Morgunblaðið - 08.01.1966, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.01.1966, Qupperneq 4
MORCU NBLAÐIÐ ' Laugardagur 8. janúar 1966 Annast um SKATTAFRAMTÖL Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2 | Sími 16941. Kona óskast til að sjá um heimili á I meðan húsmóðirin vinnur | úti. Uppl. í síma 19457. Keflavík — Njarðvík Stúlka óskar eftir herbergi ] strax. — Sími 2210. Keflavík íbúð til leigu. Uppl. í síma ] 1624 eftir kl. 18. Nemandi utan af landi óskar að taka á leigu ] hérbergi, helzt strax. Góð framkoma og umgengni. Allar nánari uppl. gefnar í síma 22210, kl. 2—4 í dag. Messur á morgun! Trésmíðavélar Vil taka á leigu trésmíða- j vélar með eða án vinnu- pláss. Á ekki að vera stórt. | Sími 12159. Fullorðin kona óskar eftir vinnu fyrir há- I degi (tií kl. 1—2). Vön verzlunar- og skrifstofu- störfum. Tilboð merkt: | „Fyrir hádegi —• 8198“ sendist afgr. Mbl. Þeir sem hefðu kettling til ráðstöfunar vinsamleg- ast leggi nafn sitt á afgr. Mbl., merkt: „8199“. Heydalakirkja í Breiðdal. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Vön afgr. Uppl. í síma 19497 frá kl. 20—22 í dag og á morgun. íbúð til leigu Tveggja herb íbúð til leigu. ] Tilboð sendist Mbl., merkt: ] „Ibúð 8201“ fyrir þriðju- dagskvöld. Jeppi Til sölu er Willys 1946 með I útvarpi, miðstöð og vel gangfær. Uppl. í síma | 40580. íbúð óskast Hjón með 1 barn óska eftir I 2—3 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma | 24552. GCSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Húseigendafélag Reykjavíkur Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, ixema laugardaga. JÓHANNFS L.L. HELGASON JÓNAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstíg 26. Simi 17517. JON EYSTLINSSON lögfræðiugur Laugavegi 11. — Sími 21516. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Engin síðdegismessa. Innri Njarðvikurkirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 2.00. Fermdur verður Brian Roff, Njarðvíkurbraut 6, Innri Njarðvík. Séra Bjöx^. Jónsson. Skálholt Messa kl. 2. Barnamessa kl. 3. Séra Stefán Lárusson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Séra Gísli Bryn jólfsson prédikar. Barnaguðs þjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Langhoitsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Árelíus Níelsson. Guðsþjónust kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Fermingarbörn beggja prest- anna hvött til þess að mæta. Sóknarprestarnir. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli. Barnasam koma kl. 10:30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafssor. Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Neskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 Messa kl. 2. Séra Jón Thor- arensen. son. Elliheimilið GRUND Kefiavíkurflugvöllur Guðsþjónusta kl. 2. e.h. Guðsþjónusta í Grænási Séra Erlendur Sigmundsson kl. 1:30. Séra Bragi Friðriks- messar. Heimilispresturinn. son. Hallgrimskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jóns- son. Filadelfía, Reykjavík Guðsþjónusta 1. 8.30. Ás- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Ásprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 11 (útvarpsmessa). Barnaguðs þjónusta fellur niður. Séra Grímur Grímsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árna- son. Háteigskirkja - Messa kl. 2 (þess er óskað, að fermingarbörn mín á þessu ári ásamt foreldrum komi til messunnar.) Séra Jón í>or- varðsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Félags- heimili Fáks kl. 10 og í Réttar holtsskóla kl. 10.30. Guðsþjón usta kl. 2 Séra Ólafur Skúla- Spakmœli dagsins Líkami munaðarseggsins er iíkkista dauðrar sálar — Bovee. GMLT og con Oddur á Mýrum í Flóa var I uppi fram á fyrra hluta 19. aldar. Hann var auðmaður. Það er sagt ] um Odd að honum gengi ekkert á móti á ævinni annað en það að eiga að deyja. Oddur var eitt sinn við jarðar- för, er sunginn ' var sálmurinn „Allt eins og blómstrið eina.“ Þegar kom að hendingunni: „en þann kost undir gengu allir að skilja við,“ þá kallaði Oddur upp: „Aldrei ég“. Gengið >f Reykjavík, 5. janúar 1965. 1 Sterlingspund ...— 120,56 120,68 1 Bandar dollar -..42,95 43.0tt 1 Kanadadollar — 39,92 40.03 10< Danskar krónur 623,70 625,30 100 Norskar krónur ...601,18 602,72 100 Sænskar krónur .. 830.40 832,55 100 Finnsk mörk 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar .... 876,18 878,42 100 BeLg frankar ...... 86.47 86,69 100 Svissn. frankiar 994,80 997,40 100 Gyllini...... 1.189,34 1.192,40 100 Tékkn. krónur ... 