Morgunblaðið - 30.12.1965, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.12.1965, Qupperneq 2
2 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 30. des. 1963 Ný hitaveituhola í notkun í gær Sundlaugum lokaö vegna vatnsskorfs A MÓTUM Lágmúla og Háaleit- isbrautar var í gær unnið að því að setja dælu niður í nýja bor- holu hitaveitunnar. Úr þessari holu koma 20 sekúndulítrar af 130—140 stiga heitu vatni. Hol- an er á anna'ð þúsund metrar á dýpt en dælurörið er látið ná 50—60 metra niður í holuna. — Þetta vatnsmagn fer allt á hita- veitutankana á öskjuhlíð, en vatnsmagn holunnar samsvarar sem næst því magni, sem myndi nægja til upphitunar 300 íbúða af meðalstærð. Innan skamms mun koma £ not önnur borhola hitaveitunnar, sem raunar hefir áður verið í notk- un, en hrundi saman og þarf að bora að nýju. Sú hola skilar svip uðu vatnsmagni og þessi, sera nú er verið að taka í notkun. Vegna vatnsskorts, sem gætt hefir í kuldunum að undanförnu hefir nú verið ákveðið að loka Sundlaug Vesturbæjar og Sund- laugunum í Laugardal. Mynd þessi er frá tengingu dælunnar í gær. Símaþjónustan hækk- ar um n.k. áramót Ho Chi-Minh þakkar páfa, en segir Bandaríkin ein sek Tokyo, 29. desember — NTB. HO-CHÍ-MINH, forseti N- Kóreu, hefur sent Páli páfa VI. þakkarorðsendingu, þar sem segir, að páfi skuli hafa þökk fyrir þann áhuga, sem hann hafi sýnt fyrir friði í Vetrarverð á heytætlum til 15. jan Til að fyrirbyggja misskilning vegna blaðaviðtals sem birtist í Morgunblaðinu 23. þ.m. vill Globus hf. taka fram eftirfarandi: Verkfæranefnd ríkisins á Hvann- eyri prófaði sumarið 1984 fjórar gerðir heytætla á vegum fyrir- tækisins. Á grundvelli þeirrar prófunar var Fella heytætlan val in úr til sölu á íslenzkum mark- aði. Einnig viljum við taka fram Vietnam. Hins vegar segir forsetinn, að Bandaríkja- menn óski ekki eftir friði- í orðsendingunni til páfa segir, að hermenn frelsis- hreyfingarinnar, sem berjast í S-Vietnam, séu staðráðnir í að berjast svo lengi sem bandarískir ofbeldisseggir séu í Vietnam. „Tal það um friðarsamninga, sem forseti Bandaríkjanna stend- að baki“ segir í orðsendingunni, „er aðeins hluti í áætlun um aukinn styrjaldarátök í S-Vi- etnam. Þjóðin í Vietnam óskar eftir friði, svo að takast megi að byggja upp atvinnuvegi landsins á nýjan leik. Raunverulegur frið- ur verður þó ekki skilinn frá frelsi þjóðarinnar, og sjálfstæði. Árásir bandarísku heimsvalda- sinnanna á N-Vietnam er raun- veruleg orsök þess, hve mikil styrjöld geisar nú í Vietnam", að vetrarverðið gildir til 15. segir Ho Chi Minh ennfremur. janúar en ekki 15. desember eins Heldur hann því fram, að og misritast hefur. — Globus hf. i Bandaríkjamenn- verði þegar í stað að stöðva allar árásir á N- Vietnam, og draga allan herstyrk sinn til baka, og vopn, frá S- Vietnam. Síðan verði íbúarlands- ins sjálfir að fá að ráða ráðum sínum. Þá segir forsetinn, að Banda- ríkjamenn hafi margvíslega, og í auknum mæli, rofið Genfarsam- komulagið frá 1954, og hafi frá þeim tíma, og þar til nú, drepið 170.000 manns, í bardögum í landinu. Hafi bandarísku hernað- arsinnarnir beitt hryllilegum vopnum, gasi, eldsprengjum og Framhald á bls. 23. Símaafnotagjöldin hækka yfirleitt um 15-20 prósent UM næstu áramót gengur í gildi ný gjaldskrá fyrir síma, sem fylgir hér með, en póstgjaldskrá- in hefur áður verið birt. Frá því síðasta gjaldskrá var gefin út 1. október 1963 hafa orðið miklar launa- og verðlagshækkanir, 50— 60% á kaupi verkamanna og iðn- aðarmanna og nærri 28% á laun- um opinberra starfsmanna og verð á ýmsum erlendum og inn- lendum vörum hefur hækkað verulega. Af framangreindum ástæðum var orðið óhjákvæmilegt að hækka gjaldskrá pósts og síma, ef ekki ætti að verða stórhalli á rekstrinum á árinu 1966. Á síðastliðnum rúmum tveimur árum hafa hliðstæðar gjaldskrár í nágrannalöndunum verið hækk- aðar, þannig hafa t.d. Danir tví- vegis hækkað gjald fyrir þjón- ustu pósts og síma (um 20% í hvert sinn). Sú hækkun, sem nú verður hér, er talin auka heildartekjur stofn- unarinnar um tæplega 15%. Þessi hækkun svarar til um % vísitölu stigs. í upphafi hafði stofnunin gert Laanostigí 5 bæjorlélaga hinn sami og ríkisstarismanna f GÆR var kveðinn upp dómur Kjaradóms varðandi launakjör bæjarstarfsmanna á ísafirði, Ak- ureyri, Vestmannaeyjum, Kefla- vík og Hafnarfirði. Launastigi hjá öllum þessum