Morgunblaðið - 12.11.1965, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.11.1965, Qupperneq 9
Fostudagur 12. nóv. 19W MORGU N BLAÐIÐ t B/ack& Decker RAFMAGNS HÖGG-KLIPPUR klippa járn allt að 4 mm þykkt. — Höggkraftur 2 tonn. Mjög hentugar í alla plötusmíðL Einkaumboðsmenn: G. WJRSTEINSSON & JOHNSON H.F. Grjótagötu 7. — Sími 24250. írska Brother saumavélin hentar frúnni. Falleg, vönduð og ódýr. Verð kr. 4.490,00 og 5.510,00. Baldur Jónsson sf. Hverfisgötu 37. — Sími 18994. Auglýsing frá Bæjarsímanum í Reykjavík Númeraskrá fyrir símnotendur í Reykjavík, Hafn- arfirði, Kópavogi og Selási hefur verið prentuð í tak mörkuðu upplagi. — Númeraskráin er til sölu í Inn heimtu Landssímans í Reykjavík og afgreiðslu sím- stöðvanna í Hafnarfirði og KópavogL Verð skrárinnar er kr. 30.00 eintakið. Ný sending Ungbarnaföt úr ísgarni R. 6. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. Mann vanan akstri afgreiðslu o. fl. vantar vinnu hálfan daginn. Tilboð óskast sent til afgr. Mbl. fyrir nk. miðviku- dag, merkt: „2939“. Keflavík — Suðurnes Til sölu, sérverzlun á góðum stað í Keflavík, nú þegar. — Gott tsekifæri fyrir mann, sem vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. fasteignasalan Hafnargötu 27. — Sími 1420. Kuldaúlpor Ný tegund — einnig ytrabyrði ★ Vinnuföt íslenzk — amerísk ★ Regnkápur Sjóklæðnaður Gúnunístígvél Gúmmívinnuskór Sjóstígvél Vinnuvettlingar í mjög fjölbreyttu úrvali Klossar lágir og með spennu ★ Vinnuskyrtur góðar — hlýjar Verð kr. 130,- 3 stk fyrir 350,- kr. Vasaljós fjölbreytt úrval. Ljóskastarar með rafhlöðu Lampar Gaslugtir Olíuofnar Olíuhandlugtir Olíulampar 10’” Koparlugtir m. gerðir Lampar úr smíðajámi Arinsett — Fýsibelgir ★ Gólfmottur þykkar — þunnar Gúmmímottur VERZLUN 0. ELLINGSEN TIL SOLU 2ja herb. kjallaraíbúð i rað- húsi við Skeiðarvog, sérinn- gangur, sérþvottahús. íbúð- in er nýleg og vönduð. 2ja herb. 70 ferm. hæð í sam- býlishúsi við Holtamýri, íbúðin er falleg og björt. 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Langholtsveg. íbúðin er ný- leg og vönduð. Tvær íbúðir í húsinu. 4ra herb. ódýr íbúð við Skipa sund. 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð í þríbýlishúsi við Goð- heima. 4ra herb. nýleg i háhýsi við Ljósheima, lyfta. 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Karfavog, bílskúr. 5 herb. einbýlishús, ásamt bíl- skúr í Smáíbúðahverfi. 5—6 herb. skemmtilegt rað- hús við Sæviðarsund, ásamt stórum kjallara, selst upp- steypt eða lengra komið. Erum með einbýlishús og rað- hús, sem seljast á ýmsum byggingarstigum víðsvegar í borginni, Kópavogi, Garða hreppi og Seltjarnarnesi. Ath., að um skipti á íbúðum getur oft verið að ræða. Ólafur Þ orgrímsson HÆSTARÉTTARLOGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Rest best loddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns sængur og kodda af ýmsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fidurhreinsun Vatnsstíg 3. — Sími 18740 (Orfá skref frá Laueavegi) GtJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Síml 1-1875. Húseigendafélag Reykjavikui Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15859. Opln kl. 5—7 alla yirka daga, uema laugardaga. íbúbaskipti Ný 4—5 herb. íbúð fæst I skiptum fyrir nýja 3ja herb. íbúð. íbúðin sem boðin er í skiptum er á 1. hæð í fjöl- býlishúsi við Háaleitisbraut, um 118 ferm., 1 stór stofa, 3 svefnherebrgi og sér- þvottaherbergi á hæðinni. íbúðin er ekki fullgerð, vantar í hana allt tréverk og innréttingu, en er full- máluð. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. GuSmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Til sölu m.a. 2ja herb. kjallaraíbúð við Efstasund. Sérinng. Teppi. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg. Sérinngang- ur. Sérhitaveita. 2ja herb. kjallaraibúð við Skeiðarvog. Sérþvottahús; sérinngangur. 3ja herb. íbúðarhæð við Lang- holtsveg. Tvö herb. fylgja í risi. Sérhiti. Sja herb. risíbúð við Lindar- götu. 4ra herb. kjallaraíbúð á Teig- unum. Sériimgangur; sér- hitaveita. 6 herb. íbúðarhæð við Lyng- brekku. Allt sér. 6 herb. íbúð á tveimur hæðum við Nýbýlaveg. Sérinngang- ur. SérhitL 5 herb. íbúðarhæð við Sól- vallagötu. Tvö herb. fylgja í risi. 4ra herb. íbúðarhæð við Mela- braut, SeltjarnarnesL allt sér, bílskúr, selst fokheld og er tilbúin til afhending- ar strax. Einbýlishús við Faxatún, Silf urtúni. Skipa- & fasfeignasalart KIRKJUHVOLl Simar: 1491S of 138« 7/7 sölu 1. hæð sem er fullfrágengin að innan, stærð 432 ferm. og 1300 rúmmetrar. Hæðin er mjög heppileg fyrir verk- stæði eða verksmiðju. — Húsnæðið er á mjög góðum stað í bænum. Uppl. aðeins á skrifstofunni. 4ra herb. 1. hæð við GoS- heima, sérhitaveita. 6 herb. glæsileg íhúð við Sól- heima. Hús með tveim 3ja herb. íbúðum við Hjallaveg, vægt verð og útborgun. V erzlunarhæð við Baldurs- götu. Hæðin getur selst i tvennu lagL FASTEIGNASALA Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Ounnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 óg 38414. Afgreiðslukona helzt ekki yngri en 22 ára, óskast til afgreiðslu og að- stoðar við létt skrifstofustörf í heildverzlun. Nokkur vél- ritun nauðsynleg. Sími 10210.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.