Morgunblaðið - 08.01.1966, Side 1

Morgunblaðið - 08.01.1966, Side 1
28 síðar „Hwar erti fánarntr cmj tónlistin?44 Sendifiefricl Sbeleptns komin til Manoi, ocj fékk þar góðar móttöknr Moskva, Peking og llanoi 7. jan. — NTB — AP. Sendinefnd Sovétríkjanna til N-Vietnam, nndir forystu. Alexanders N. Shelepins, kom til Hanoi, höfuðborgar N-Vietnam, í dag og var þar vel fagnað af Ho Chi Minh, forseta N-Vietnam, og öðr- um kommúnístískum ráöa- xnönnum. Stungu móttökurn- ar í Hanoi mjög í stúf við móttökurnar í Peking, en þar milfilenti sovézka sendi- nefndin, hafði skamma við- dvöl ©g var fremur fátt um Páfi til Pól- lcirtds i mai/ Varsjá 7. jan. — NTB. Æffisti maður kaþólsku kirkjunnar í Póllandi, Stetan Wyezinsky, gaf til kynna í gærkvöldi affi Páll páfi VI myndi e.t.v. heimsækja Pól- Jand í maí í tilefni 1000 ára afmælis kristnitöku þar í landi. Kardínálinn sagffii, affi páfi væri nú tekinn til við pólskunám á ný, en fyrir 30 árum var hann sendimaffiur Páfagarffis í Varsjá. Kardínál- inn sagffi affi þetta gæti reynst nytsamlegt innan tíffi- ar. kveðjur. Hermt er að aldrei h»fi verið slíkir fáleikar með Sovétmönnum og Kínverjum sem á flugvellinum í Peking fyrr í dag. Aldrei hefur sovézkri sendi- nefnd verið jafn kuldalega tek- ið í Peking en Shelepin og inefndarníönnum hans í dag. Flugvél þeirra lenti í Peking á leiðinni, og hafði sendinefndin þar 50 mínútna viðdvöl. Þessar 50 mínútur munu seint líða úr minni þeim, sem voru viðstadd- ir hina undarlegu leiksýningu, sem sett var á svið. „Hvar eru fánarnir og tónlist- in?“ spurði kommúnístískur blaðamaður undrandi er sov- ézka flugvélin kom akandi eftir flugbrautinni. Hinn stóri flugvöllur virtist fullkomlega mannlaus og and- rúmsloftið var méð öllu ólíkt því, sem á sér stað er komm- únistaleiðtogar heimsækja lönd hverra annarra, svo og er hátt- settir menn koma í heimsókmr í vestrænum löndum. Það var ekki fyrr en flugvélin hafði að fullu numið staðar fyr- ir utan flugstöðvarbygginguna að kínverska móttökunefndin birtist, undir forystu Li Hsien- Nien, fjármála- og varaforsætis- ráðherra. Svipur Kínverjanna gaf þegar til kynna að móttakan yrði mjög kaldranaleg, e<n sá kuldi, sem einkenndi hinn skamma fund sendinefndanna, varð meiri, en menn höfðu get- að sér í hugarlund. Ekki vottaði fyrir brosi i eitt einasta skipti í andliti kínverska varaforsætisráðherrans, en hann tók kurteislega en laust í hönd Shelepins. Shelepin talaði við Li með hárri röddu, líkt og hann vildi gera viðstöddum blaðamönnum ljóst, að hér væri aðeins um að ræða smávægilega ,,seremóníu“, sem hann yrði að vera viðstadd- ur. Allt sem Shelepin sagði, heyrðu allir, sem voru viðstadd- ir á flugvellinum. Hefðu „heims- veldissinnanjósnarar" getað átt iþar góðan dag, ef Shelepin hefði sagt eitthvað, sem matur var í, en því var ekki að heilsa. Sner- ust viðræðurnar eingöngu um Framhald á bls. 27 Styrjöldin i Vietnam geisar án afláts. Hér sézt bandarískur her maffiur binda um svöðusár skæru liöa Viet Cong skammt frá Qui Nhon í S-Vietnam. Skæruliðar höfðu skilið félaga sinn særðan eftir í vígvellinum, er þeir hörf uðu undan herjum Bandaríkja- manna. — Viet Cong kommúnist ar hafa yfirleitt annan hátt á um særffia, bandaríska hermenn. Þeir skjóta þá. Sainkomulag um verðlagningu boltisks: MEDALVERD HÆKKAR UM 17% Kuldalegar viitökur á flugvellinum við Peking Gert ráð fyrir breyting um á utflutningsgjaldi I Orðrómur hefur lengi ver- iffi á sveimi um að páfinn | hyggði á Fóllandsför í vor. Yrffii þaffi í fyrsta sinn, sem æffisti maður kaþólsku kirkj- uirnar heirosækir land, þar sem kommúnistar fara með j völd. Á FRAM HALDANDI umferðar- öngþveiti er í New York og hill- ir ekki enn undir neina lausn á verkfalli flutningaverkamanna, sem staffiið hefur yfir í vikutíma. Að því er Henry Barnes tals- maður umferðarstjórnar borgar- innar sagði í k^öld var ástandið í umferðinni þó heldur