Morgunblaðið - 30.12.1965, Síða 18

Morgunblaðið - 30.12.1965, Síða 18
18 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 30. des. 1965 tímj 114 75 Crímms-œvintýri m/t 'm " M-G-M and CINERAMA present. IWONDÉRFUlWORlD i of tke BROTHERS GRIMM 1 'Í IMNCE ClAiBE KARL ii iiirviiry qiaaii rvAT Skemmtileg og hrífandi banda rísk CinemaScope litmynd, sýnd með 4-rása steróhljóm. kl. 5 og 9. Hækkað verð. iiDwia „Köld eru kvennaráð" RockHudsotv Paula Preht*sS ‘ ..HowaioHaw«s,*- ’Mafts Fávorite Sport?* TECHNICOLOB, .w* wear-Miu* wu ftejMtriiWM^^ Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný, amerísk úrvals-gaman mynd í litum, gerð af How- ard Hawks, með músik eftir Henry Mancini. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Stofustúlkur Tvær ungar stúlkur, sem tala sænsku, óskast sem fyrst á 1. fl. hótel á Norður-Sjálandi, nálægt Kaupmannahöfn. Gott kaup, herbergi, fæði og vinnu kiæðnaður innifalið. — Skrif- legar umsóknir, ásamt mynd, sendist til Fru Ronald Larsen Hotel Frederik IV. og Store Kro Fredensborg - Danmark TONABIO Sími 31182. Vitskert veröld ÍSLENZKUR TEXTI (It’s a mad, mad, mad, mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Ultra Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram- leidd hefur verið. í myndinni koma fram um 50 heimsfræg- ar stjörnur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. & STJÖRNUl Sími 18936 I síó ÍSLCNZKUR TEXTI llndir logandi seglum v^^Thecry v \ ras íY!” §jgyp| (H.M.S. Defiant) Æsispennandi og stórbrotin ný ensk-amerísk kvikmynd í litum Og CinemaScope, um hinar örlagaríku sjóorustur milli Frakka og Breta á tím- um Napóleons keisara. Með aðalhlutverkin fara tveir af frægustu leikurum Breta Alec Gunness og Dirk Bogarde. kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Efnaverkfræðingur Sementsverksmiðja ríkisins vill ráða efna- verkfræðing til starfa á Akranesi. Um- sóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til skrifstofu verksmiðjunnar í Hafnarhvoli, Reykjavík, fyrir 10. janúar n.k. ENGIN SÝNING í DAG ÞJÓDLEIKHÚSIÐ jáciUiaiisiiui Sýning í kvöld kl. 20 Mutter Courage Sýning sunnudag kl. 20 GESTALEIKUR: FEIS EIREANN írskur dans- og söngflokkur. Sýning miðvikudaginn 5. janúar 1966 kl. 20. Aðeins þessi eina sýning. Aðgöngumiðasalan opin í dag frá kl. 13,15 til 20 á morgun gamlárdag frá kl. 13,15 til 16. Lokuð nýársdag. Opin sunnu dag 2. janúar frá kl. 13,15—20. Sími 1-1200. ilEIKFÉÍAG! [REYKJAyÍKDRN Barnaleikritið GRÁMAIMN Sýning í Tjarnarbæ á nýársdag kl. 15 Ævintyri á gönguför Sýning nýársdag kl. 20,30 Sjóleiðin til Bagdad Sýning sunnudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. — Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ er opin frá kl. 13. — Sími 15171. HLÉGARDS BÍÓ Uppreisnin á Bonty Heimsfræg stórmynd. Aðal- hiutverk: Marlon Brando. Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Fyrir gamlárskvöld Flugeldar Sólir Blys Stjörnuljós Verzl. ÞÖLL Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands- bif reiðas tæðinu ). Bw Myndin, sem allir bíða eftir: i undirheímum Pan’sar Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Anne og Serge Golon. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vikunni". Þessi kvikmynd er framhald myndarinnar ,Angelique‘, sem sýnd var í Austurbæjarbíói í sept. 1965 og hlaut metaðsókn. Aðalhlutverk: Michéle Marcier Giuliano Gemma Glaude Giraud t myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann. Miðasala frá kl. 4. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Sim) 11544. <L«>f>ATRA Color by DeLuxe Richard Burton Rex Harrison Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd í litum með segulhljóm. — íburðarmesta og dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið, og sýnd við metaðsókn um víða veröíd. — Danskur texti — Böninuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. LAU GARAS ■ = 11'B SfMAR 32075 -38150 Fjarlœgðin gerir fjöllin blá (The Sunidowners) ■ Ný amerísk stórmynd í litum um flökkulíf ævintýramanna í Ástralíu. Aðalhlutverk: Robert Mitchum Deborah Kerr Peter Ustinov Sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá kl. 4 Við óskum viðskiptavinum okkar (jleóLle^ó nijS aró með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Vélsmiðjan Þrymur hf. * IJtgerðarmenn Getum látið bátum í té húsnæði (frítt), veiðarfæri og annað sem bátur og skipshöfn þarfnast. Leiga á góðum bát með áhöfn kemur og til greina. H.F. MIÐNES, Sandgerði. Roskur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Uwgawgi 170 Kml 76000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.