Morgunblaðið - 30.12.1965, Side 5
Fimmtudagur 30 des. 1965
MORCUNBLADID
5
að hann hefði sett undir sig
hausinn, þegar hann kom út í
gærmorgun og barizt á móti
stórastormi niður í Miðborg. Allt
lauslegt, sem losnaði eftir að
linaði á frostinu, fauk eftir göt-
unum, og slík skæðadrífa er ó-
líkt óskemmtilegri heldur en
skæðadrifa á jólum, enda er það
verkefni sorphreinsunar að
grípa þar í taumana.
Kétt við Lækjartorgið hitti ég
mann, sem hafði brett frakka-
kragann upp og hafði snúru í
hattinum sér til halds og trausts,
svo að hatturinn fyki ekki langt.
Storkurinn: Eitthvað ert þú nú
óhress út af storminum í dag,
maður minn?
Maðurinn með hattinn í bandi:
Já, og mér finnst svona veður
alls ekki skemmtilegt, og eigin-
lega skil ég ekkert í skáldinu,
sem sagði: „Ég elska þig storm-
ur“, nema þá skáldið hafi meint
þetta í óeiginlegri merkingu, og
þá má undir með honum taka
að víða vantar storm í þjóðlíf-
inu, og gerði ekkert til þótt
gustaði hressilega á fjölmörgum
stöðum.
En svona innanbæjarstormur,
sem þyrlar ryki, sandi og salti,
sem borið hefur verið á göturnar
í hálkunni að undanförnu, er
ákaflega óyndislegur.
Ég er svo sem alveg sammála
þér, sagði storkurinn, en hvernig
væri nú, að einhver þessara ný-
stofnuðu stofnanna til hressing-
ar atvinnulífinu í landinu, legði
nú höfuðið í bleyti og fyndi upp
einskonar vindhlífar svona rétt
eins og regnhlífar, og með hag-
ræðingu mætti eflaust gera iþær
að almenningseign.
En um leið og storkurinn flaug
upp á vindhraðamælinn hjá
VeðurstO'funni, sönglaði hann, til
að ylja sálum manna í vetrar-
hríðum, — stormum og frostum:
„Varpaðu frá þér vetrarkvíða,
vorsins er ei langt að bíða, en
því miðar hægt og hægt.“
Vísukorn
jðUSTJÁKKAN .
í»egar hatt a hlminn snyr-
heilög 3tjaman bóarta,
o$0 ur huga haraiur flýr,
heiöir iíixi í hjarla*
Akranesferðir. Sérleyfisíhafi
Frá Reykjavík alla daga kl. 17:30 og
18:30 nema laugardaga kl. 2, sunnu-
daga kl. 21 og 23, 30. Frá Akranesi
alla daga kl. 8 að morgni og kl. 12
nema laugardaga kl. 8 og kl. 8:45. Á
sunnudögum kl. 3. og 6. Afgreiðslan
í nýju Umferðarmiðstöðinni.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla hefur væntanlega farið frá
Vestmannaeyjum 1 gærkveldi áleiðis
til Austfjarða. Askja er í Hamborg.
Hafskip h.f.: Langá er í Rvík. Laxá
er í Rvík. Rangá er í Hamborg. Selá
er í Rvík. Fidelio er væntanlegur til
Rvíkur á morgun.
H.f. Jöklar: Drangajökull fór 24. j>m.
frá Charleston til Vigo, Le Havre<
Rotterdam og London. Hofsjökull fór
24. þm. frá Dublin til NY, Wilming-
ton og Charleston. Langjökull fór 1
gær frá London til Hamborgar. Vatna
jökull er í Rvík.
Pan American þota er væntanleg
frá Kaupmannahöfn og Glasgow í
kvöld kl. 18:20. Fer til NY kl. 19:00.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer frá
Gloucester í dag til Rvíkur. Jökul-
fell fer í dag frá Grimsby til Hull
og Rotterdam. Dísarfell fór í gær frá
London til Rvíkur. Litlafell er I
Rvík. Helgafell er í Keflavík. Hamra-
fel'l er væntanlegt tid Rvíkur 3. jan-
úar. Stapafell er væntanlegt til Rvík-
ur á morgun. Mælifell er væntanlegt
til Bayonne 2. janúar. Fivelstad er í
Malmö. Sven Sif er á Djúpavogi. Asp
er væntanlegt til Vestmannaeyja í
kvöld.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer frá Akureyri 30. þm. til Húsa
víkur og Raufarhafnar. Brúarfoss fer
frá Rostock 31. þm. til Hamborgar og
Bremerhaven. Dettifoss fór frá Grims-
by 29. þm. til Rotterdam og Ham-
borgar. Fjallfoss kom til NY 29. þm.
frá Fáskrúðsfirði. Goðafoss kom til
Rvíkur 26. þm. frá Ventspils. Gull-
foss fer frá Rvík 30. þm. til Ham-
borgar og. Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá NY 22. þm. til Rvíkur.
