Morgunblaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 6. janúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 — Sá sem hefur Framhald af bls. 10. Helga. Ég sá, að hann hefur orð- ið 39 ára í ihaust. Þá varð ég hissa, — því að einíhver takmörk hljóta að vera fyrir því, hve menn eru lengi að taJka út þroska. En svo datt mér í hug útgefand,- inn og auglýsingar hans, og þá hugsaði ég með mér: Oft er ■villtur hestur hlemmivakur. En sannarlega eru vankantam- ir á þessari sögu Jóhannesar Heliga ekki til að hafa í flimt- inguim, því að þeir eru það marg- ir og mikJir, að þeir hafa gagn- ger áhrilf á giLdi hennar sem heildar, en hins vegar sýnir sag- an það frekar en nokikuð annað, sem höfiundiur hennar hefur skrifað, hve miklum gáfum hann er gædd.ur sem rithöfundiur. Hann er víða meistari í mál og stil, máil hans fjötbreytit og yfir- leitt án orðskrípa, þótt finna megi hjá honum málvilliur og slettur, sem ©kki eiga sér neinn sjáanlegan tilgang, og stíllinn er iblæfarigðaríkur og ofit mjög vel eamræmdur efninu, stundum þróbtmikiJil og allt að því gæddur heilllandi magni, stundum miid- ur, þýður og LátLaus, og boginn sjaLdan spenntur svo hátt, að úr verði giöp eða andlkannaleg sér- vizska. Jóhannes HeLgi er og gLöggskyggn á fólk, þar sem hann gætir sín, og sannarlega tekst honuim að draga það skýr- um og oft djúpum og eðiilegum dráittum, og á þetta jafnt við um karla og konur, unga og gamila. Tökum tii dæmis jafnóLíkar per- eónur og Alviidu veitingaikonu, sýsluimannsfrúna, Hiidigunni, Úifihiidi, Nönu litlu — og sýslu- manninn, prestinn, lækninn, liðs- Éoringjann ameríska og fávitan.n og tröllið Ketil — alit er þetta fóik eðililegt og efitirminnilegt, hvert á sína vísu, en afitur á móti eru þeir gallaðir frá hendi höf- undar Klængur gamli og Murtur. Klængur er fuiitrúi hins gamla, þjóðlega, trausta og ómútanleiga í fari Menzakrar aiþýðu, þess, sem hefur á liðnum nauðöldum verndað tungu og þjóðerni og jafnvel a-ukið við fiorn verðmæti, en Klængur verður í höndum höfundar háiftröllslegur per- sónuigervingur þessa frekar en eðlilegur einstaklingur. Murtur er sjá.lf aðalpersóna sögunnar, Bkáldið, hu-gsjónamaðurinn, hinn Jóhannes Helgl ómiúitanlegl fiulltrúi þjóðilegrar, siðferðilegrar og mennimgar- legrar uppreisnar nýs og huig- sjónaríks tóma. En hann verður hreinn og beinn villingur og þá er á líður söguna liblu skárri sem silíkur en hið tauimilausa manndýr, ameríslki hermaðurinn Jack Huston. Hugsjón Murts er friður og frelsi, en hann dæmir tiá dauða og bortímingar í buga og hjarta og flýr af bökninum — eklki aðeins sögusviðinu Lyngey, hefdur af íslandi, og síðasta verk ihans í eyjunni er að bregða sér í land úr pósbbátnum með töskur sínar, eita uppi um hábjartan dag fyrir allra augum og taka frillluitalki niðri á sandi þá einu konu, sem hann telur sig virða og ann, svo sem hann í sinni blindiu síngirni og sjálfshyggj u getur unnað, — staðráðinn í að hlaupast síðan frá stúlkunni að ioknum þessum verknaði! Ojú, jú, — harín telur sér svo sem trú um, að hann standi á stórum hærra siðferðisstigi en hin leigða Hildigumnur, hvað þá Jaek Hust- on, en til hvers er hann ekfki vís í öllu sínu taumllausa, skaps- munalega og holdlega ósjálfræði, þegar af nýrri átt kynni að þlása í bólið hans? Og hvað svo um hina aðvífandi, en allsvaidandi fuiltrúa hins andstæða málsstaðar, sem Murt- ur bæði hatar og fyrirlítur? Þeim aðeins bregður fyrir, og þeir verða tilefni til Skapofsa- kasta hjá Murti. Hann heilir úr sér skömmum og svívirðinguim, stundum svo lágkúrulega kjána- legum, að það er eins og höfund- ur hafi þar með ölilu glatað mælsku sinni og kjarnyrtum stíiþrótti, og hvergi er þetta meira áberandi en eimmitt í þeim þæbti, þar sem Murt dreymir fundinn á „Víðuvöllum Lyngeyjar", — dreymir hina Svörtu messu! Jóhannes Helgi er auðsjáan- lega mjög afdrátterlaus þjóðern- issinni, og hann virðist kunna vel að meba fiornan menningararf og 'það afrek kynslóðanna að varð- veita