Morgunblaðið - 28.12.1965, Qupperneq 2
2
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. des. 1965
Jólabjallan er að venju á gatna mótunum nieðst á Vesturgötu og setur jólasvip á bæinn.
Kyrrt um jólin - og
tíðindalítiö
Farartæki
ust í eldi
Eigaiidiiin
inn í
BÆ, Höfðaströnd, 27. des. — Kl.
6 á jóladag varð eldur laus í
tveimur sambyggðum skúrum á
Hofsósi, viðgerðarverkstæði og
bílageymslu Gunnars Baldvins-
sonar. Toluverður eldur var kom-
inn í verkstæðið þegar vart varð
við, en sökum þess að mikið
frost var og éljagangur, þá reynd
ist seinlegt að koma slökkvitækj-
um í samband. Voru því skúr-
arnir mikið tii alelda, þegar
slökkvistarf gat byrjað.
f bílageymslunni var jeppabif-
reið, sem náðist út töluvert
skemmd. En dráttarvél á snjó-
dekkjum, sem notuð hefur verið
til olíuflutninga í sveitinni og í
þorpinu, eyðilagðist alveg. Mikið
af verkfærum var í verkstæðis-
skúrnum, sem skemmdust óg
eyðilögðust þau mikið.
Talið er að kviknað hafi í út
frá olíukyndingu. Um 8 metra
frá skúrnum stendur íbúðarhús
Gunnars. Það fylltist af reyk, en
hægt var að verja það bruna. í
öðrum skúrnum voru geymdir
UM jólin hefur verið frost um
allt land, og varð einna mest í
gær, en þá varð það 23 stig á
Staðarhóli í Aðaldal um há-
degið og 20 stig á Hólsfjöll-
um. Norðaustan lands gekk á
með éljum jóladagana, en var
orðið bjart í gær.
Seinni hluta dagsins var far-
ið að þykkna upp og draga úr
frosti við suðvesturströndina,
og mú búast við rigningu eða
crapahríð þar i dag.
Veðurhorfur kl. 22 í gær-
kvöldi: Suðvesturmið O'g
Eaxaflóamið: A-stinnings
kaldi, skýjað og sums staðar
dálítil snjókoma eða slydda.
skemmd-
á Hofsósi
sótti gaskúta
eldinn
gasdunkar. Brauzt Gunnar, eig-
andinn, þangað inn og gat náð
þeim út. En við þessar aðgerðir
hans, sviðnaði og brann af hon-
um hár og fylla úr loftinu féll
yfir hann og hruflaði hann dá-
lítið á höfði; þó ekki alvarlega.
Dráttarvélin var tryggð fyrir
20 þúsund krónur og hafði Gunn-
ar lengi hugsað sér að hækka þá
tryggingu. Skúrarnir voru lágt
vátryggðir, en ekkert af verkfær-
um. —
Tokíó, 27. des. NTB—AP.
• Skipgtjóri og þrir aðrir
yfirmenn á kúbönsku flutn-
in.gaskipi hafa óskað hælis í
Bandaríkjunum sem pólitískir
flóttamenn. Gáfu mennirnir
sig fram við bandaríska aðal-
ræðismanninn í japanska
hafnarbænum Osaka og upp-
lýstu þar m.a., að þeir hefðu
ákveðið að flýja, er þeiim var
skipað að sigla til Kína til
að sækja hergögn fyrir N-
Vietnam.
Suðvesturland til Breiðafjarð
ar og miðin: A-kaldi og sums
staðar stinningskaldi, sums-
staðar dálítil snjókoma. Vest-
firðir og miðin: A-kaldi og
sumsstaðar stinningskaldi,
þykknar upp. Norðurland til
Austfjarðar og miðin: hæg-
viðri, léttskýjað. Suðaustur-
land og miðin: A-gola og sið-
an stinningskaldi, snjókoma
með morgninum. Austurdjúp:
N-kaldi og síðar hægviðri,
léttskýjað.
Horfur á miðvikudag: A-
eða NA-átt, él og Norður og
Austurlandi, einkum á ann-
esjum. Frost um allt land.
