi í Skörðum Reykja- hverfí S.-Þingeyjarsýslu. 60 ára er í dag Sigurður Skúla- son, fyrrum skipstjóri og kaup- maður frá Stykkisíhólmi nú bú- settur hér í borg. 29. okt. voru gefin saman i Neskirkju af séra Frank M. HalldórssynL ungfrú Guðrún Erla Gunnarsdóttir og Þórður Guðmundsson, Háaleitisbraut 43. (Studio Guðmundar Garðastræti) Nýlega hafa opiniberað trúlof- un sína urvgfrú Rannveig Haralds dóttir, Kaplaskjólsveg 2B, og Hjalti B. Dagbjartsson, Höfða- borg 38. Laugardagmn 23. okt. opin- beruðu trúlofun sina ungfrú Soffía Sigurjónsdóttir stud. píhil. Ægisíðu 58 og Stefán J. Helga- son s*ud. med. Faxaskjóli 14. Nýlega voru gefin saman I Laugarneskirkju af séra Grtmi Grímssyni urvgfrú Þuríður Hanna Gísladóttir og Guðjón Tómasson véistjórL Heimili ungu hjónanna Sá er sigrar, hann skal þá skrýffast hvítum klæðum, og eigi mun ég afmá nafn hans úr lifsbókinni (Opinb. 3,5). f dag er föstudagur 12. nóvember og er það 316. dagur ársins 1965. Eftfa* lifa 49 dagar. Árdegisháflæðl kl. 7:03. Síðdegisháflæði kl. 19:21. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. . Upplýsingar um Iæknaþjón- ustu í borginnl gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sóDr- hringina — síml 2-12-30. Nætur og helgidagavarzla í Keflavík dagana 11. og 12. þm. Guðjón Klemenzson, sími 1567, 13. og 14. þ.m. Jón K. Jóhannsson simi 1800, 15. þm. Kjartan Ólafs- son, simi 1700, 16. þm. Arnbjörn Ólafsson, sími 1840, 17. þm. Guð- jón Klemenzson, sími 1567. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 13. nóv. er Eiríkur Björnsson sími 50235. Næturvörður er í Laugarvegs Apóteki vikuna 6. nóv. — 13. nóv. simi 18888. Framvegls verSur tekiS á mðtl þetm, er gefa vitja blóð i Blóðbankann, sem bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.b. og Z—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá ki. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 fji. Sérstök athygii skal vakin á mið- vikudögum, regna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virk/, daga kl. 9. — 7„ nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar 1 slma 10000. / O GIMLI 596511157 — I Frl. I.O.O.F. 1 = 14711138% = 9. IL j Hin leiðin 1 EYSTEINN JÓNSSON kvaðst hafa fundið ný úrræði, er hann nefnir „HINA LEIÐINA" og leyst geti allan fjárhags- vanda þjóðarinnar. I‘ó er sá hængur á, að enginn veit hver þessi leið er og síst Eysteinn sjálfur. Því er hér rifjað upp gamalt (og nýtt) þjóðsögubrot. Það er sagt um sauðamann að austan, með sálarkröm, en líkamlega hraustan, að aldrei gæti hann ratað réttan veg, er rak hann fé á vorin upp á heiðina, en sagð: ávalt: Ég fór „hina leiðina". og ásjóuitn varð drjúg og spekingsleg. En hver sú leiðin var, það vissi enginn, i og víst ei sjáifur hann, nú löngu genginn fótasár á feðra slnna vit. En friðlaus kvað hann ennþá reika um heiðina og villa menn og hvísla: „Hina leiðina!" Svo hernia oss ný og gömul „Tírna" rit. Keli. er Miðtún 86. (Ljósmyndastofa ASÍS). LÆKNAR FJARVERANDI Andrés Ásmundsson fjarvemndl trá 6/9 óákveöið. StaðgengiU Kristinn Bjömason. SuSu rlandsbraut 6. Eyþór Gunnarsson fjarverandS 6- ákveðið. StaðgengiU: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyj óLfsson, Viktor Gestsson og Bjðm Þ. Þórðarson. Erlingor Þorsteinsson, fjarverandl frá 4/11—16/11. Stg. Guðm. Eyjólís- son Túngotu 5. Gunnar Biering fjarverandi frá 1. okt í tvo mánuSL Guðmundur Benediktsson fjarv. frá 4/10 tU 1/12. StaðgengiU Skúlt Thoroddsen. Gunnar Gnðmundsson fjarv. um ókveðimi tíma. Haukur Kristjánsson fjv. tfl 1. da* Jón Gunnlaugsson fjv. 25. otkt. til 15. nóv. Staögengill: Þorgeir Jónsson. Páll Sigurðsson, læknir yivgrl fjar- verandi frá 8. 11. til 20. 11. StaögengiB er Stefán GuSnaso^. Sveinn Pétursson fjarverandi ura óákveðinn tima. Staðgengill Úlfar Þórðarson. Valtýr Bjarnason fjv. óákveðið. Stfl, Hannes Finnbogason. Þórarinn Guðnaaon fjarverandi þaff til seint í nóvember. Staðgengill Þo*- geir Jónsnon, Hverfisgötu 30. Herferð gegn hnngrl. Teklð 1 móti framlögum í bönkum útibú- um þeirra og sparisjóðnm hvar sem er á landina. í Reykjavík einnig í verziunum, sem hafa kvöldþjónustu, — og hjá dag- blöðnnum, og ntan Reykjavíkur einnig í kaupfélögum og hjá kaup mönnum sem era aðilar að Verzl unarsambandinu. sá NVEST bezti Jón kennari spurði Pétur Utla, I taa gamton strák, hvað hana angaði helzt ttl að gera, þegar hann wuf orðinn ohóa. vrAð þvo henni mömtnu bak við •yruu", «v*raðí Pótur,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.