þann arf á þeirri löngu nótt örbirgðar og kúgunar, sem grúfði yifir þjóðinni. Svo er þá Jóhannes svarinn fjandimaður andvara- og áibyr.gðarleysis í þessum efnum nú á tímum allsnægta og fjár- hyggju, Hann fyrirlítur það hátt- erni að laða islenzkar stúlkur árlega á eims konar kyngripa- sýningar og senda þær síðan út í heim á vit freistinga, sýndar- mennSku og fégræðgi. Hann er andstæður Keflavíkursjónvarp- inu og amerísikri hersetu, telur sig meðal annars hafa fyrir því órækar sannanir, að henni hafi fyigt og fyiigi háskaleg og fyrir- litleg samskipti íslenzkra kvenna og amerískra hermanna, og aulk þess sem það er skoðun hans, að það sé allt annað en hoU sjálifs- bjargarhvöt og sjálfstæði Is- lendinga, að þeir byggi fjárhags- afkomu sina að nokkru leyti á árlegum tekjum af amerískri hersetu, hafi hin tíðu og nánu samskipti við fulitrúa hins am- ríska hers slævandi áhrif á ábyrgðartilfinningu Menzikra valdaimanna, svo að þeir verði sinnulausir um verndun ísienzks þjóðernis og sjálfstæðis — og iþessu fylgi siðferðileigt og þjóð- ræknislegt andvaraleysi mikils þorra fsiendinga. AUt þetta eru sjónarmið, sem sannanlega eru þess verð, að þeim sé gaumur gefinn, enda bráð nauðsyn, að á hinum þjóð- lega vetbvamgi sé vel á verði staðið. Þess vegna er ekki ein- ungis skaði að því frá listrænu sjónarmiði, að svo hefiúr til tek- izt hjá Jóhannesi Heiga um mál- fiutning hans í sögunni, sem raun hefur á orðið. Illu heilii hefur hann fleygað hana mjög víða ómerkilegum vaðli og órum Murts, skætingi og afigæðimgi um einstaka stjórnmálamenn, sem hafa sam.a róbt til sinna skoðana og höfundurinn til þeirra, sem honum eru alvörumál, en hann hefði, að því er virðist, hæglega getað gert úr þessari sögu, ef hann hefði gætt skapsmuna sinna og sjáifsvirðingar, hivort tveggja í senn, stórbrotið Skáldverk og mjög áhrifamikið þjóðlegt varn- aðarrit. Lyngey hefði þá orðið ísland í hnotskurn og varnaður- inn komið af listrænni hnitmið- un fram í áhrifum stöðvarinnar amerísku á viðhorf og örlög eyjarsikeggja svo sem þau hefðu komið hinu aðvífandi glögg sfcyggna og glæsilega skáldi fyrir sjónir, og lesandinn síðan feUit sjálifur sýna dóma til sýknunar og sakfellingar. Á Jóhannesi Helga hivílir þeim mun meiri ábyrgð en flestum öðrum, bæði með tilliti til við- horfa hans og til ísienzúra bók- mennta, sem hann hefur ótvírætit meira til brunns að bera sem sagnasikáld en ef til viil nokkur annar, sem fram hefur komið um langt skeið á þeim vettvangi hér á íslandi. Guðm. Gíslason Hagalín. Berlín, 'Z. jan. AP. • Tveir austur-þýzkir lög- regluþjónar flýðu á gamlárs- dag til V-Berínar, einkennis- klæddir. Hafa þar með 449 einkennisklæddir lögreglu- og landamæraverðir flúið Aust- ur-Þýzkaland að því er lög- reglan í V-Berín hermir. LONDON dömudeild Austurstræti 14. Sími 14260. nium s'iðbuxur mum sklðabuxur úrvali. PÓSTSENDUM — —★--- LOIMDOIMy dömudeild — er nógu gott til heyskapar og fandbúnaðar- starfa þar sem veðrátta er óstöðug,—vinnu- hraði og lipurleiki eru þá ómetaniegir kostir, enda eru Massey— Ferguson dráttarvélarnar nú langvinsælustu vélarnar hér á landi sem á Norðurlöndum og öðrum nágrannalöndum. Bœndur! Kynnið ykkur tœknibúnað „Rauðu ris- anna* frd Massey-Ferguson og sannfarist um yfir- burði peirra og hagstœtt verð. ADEINS ÞAD DEZTA „Rauðu risarnir” bera af: SQ Sérlega gangöruggar Perkins-dieselvélar, — skiptanlegar strokk- fóðringar gera viðhald einfalt og ódýrara. £ö Framúrskarandi ræsiöryggi í kuldum. £23 öll drifknúin og vökvaknúin vinnutæki ganga óháð girskipt- ingum, — vegna tvöfaldrar kúplingar. £23 Sérstök sláttuvéladrif, óháð aflúrtaki að aftan. £23 £23 „Multi-Lift” vökvakerfið gefur ótrúlega yfirburði: m) Sjálfvirka þrýsti stillingin getur tvöfaldað afturhjólaþunga. b) Feilihraði þrítengdra tækja er stillanlegur. c) bunn olía gefur znikinn vinnuhraða, einnig f kuldum. öryggir, auðstillanlegir fóthemlar auk handhemils.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.