Morgunblaðið - 30.12.1965, Síða 4

Morgunblaðið - 30.12.1965, Síða 4
4 MORCUNBLADID Fimmtudagur 30 des, 1965 Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnrétting- um. Símar 20572 og 51228. Keflavík — Suðurnes Flugeldar í úrvali, stjörnu ljós, blys, sólir, reykkúlur og fleira. Stapufell, Sími 1730. íbúð — Húshjálp íbúð óskast. Húshjálp get- ur komið til greina. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „8069“. Hafnarfjörður GÍTARKENNSLA. — Kennsla á harmoniku og melodíu. Viðar Guðnason, Arnarhrauni 20. Sími 51332 Heilsuvernd Næsta námskeið í tauga- og vöðvasllkun og öndunar æfingum, fyrir konur og karla, hefst mánudag 3. jan Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson. Atvinna Ungur maður óskar eftir atvinnu. Útkeyrsla, verzl- unar- eða lagerstörf. Reglu samur. Uppl. í síma 41766. Verkstjóm Maður með síldar- og fiski matsréttindi og vanur verk stjórn, óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Verk- stjóri—8136“, fyrir 31. des. Keflavík — Nágrenni Brautamesti auglýsir: Flug eldar, sólir, blys og stjörnu ljós. Fjölbreytt úrval. Opið kl. 9—23,30. Brautamesti, Hringbraut 93 B Get tekið að mér gluggaútstillingar og af- greiðslustörf hálfan dag- inn. Uppl. í sima 30598. Stúlka með eitt bam óskar eftir ráðskonustöðu. Annað kemur til greina. Uppl. í síma 33568. Keflavík Kvenfélag Keflavíkur held ur jólatrésskemmtun í ung mennafélagshúsinu mánu- daginn 3. jan. kl. 3 og kl. 8. Stjómin. Reglusöm stúlka óskar eftir einu herbergi og eldhúsi sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Upplýs- ingar í sima 15850 frá kl. 1—6. Konur, — Keflavík, — Njarðvík. ístertur fyrir nýárið. Send ið pantanir sem fyrst. ísbarinn. Keflavík — Suðumes Flugeldar, stjömuljós, blys, sólir o.fl. — ísbarinn. Aukavinna Stúlka óskast til léttra starfa frá kl. 1—7 e.h. janúarmánuð. Sími 10004 frá kl. 1—7 í dag. Hvolpurinn og jólaljósið Markús á Borgareyrum sendi okkur þessa skemmtilegu mynd af hvolpinum á bænum, þegar hann var að komast á jóla- skapið og reyndi að kynnast jólakerti að eigin raun. Grimur sonur Markúsar tók myndina. Engu er líkara en hvolpurinn sleiki út um. svo að manni dettur í hug, að honum sé hugsað til gómsæts hangikjötsbeins að naga. Við viljum gjarna fá fleiri svona skemmtiiegar dýramyndir utan af landsbyggðinni. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Óskari I>or- lákssyni, Sólveig ívarsdóttir, Framnesvegi 58, og Sigurður Rafnsson, Rauðalæk 65. Heimili ungu hjónanna verður að Rauða læk 65. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Bimi Jóns- syni. ungfrú Jenný Steindórs- dóttir, Eskihlíð, C. og Ævar Sig- urvinsson, Faxabraut 14. Kefla- vík, heimili þeirra verður að Greniteig 22. Keflavík. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þóra Júlía Gunnarsdóttir og Ómar V. Frank líns prentnemi. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Jóna Gunnlaugsdóttir, Bergþórugötu 18, og Reynir Har- aldsson, Laugarásvegi 51. SpakmœU dagsins Vér getum greitt skuldir vor- ar við fortíðina með því að gera framtíðina oss skulduga. — J. Buchan. 3. desember voru gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju af séra Birni Jónssyni ungfrú Guðrún Sigurðardóttir og Sigurð ur Þorgeirsson. Heimili þeirra er að Tjarnargötu 38, Keflavík. 25. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Þóra Steinunn Kristjánsdóttir og Jóhannes Eric Konráðsson, bifreiðastjóri, Hörgs hlíð 2. ltl. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Ágústa Sig- urgeirsdóttir, Stangarholti 2 og Sigurjón Andrésson, Melhaga 6. HEKRA, bjarga þú, vér förumst (Matt. 8, 25). í dag er fimmtudagur 30. desember og er það 364. dagur ársins 1965. Eftir lifir aðeins 1 — einn — dag- ur. Árdegisbáflæði kl. 10.18. Síðdeg- isháflæði kL 22:56. TJppIýsingar um læknaþjön- ustu i borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Slysavarðstoiac i Ueilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólrr- kringinn — sími 2-12-30. Helgidagsvörður. Nýársdagur. Lyfjabúðin Iðunn. Næturvörð- ur vikuna 1/1—8/1 Reykjavíkur- apótek. Næturvörður vikuna 24. des. til 31. des. er í Vesturbæjar- apóteki. Næturlæknir í Keflavík 30/12— 31/12 Arnbjöm Ólafsson sími 1840, 1/1—2/1 Guðjón Klemens- son síml 1567. 