Mánafoss er í Gufunesi. Reykjafoss
fer frá Flekkefjord 29. þm. til Seyð-
isfjarðar og Faxaflóahafna. Selfoss
fer frá Rvík kl. 06:00 30. þm. til
Akraness og Keflavíkur. Skógafoss
kom til Rvíkur 28. þm. frá Ventspils.
Tungufoss fer frá London 30. þm. til
Hull og Rvíkur. Askja fór frá Rotter-
dam 28. þm. til Hamborgar og Rvík-
ur. Utan skrifstofutíma eru skipa-
fréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara
21466.
Keflavík — Njarðvík
Óska eftir að taka á leigu
tveggja herb. íbúð sem
fyrst. Vinsamlegast hringið
í síma 7016.
Atvinna óskast
Ungur, reglusamur maður
með meiraprófsréttindi ósk
ar eftir vel borguðu starfi
strax. Tilboð merkt: „Akst-
ur — 8076.“ leggist inn á
afgr. Mbl.
íbúð óskast
Hjón með eitt barn óska
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla. Upplýs-
ingar í síma 23375.
Volvo Amazon
árg. ’63, til sölu. I góðu
lagi. Sími 32839.
íbúð til leigu
skammt frá TjörninnL 3ja
herb. íbúð, 92 ferm. í tví-
býlishúsi, til leigu strax.
Tilboð er greini fjölskyldu
stærð o.fl. sendist afgr.
Mbl. merkt: „Háskóla-
Kaupið 1. flokks húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstolar. 5 ára
ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla
vörðuitíg 23. — Sími 23375.
Lítil íbúð
Einhleypur maður óskar
eftir lítilli íbúð eða tveim
herbergjum. Tilboð leggist
inn á afgr. blaðsins merkt
„Lítil íbúð — 8142“.
Reglusamur sjómaður
sem er mjög lítið heima,
óskar eftir herb. Má vera
lítið. Uppl. í síma 11446 frá
12—6.
Tveir bílar til sölu
Módel 1953 og 1955 í góðu
lagi. Upplýsingar á bif-
reiðaverkstæðinu Laugar-
nesveg 48. Sími 34241.
ATHUGIÐ
að borjð saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunbiaðinu en öðium
biöðum.
su ú
HELGIMYND FRÁ LANDAKOTSSPÍTALA
ingu frelsarans í Betlehem. (Sv. Þorm. tók myndina).
hverfi — 8140“.
HAFNARFJÖRÐLR
nVArsfagimaður
DATAR LEIKA Á
nýársfagnaðinum fyrir unglinga í Alþýðu-
húsinu Hafnarfirði á nýárskvöld kl- 9'—2.
Forsala aðgöngumiða hefst í Alþýðuhús-
inu í dag.
ALÞÝÐUHÚSIÐ.
Verzlunarhúsnæði til leigu
að Óðinsgötu 1. — Uppl. í síma 38344.
IVIatreiðslunámskeið
Kvöldnámskeið í matreiðslu fyrir fiskiskipamat-
sveina hefst í Matsveina- og veitingaþjónaskólanum
4. jan. n.k. Innritun fer fram í skrifstofu skólans
mánudaginn 3. jan. kl. 7—8 síðdegis.
SKÓLASTJÓRI.
Stúlka óskast
Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu-
starfa, vaktaskipti-
Upplýsingar veittar milli kl. 4 og 6 í dag.
Bifreiðastoð Steindórs
Sími 11588.
Lr Islendingasögunum
liOJNALAUGUR ormstunga
„Jarl spyrr Gunnlaug hverr hann væri, en hann sagði
honum nafn sitt ok ætt.
Jari mæiti: „Skúli Þorsteinsson“, sagði hann, ,Jiverr
manna er þessi á íslandi? — „Herra“, segir hann, „takið
honum vel, hann er hins bezta manns sonr á ísiandi, Illuga
svarta af Gilsbakka, ok fóstbróðir minn“.
Jarl mælti: „Hvat er fæti þínum, íslendingr?“ — „Sullr
er á, herra,“ sagði hann. — „Ok gekk þú þó ekki haltr?"
Gunnlaugur svarar: „Eigi skal haltr ganga, meðan báðir fætr
eru jafnlangir".
(Gunnlaugs saga ormstunga).