Tæp 803 þús. kr. ágóði af Kjarvalssýningunni - til byggingar myndlistarhúss FÖSTUDAGINN 10. des. af- 2ntu Kristján Jónsson kaupmað r fyrir hönd þeirra er stóðu að imælissýningu Jóh. Kjarvals ’óða af sýningunni ásamt bréfi rohljóðandi: í samráði við Jóhannes jarval og byggingarnefnd nýs lyndlistarhúss á Miklatúni, var kveðið að tekjur af afmælis- iningunni í tilefni áttatíu ára Emælis listamannsins, skyldu I renna óskiptar í byggingarsjóð hins nýja myndlistarhúss. Ágóð- inn reyndist kr. 802.700.00 — átta hundruð og tvö þúsund sjö hundruð krónur — (spari- sjóðsbók í Útvegsbanka nr. ' 43340) er afhendist hérmeð með kveðju listamannsins og tilmæl- | um hans og undirritaðra að upp- I hæðinni verði nú þegar varið til ■ þess að hefjast handa um fram- I kvæmdir. Reykjavík, 9. desember 1965. Sigurður Sigurðsson, Kristján Jónsson, Alfreð Guðmundsson, Jón Þorsteinsson, Sveinn Kjarval og Ragnar Jónsson. Til byggingarnefndar væntan- legs myndlistarhúss á Miklatúni. Félag ísl. myndlistarmanna þakkar öllum þeim sem hér hafa lagt hönd á plóg, ekki hvað sízt Jóh. Kjarval sjálfum, sem sýnt hefur þvílíkan stárhug í þessu máli, að lengi mun í minnum I haft. bæjarfélögum er hinn sami og Kjaradómur hafli áður dæmt hjá ríkistarfsmönnum. Einn Kjara- dómsmaður, Eyjólfur Jónsson, skilaði sératkvæði um launastig- ann. Dálítið var það mismunandi hvað úrskurðað var hjá hinum einstöku bæjarfélögum. Hjá sum um þeirra hafði verið gert sam komulag milli málsaðila um vinnutíma, yfirvinnu o. fl. eftir að kjaradómur ríkisstarfsmanna varðandi þessi atriði hafði veri'ð kveðinn upp og eru þau ákvæði í samræmi við dóm Kjaradóms fyrir ríkisstarfsmenn um þessi atriði. Varðandi röðun starfsheita var dæmt og miðaðist sá dómur við fyrri samninga á hverjum stað með nokkrum tilfærslum til hækkunar á sumum starfsheit- um. Málflutning fyrir Kjaradómi önnuðust af hálfu bæjarstarfs- manna þeir Haraldur Steinþórs- son og Guðjón B. Baldvinsson, en af hálfu bæjarfélaganna Magn ús Óskarsson. Kjaradómarar voru hinir sömu og í máli ríkisstarfs- ráð fyrir heldur meiri hækkun, en hún fékkst ekki samþykkt. Hækkunin er ekki hlutfallslega jafnmikil á öllum liðum og nokkrir hækka lítið eða ekkert, annað hvort vegna milliríkja- samninga eða af öðrum ástæðum. Hækkun póstburðargjaldanna svarar til nærri 10% meðalhækk- unar. Burðargjöld undir almenn bréf allt að 20 gr. hækka um 50 aura. Símaviðskipti \ við útlönd eru alveg bundin alþjóða- og milli- ríkjasamningum og því er gjald- ið fyrir símtöl, símskeyti o. fl. til útlanda óbreytt. Símaafnotagjöld in hækka yfirleitt um 15—20%. Þannig hækkar hvert teljara- skref (eða innanbæjarsímtal) á sjálfvirkum stöðvum úr kr. 1,10 í kr. 1,30 eða um 18%, og lág- marksgjald venjulegs heimilis- síma úr kr. 750.00. Önnur síma- afnotagjöld hækka svipað. Hins- vegar hækka stofngjöld síma, sem voru óeðlilega lág fyrir, um nálægt 40% eða úr kr .3.500.00 í kr. 5.000.00 á sjálfvirkum stöðv- um, en á öðrum stöðvum úr kr, 2.800.00 í kr. 4.000.00. Þrátt fyrir þessa gjaldskrár- hækkun verða símaafnotagjöldin hér yfirleitt mun lægri en í flest- um nágrannalöndum, og þó verð- ur hér að greiða 55—62% að- flutningsgjöld á öllu símaefni, en í hinum löndunum nærri engin, enda er efnið að mestu leyti fram leitt þar í landinu sjálfu og tollar að því litla, sem er aðflutt, mjög lágir. Sem dæmi má nefna, að stofn- gjald heimilissíma er 1.000.00 danskar krónur eða sem svarar 6.200.00 íslenzkum krónum í mestum hluta Danmerkur. Miðað við 600 innanbæjarsímtöl á árs- fjórðungi, er símaafnotagjaldið fyrir sjálfvirkan síma í Noregi sem svarar um isl. kr. 1.350.00 á ársfjórðungi, í Vestur-Þýzka- landi kr. 1.420.0C, í Bretlandi kr. 1.020.00, í Frakklandi kr. 1.650.- 00, en hér nær það ekki kr. 800.- 00. f Danmörku er greitt sem svarar ísl. kr. 0,62 fyrir hverja upphringingu og svo sama fyrir hverjar 110 sekúndur, sem sím- talið stendur. Svíþjóð er lægst og eru þar greiddar kr. 635.00 fyrir ofannefnd 600 innanbæjarsímtöl, en það yrði þó tiltölulega dýrara en hér, ef tekið er tillit til að- flutningsgjaldanna hér. Aðstaðan til símalagningar er þó miklu örðugri hér vegna strjálbýlisins, og þótt Noregur sé næstur íslandi, hvað það snertir, er þó meðallínulengd á símanot- anda hér mun meiri en í Noregi. (Frú Póst- og símamálastjórn).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.