Morgunblaðið - 30.12.1965, Side 17
Fimmtudagur 30. des. 1965
MOHGUNBLAÐIÐ
17
Fólk úr víðri
veröld
| Heim úr stríðinu
Það er kannski ekki nema von
eð þessi unga stúlka með tárvotu
augun þrýsti sér að hinu breiða
og skrautlega brjósti föður síns.
Hún er níu ára gömul, heitir
Diane Rorex, og hefur einmitt
endurheimt föður sinn, kaptein
Sam Rorex, sem stjórnar flug-
vélaskipinu „Independence“,
heim úr stríðinu í Víetnam.
t Einkennileg bón
Tillagan varðandi það að gera
Jóhanes heitinn páfa XXII að
dýrlingi, nýtur mikilla vinsælda
í Róma þessa dagana. Gröf hans
í St. Péturskirkjunni í Róm er
daglega þakin alls kyns bónar-
bréfum. Eitt þeirra hljóðaði svo-
leiðis:
„Kæri, góði páfi, Jóhannes,
viltu ekki reyna að hafa áhrif á
forstjóra FIAT svo að ég fái þar
fasta stöðu“.
Jón: — Til hvers er þetta band
um fingiurinn?
Gunnar: — Ég átti að muna eft
ir því að láta bréf í póstinn fyrir
Jconuna mína.
— Jón: — Og mundirðu eftir
því?
Gunnar: — Ja, konan mín
gleymdi að lóta mig fá bréfið.
ÁRAMGTA
FAGNAÐUR
i Tjarnarbúð á Gamlárskvöld
'k Hljómsveit Gunnars Ormslev.
■jf Björn R. Einarsson.
Miðasala er hafin- — Tryggið ykkur
miða og borð í tíma!
TJARNARBIJO
Síma 19000 og 19100.
Vélstjóri
Reyndur vélstjóri óskast í frystihús við
Faxaflóa. Tilboð merkt: „Vélstjóri — 8133“
sendist afgr- Mbl.
JAMES BOND ->f-
~>f Eftir IAN FLEMING
F ACIT
ritvélar
Hirlar sænsku FACIT rit-
vélar eru viðurkenndar
fyrir gæði. Höfum jafnan til FACIT skrifstofurit-
vélar, bæði hand og rafmagns, sömuleiðis ferðarit-
vélar. Vanti yður ritvél, þá góðfúslega hafið sam-
band við oss.
CISLI J. JOHNSEN H.F.
Túngötu 7 — Símar 12747 og 16647.
Ungiingste!pa
óskast til sendiferða.
Vinnutími 9—12 f.h. eða 1—5 e.h.
WEVE FAUEKI FOg,
, AN OLD TRICK.
V, QUARREL...
GET
DOWN' I t
TUINK HE'S
HEARD
SOMETHING.'
James Bond
IY IAN FUMWG
'ORAWING BY JOHN McLUSKY
— Þeir eru farnir, stjóri.
— Þegirðu!
Maður gengur hægt niður etfir ánni,
JOMBÖ —k— •—*
langt á eftir leitarhópnum. — Leggist niður! Ég held hann hafl
— Við höfum fallið fyrir gömlu bragði, heyrt eitthvað.
Quarrel.
•~K— — -K — Teiknari: J. M O R A
630
Gunni er leiður út af lífinu.
Konan hans eignaðist nefnilega
tvíbura, en hann vildi bara einn
krakka.
— Aíumingja hann, en hanm gat
n.ú reyndar vitað þetta, þegar
(hann gifltist símatúlkunni, því
að þær eru vanar að gefa vit-
laust númer.
Rakarinn: — Hef ég etoki rakað
yður áður?
Viðskiptavinurinn: — Nei, nei,
ég var í stríðinu og fékk þessi
ör þar.
Skoti var að sýna vini sínum
hús, sem hann var að byggja.
í>að vantaði þakið á eitt herberg-
ið, og viriurinn spurði hvers
vegna það væri.
— Ó, þetta er bara sturtan,
•varaði Skotinn.
En þar sem Júmbó var ekki ennþá viss
um, hver frelsað hafði hann úr höndum
ræningjanna, réðist hann strax á Fögn-
uð, sem hann áleit að væri í slagtogi með
glæpamönnunum. — Svikarinn þinn,
glæpamaður, skálkur, njósnari, vældi
hann.
Fögnuður hörfaði aftur á bak, en
Júmbó barði hann miskunnarlaust í and-
litið. — Þú átt það skilið að ég geri þig
að plokkfiski, hrópaði hann æstur. —
Hva ... hvað, Júmbó, taktu þessu ró-
lega, hrópaði Spori, og reyndi að skilja
þá að.
— Það er Fögnuður sem hefur bjarg-
að þér. Það var hann sem átti sök á öll-
um þessum látum í skóginum rétt áðan.
Það er honum að þakka að þú ert nú á
lífi og að glæpamennirnir skyldu flýja.
— Hvað er hegningin fyrir
tvikvæni?
— Tvær tengdamömmur.
— María, var maðurinn minn
fudlur þegar hann kom heim í
gærkveldi?
— Veit það eklki frú. Hann bað
bara um spegiil til þeöis að sjá
hver hann væri.
Góð kona sá mann einn koma
út úr miður virðuilegum veitinga
stað.
— Maður minn, mér þykir lei'tt
að sjá yður koma út úr svona
stað, sagði hún.
— Einhvern tímann verð ég að
koma út kona góð, svaraði mað-
urinn.
— t>ú minnir mig á hafið,
sagði hún.
— Þú meinar að ég sé viltur
og rómantístour eins og hafið,
apurði hann.
— Nei, >ú geri rmig sjóveika.
KVIKSJÁ —k— —X— —-k— Fróðleiksmolar til gagns og gamans
MESTA JÁRNBRAUTARRÁN merki eftir þá, eins og þeir leynzt meðal ræningjanna, en ili hans. Hann fékk 30 ára fang
SÖGUNNAR höfðu lagt fyrir, með því til lögreglan álítur að meðlimir elsi, en var frelsaður þaðan af
Það liðu fimm dagar þangað dæmis að kveikja í bænum. Lög bófaflokksins hafi fiúið í vinum sínum eftir hálft ár. Alls
til felustaður ræningjanna var reglan fann ekki einungis nóg hræðslu. Tveimur vikum eftir tókst að ná 20 mönnum sem við
uppgötvaður — og þá var þar af fingraförum heldur nokkra ránið leiddu fingraförin til þess riðnir voru ránið. Álitið er að
hvorki tangur né tetur af þeim. notaða bíla. Rithöfundurinn að tveir menn voru handteknir, hver af hinum fjórum höfuð-
En þeir höfðu ekki getað hulið Peta Fordham, seri hefur skrif og skömmu seinna var einn af paurum hafi fengið 30 millj. kr.
spor sín. Af einhverri ástæðu að ágæta bók um þetta mál, fjórum höfuðpaurunum Wilson í sinn hlut en hinir í hluttalii
hafði enginn komið til bónda- heldur því fram ,að svikari hafi kaupmaður, handtekinu á heim við það.
bæjarins til að afmá öll vegsum