Fyrirspurn til
ráðherra vegna
ráns Tinu
Wiegel
Kaupmannahöfn, 27. des.
— NTB —
DANSKUR þingmaður,
Niels Westerbye, hefur
bcint þeirri fyrirspurn
skriflega til dómsmálaráð-
herra Danmerkur, K. Ax-
els Nielsens, hvort hann
myndi fáanlegur til þess að
gefa upp sakir þeim, sem
rænt hefur stúlkuharninu
Tinu Wiegel, gegn því að
henni yrði skilað aftur lif-
andi. Þingmaðurinn færir
þau rök að fyrirspurn sinni,
að mikilvægara sé að harn-
ið finnist, en að komið
verði hegningu yfir hinn
eða hina seku.
Tina litla Wiegel, sem hvarf
fyrir hálfum mánuði, varð
þriggja mánaða í dag. Lög-
reglan hefur enn hert leitina
að henni og tóku í dag þátt í
henni 113 lögreglumenn. Alls
hafa lögreglunni borizt 2.500
skýrslur um ránið.
Siglufirði, 23. des.
Hlustunarskilyrði útvarps
hérna hafa verið alls óviðunandi
og stundum alls ekki hægt að
hlusta á tækin. Fyrir stuttu var
nýr endurvarpskálfur tekinn í
notkun hér, þó án þess að til-
kynnt væri um það, og heyrðist
þá ágætlega fyrsta daginn. Síð-
ar voru gerðar tilraunir til að
styrkja stöðina, en. svo óheppi-
lega tókst til, að óhlustandi er
síðan fyrir véeli, ýli og sterku
magnarasuði, sem yfirgnæfir
annan styrk. Siglfirðingar hafa
Sjálfvirk sím-
slöð á Höfnum
PÓST- og símamálastjórnin hef-
ur óskað eftir því, að leiðrétt yrði
missögn í tilkynningu hennar um
opnun nýrrar sjálfvirkrar sím-
stöðvar. í tilkynningunni átti að
standa Höfnum í Hafnahreppi,
I en ekki Höfn í Hornafirði.
Jerúsalem, London,
Berlín, 27. des. — NTB
t FREGNIR frá þeim stöð-
um heims þar sem spenna
og ófriður hefur ríkt að und-
anförnu, herraa, að allt hafi
verið með nokkurn veginn
kyrrum kjörum á jólunum og
þau hátíðleg haldin með mik-
illi kirkjusókn, þar sem við
varð komið.
Ó Þúsundir pílagríma héldu
jólin hátíðleg í Betlehem
og Jerúsalem og í Berlín
flykktust íbúar vesturhluta
borgarinnar í tugþúsundatali
austur yfir borgarmörkin til
þess að halda jólin hátíðleg
með vinum og vandamönnum
í A-Berlín.
Lítið bar til tiðinda þessi jól,
og framámenn heimsins, þeirra
á meðal Páll páfi VI og U Thant
framkvæmdastjóri Sameinuðu
þjóðanna hvöttu til friðar og ein
drægni manna á meðal.
Ayub Khan, forseti Pakistan,
hvatti til þess, áð Indverjar og
Pakistanar hættu vígbúnaðar-
kapphlaupinu sín í milli, og
semdu frið um þrætueplið Kasm
ir, — enda bæri fjandskapurinn
þá óðfluga að brún efnahagslegs
skipsbrots. Kommúnistaflokkarn-
ir í Moskvu og Peking skiptust
á köldum jólakveðjum og Kín-
verjar fóru svívirðingarorðum
um Sameinuðu þjóðirnar.