betra í dag en í gær — en þá gerði bellirigningu og ringulreiðin varð eftir því:“ í dag er þó eitfhverf skipulag í viti.eysunni“, sagði Barnes", en í gær ríkti al- gert öngþveiti, gersamlega hrin,gavitleysa“. Ðorganstjórinaa i New York, f fyrrinótt ákvað yfirnefnd Verffi lagsráðs sjávarútvegsins verffi á bolfiski á vetrarvertíð 1966. Voru allir nefndarmenn sam- mála verðákvörffiuninni. Niður John Lindsay, sagði við frétta- menn í dag, eftir langan fund er hann átti með Verkalýðsmálaráð herr^ Bandaríkjanna, W. Willard Wirtz, að nokkra hreyfingu hefði mátt merkja í gær í átt til sam- komulags milli deiluaðilá, — en hann varaði menn við að gera sér nokkrar gyllivonir. Fundur þeirra Lindsays og Wirts leiddi til bollalegginga um það, hvort leiðtogar verkfalls- manna verði látnir lausir úr fangelsi — en eins og frá hefur verið skýrt voru þeir handitekn- ir fyrir að brjóta í bága við þann dómsúrskurð að verkfall flutn- ingaverkamanna væri ólöglegt. staða varffi sú að meffialverffi á boifiski á árinu 1966 hækkar um 17% frá því, sem var á síðast- liðnu ári. Er þessi hækkun þó háffi breytingu á útflutnings- gjaldi, sem nánar greinir frá í eftirfarandi fréttatilkynningu frá yfirnefndinni um úrskurð nefndarinnar. „Samkomulag um verðákvörð- un á bolfiski á vetrarvertíð 1966 nóðist ekki í Verðlagsráði sjávar útvegsins og var verðákvörðun vísað til yfirnefndar þann 10. desemiber. Hefur nefndin leitazt við að finna grundvöll fyrir verðákvörðun, er bætt gæti veru lega rekstrarafkomu báta á þorsk veiðum, og gæti jafnframt bætt kjör sjómanna á þessum bátum til samræmis við breytingar á kjörum annarra stétta. Af hálfu fiskkaupenda hefur komið fram, að vegna erlendra verðhækkana og umbóta í rekstri sjá vinnslu- stöðvar sér fært að hækka fisk- verðið verulega þrátt fyrir hækkun framleiðslukostnaðar innanlands. Þessi hækkun er þó ekki það mikil, að nefndin telji, að með henni væri þessum út- vegi tryggð eðlileg rekstrarskil- yrði né sjómönnmn á þessum bátum eðiileg lifskjör saman- borið við aðra. Hefur nefndin því leitað að öðrum leiðum til að þetta markmið gæti nóðst. Féi;k nefndin leyfi sjávarútvegs- mélaráðherra til þess að fresta verðákvörðun um nokkra daga í því skyni að gera frekari atJhug-' anir á þessum leiðum. Hefur nefndin í þessu sambandi eink- um kannað hugsanlega breyt- ingu á útflutningsgjald’i, er gæti gert það kleift að hækka fisk- verðið. Þá hefur oddamaður nefndarinnar átt viðræður við ríkisstjórnina um aðrar hugsan- legar aðgerðir af hennar hálfu, er gætu haft áhrif í sömu átt. Niðurstaðan hefur nú orðið sú, að á fundi yfirnefndar þann 6. þ.m. var samþykkt tillaga frá oddamanni nefndarinnar, er-felur það í sér, að meðalverð á fersk- Santo Domingo 7. jan. — NTB. DREI'FÐ uppþot og vélbyssu- skothríð settu svip sinn á Santi Domingo í kvöld, og óttast er að til frekari tíðinda kunni að draga í Dóminikanska lýðveíd- inu vegna andstöffiu hersins við fiski á árinu 1966 hækkar um 17% frá því, sem var á síðast- liðnu ári. Er þessi hækkun þó háð því skilyrði, að breyting verði á útflutningsgjaldi þannig, að það miðist ekki lengur við verðmæti, heldur við ákveðna krónuupphæð á magneiningu, er verði yfirleitt sú sama fyrir all- ar afurðir. Útflutningsgjaldinu sé enn fremur breytt þannig, að jafnvirði framlags til Fiskveiða- sjóðs er greitt hefur verið aÆ þorskaafurðum, greiðist framveg is af síldarlýsi og síldarmjöli. Áætlað er, að þessar breytingar á útflutningsgjaldi svari til um Framhald á bls. 27. forseta landsins. í morgun var tilkynnt um San Isidor-útvarps- stöðina, aff forsetinn, Hector Garcia-Gody, hefffii skipað leiffi- togum hægrisinna í hernum, svo og Francisco Caamano, ofursta, leiðtoga hinna svonefndu stjórn- Framh. á bls. 27 Verkfallið i New York: „Eitthvert skipulag í vitleysuna í dag“ Dregur til tíðinda í Santo Domingo?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.