3/1 Jón K. Jó- hannsson simi 1800, 4/1 Kjartan Ólafsson simi 1700, 5/1 Arnbjörn Ólafsson sími 1840. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 31. des. Kristján Jóhann esson sími 50056. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verbur tekið á mótl þeim, er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sem hér scgir: Mánudaga. þrtðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. op 2—4 e.h. MIÐVIRUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f-h. Sérstök athygli skal vakin á mið- viklidögum. vegna kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka, daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lifsins svarar i sima 10000. Kleifum, Gilsfirði 500; ónesfnd kona 1000; fjórar litlar systur 10000; áheit frá þakklátri móður 500; áheit frá N.N. 320; Fanney Benónýs. 5000; þrjár litl- ar stúlkur 1000; áheit frá N.N. 100; áheit frá N.N. 1000; Sigr. Markúsd. 300; áheit frá Ingunni Jónsd. 2000; tekjur af bazar frá þrem litlum stúlk- um 2500; áheit frá NJí. 500; áheit frá E.S. 1000; gjöf frá SJÞ., Keflavík 2000; áheit frá N.N. 50; N.N. 500; Dómhikiur Jónsd., 500; áheit frá N.N. 1000; Guömunda Hermansd. ísafirði 200; áheit frá ónefndri 500; N.N. 600; gjöf fró ónefndri 1000; í jólagjafasjóð frá NJÍ. 500; gjöf frá N.N. 300; áheit frá Ólöfu Árnad. 500; gjöf frá R.B. 160; verzl. G.H., Laugav. 22, 5000; N.N. 100; Fanny Benónýs 10.170; Halldór Ásgrimsson og frú 1000; N.N. 300; Auður Jónsdóttir 1000; 1 jólagjafa- sjóð, N.N. 500; gjöf frá N.N. 300; Hanna Þorláksd. 200; ónefnd 100 og Auður Halldórsd. í jólagjafasjóð 400. Kærar þaikkir Styrktarfélag vangef- inna. Jölatrésskemmtun á vegum barnaskólanna í Reykjavík verð- ur haldin í Góðtemplarahúsinu fimmtudaginn 30. des. kl. hálf þrjú. Miðar eru seldir þar í hús- inu kl. 4—6 á miðvikudag og við innganginn frá kl. hálf-tvö. öll börn eru velkomin. Jólasamkeppnin! Áheit og gjatir Styrtarfélagi vangefinna hafa borist eftirtaidar gjafir: íslenzkir aðalverk- takar hafa gefið Styrktarfélagi van- gefinna þrjátíu þúsund krónur, Jón Jónsson, Öxl, A-Hún., 500; Svava Stefánsd. 100; S.M. 300; þrjár litlar stúlkur kr. 77,47; S.K. 100; N.N. 200; Júlía kr. 300; Margrét Guðjónsd., FRETTIR Jólatrésskemmtun K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði verður sunnu- daginn 2. janúar kl. 2:30 og kl. 5. Aðgöngumiðar verða seldir í dag milli kl. 4 og 6 í húsi félaganna, Hverfisgötu 15. Kveufélag Laugamessóknar. Munið fundinn mánudagskvöld 3. janúar kl. 8:30. Spilað verður Bingó. Stjórnin. Frá Kvenfélagasambandi fs- lands. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra og skrifstofa Kvenfélaga- sambands er lokuð milli jóla og nýárs. Hjúkrunarfélag íslands. Jóla- trésfagnaður verður haldinn fyrir börn félagsmanna í Lidó fimmtudaginn 30. des. kl. 2. Upp lýsingar í simum 10877, 37112, 30795. Nú eru allra síðustu forvöð a3 senda myndir í Jólasamkeppnina og svör við fuglagetrauninni, börain góð. Við birtum i dag mynd eftir Sigríði S. Pétursdóttur, 13 ára, Smáragötu 8, Reykjavík, en hún teiknar hér línuna í þulunni: Kertaljós og klæðin rauð. sá NVEST bezti Drykkfelldur maður sagði kunningja sínum, að hann ætlaði á grimudansleik og leitaði ráða hjá honum, hvernig hann ætti að búa sig sem torkennilegast, svo að hann þekktist ekkL Vertu bara ófullur," svaraði kunningi hans. GAMALT qg Gon Sveinn Sölvason lögmaður gaf út bók, sem hann kallaði „Barn í lögum“ (Tyro juris), og var það leiðarvísir í lögfræðilegum efn- — Eitt sinn tapaði hann máli fyrir héraðsdómi. Þá kvað bóndi einn ónafngreindur: Sá „Bam í lögum“ bjó til hér, svo bærist heims um álfur, barn í lögum orðinn er — að ég meina — sjálfur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.