I borginni Favette í Mississippi
í Bandaríkjunum — einu sterk-
asta vígi Ku Klux Klan-hreyfing
arinnar söfnuðust u. (þ. b. 500
blökkumenn saman til friðsam-
Tokió, 27. des. — NTB:
HANDTEKNIR voru I dag á
Okinawa bandarísku hermenn-
irnir tveir, sem fyrir nokkrum
vikum voru látnir iausir úr fanga
búðum Viet Cong — í þakklætis-
slcyni við þá Bandaríkamenn, sem
berjast gegn stefnu stjórnar sinn
ar í Vietnam, eins og þá var til-
kynnt. Mennirnir verða leiddir
fyrir herrétt í Bandaríkjunum,
sakaðir um að hafa veitt óvinum
misst af mörgum útvarpsdag-
skrám og hætt er við, að þeir
missi algerlega af jóla, og ára-
mótadagskrám. Ríkir megn ó-
áriægja hér í bæ með þetta á-
stand. — Stgr. Kr.
legra jólamótmæla gegn misrétti
í kynþáttamálum. í Danang í S-
Vietnam komu 500 kaþólskir land
gönguliðar úr her Bandaríkjanna
og hlýddu messu Spellmanns
kardínála frá New York. Þar
var einnig haldin jólatrés-
skemmtun fyrir tvö hundruð for
eldralaus S-Vietnam börn.
í Berlín var jólahelgin rofin
af skoti a-þýzks landamæra-
varðar, er særði banasári ung-
an mann, er reyndi að flýja yfir>
til V-Berlínar. Aðrir a-þýzkir
verðir skutu á Bandaríkjamenn
er fleygðu vindlingapökkum yf-
ir múrinn. Enn aðrir skutu á
franska hermenn, er þeir klifr-
uðu upp i varðturn á yfirráða-
svæði Frakka. En þrátt fyrir
atburði þessa flykktust íbúar V-
Berlínar í tugþúsundatali yfir
til A-Berlín til þess að halda
þar hátíðleg jól með vinum og
vandamönnum. Annan jóladag
fóru þangað 85.000 manns.
1 annarri skiptri borg — Jer-
úsalem — voru hliðin einnig
opnuð til þess að pílagrímar gætu
farið þar um og haldið jól. Þús-
undir kristinna manna hvaðan-
æfa að úr heiminum flykktust
til Jerúsalem og Betlehem til
þess að halda hátíðlega fæðingu
frelsarans, allar kirkjur voru
yfirfullar og múgur manns safn-
aðist saman, þar sem guðsþjón-
ustur voru haldnar utan dyra á
helgum stöðum í Palestínu.
Loks segir NTB-fréttastofan
norska frá því í jólayfirliti sínu,
að hinn færeyski bóndi Páll Pat-
ursson hafi í nafni norsk-fær-
eyska félagsins sent Ólafi Noregs
konungi, fjölskyldu hans og þegn
um, hinni norsku frændþjóð,
óskir um gleðileg jól og farsælt
nýtt ár. .
lands þeirra aðstoð og Iátið þetm
í té skjöl og upplýsingar, er brjóti
gegn hagsmunum Bandaríkjanna.
Hermennirnir tveir voru látnir
lausir 28. nóvember sl. og voru
þá óþekkjanlegir frá því, sem
verið hafði. Héldu þeir blaða-
mannafund í Cambodiu þar sem
þeir formæltu stefnu Bandaríkja
stjórnar í Vietnam og töluðu máli
kommúnista í einu og öllu. Þótti
mörgum því líkast, sem mennirn
ir hefðu sætt þeirri meðferð, er
heilaþvottur kallast.
Mexico City, 27. des. AP.
• Annan jóladag hóifs.t I
Mexico City allþjóðaþing
Esperantista, sem sitanda mun
yfir í fjóra daga. Þingið hótfst
með því, að sungin var ka-
þólsik messa á esperanito, og
er það í fyrsta sinn, sem það
máil er notað við kaiþótfsika
mesisugerð.
Heimdellingar í
Menntaskólanum
í Reykjavík
Jólatagnaður verður í FélagsheimilS
Heimdallar í Valhöll v.Suðurgötu í kvöld
og hetst kl. 9.30. FJÖLMENNIÐ!
Missa Siglfirðingor of jóla- og
áramótadagskrd útvarpsins?
Hinir „heilaþvegnu44
teknir é Okinawaeyju