596,40 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.072,10 1.074,86 100 L.irur -............- 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166.46 166.88 Vinstra hornið Nú, jæja, það er svo sem ekk- ert nýtt undir sólinni. 1 dag er aftur mánudagur. Áheit og gjafir Blindravinafélag íslands: Áheit frá M og konu kr. 8000.00 til kaupa á segulbandstæk j um. Innilegar þakkir. Stjórn Blindra vinafélags íslands. Annan jóladag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Eygló Úlfhild- ur Ebeneserdóttir og Eyjólfur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Garðsenda 7, Reykjavík. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigrún Axels- dóttir, Njarðargötu 29, Reykjavík og Einar Magnússon, stud. odont. Sólvallagötu 42, Keflavík. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Edda Kolbrún Metúsalemsdóttir, Bárugötu 34 og Haraldur Árnason, Ljósvallagötu 8. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Hansína Anna Ólafsdóttir, Rauðagerði 27 og Þorgrímur Ólafsson, Sörla- skjóli 8 Rvík. Orðsending Orðsending til krakkanna, sem tóku þátt í fuglagetrauninni og jólasamkeppninni. Verið er nú að ganga frá mynd um og getrauna seðlum til verð- launaveitinga, og verður því lok ið í næstu viku, og síðan verða úrslitin tilkynnt. Mikill fjöldi mynda og ráðningarseðla bárust, og þökkum við kærlega fyrir hinn góða áhuga ykkar og mikla. Sá sem trúir á soninn, hefur eilíft . líf, en sá sem óhlýðnast syninum, skal ekki sjá lífið, heldur varir reiði Guðs yfir honum (Jóh. 3,36). f dag er laugardagur 8. janúar og er það 8. dagur ársins 1966. Eftir lifa 357 dagar. Tungl næst jörðu. 12. vika vetrar byrjar. . Árdegisháflæði kl. 6:05. Síðdegisháflæði kl. 18:28. Upplýsingar nm læknapjön- ustu í borginnl gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstotan i Heilsuvtrnd- arstöðinnl. — Opin allan sóLir- kringinn — sími 2-12-30. Helgidagsvörður. Nýársdagur. Lyfjabúðin Iðunn. Næturvörð- Næfcurvörður er í Lyfjabúðinni IÐUíÍN vikuna 8. jan. til 15. jan. Næturlæknir í Keílavík 6/1— 7/1 Guðjón Klemensson sími 1567 sími 1800. 10/1 Kjartan Ólafsson sími 1700, 11/1 Arnbjörn Ólafs- son, sími 1840, 12/1. Guðjón Klemensson sími 1567. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verb'ur tekið á möti þeim« er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og heigi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i síma 10000. 8/1—9/1 Jón K. Jóhannsson □ GIMLI 59661107 Fr. Atkv. Prjónastofan Ég hljóður sit, í huga mínum leita þess heims, sem var og er og koma skal. Ég sé í anda svanna rokkinn þeyta og sögumann, er kann í höll að breyta lágreistu hreysi í litlum heiðardal. Ég horfi fram, — í heiði „Sólin“ ljómar, hátimbruð prjónastofan frá í dag. Mér láta í eyrum annarlegir hljómar, Hvort eru þetta hugarvillur tómar, eða kannski íslands nýja lag? Ég hef ei svar, — en huggun má það vekja, að hægt er, ef knífir, prjónles upp að rekja. Keli. Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar KFUM og K í Reykjavík og Hafnarfirði hefj- ast í húsum félaganna á sunnu- dagsmorgnum kl. 10:30. öll börn eru hjartanlega velkomin. Sunnudagaskóli Hjálpræðis- hersins: öll börn eru hjartanlega velkomin sunnudag kl. 2. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hvern sunnudag kl. 10:30 á þess- um stöðum: Hátúni 2, Hverfis- götu 44 og Herjólfsgötu 8, Hf. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um PPP. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8", miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla 1 Umferðarmiðstöðinni. Loftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stefáns- son er væntanlegur frá NY kl. 10:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01:45. Heldur áfram til NY kl. 02:45. Bjarni Herjólfsson fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 10:45. Snorri I>orfinns- son er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Osló kl. 01:00. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt- anleg frá NY kl. 02:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 03:00. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Hvík í kvöld austur um land í hring- ferð. Esja er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 á mánudagskvöld til Vestmanna eyja. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum á vesturleið. Herðubreið fór frá Vestmannaeyjum síðdegls í gær á austurleið. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er vænt anlegt til Rvíkur í dag frá Gloucester. Jökuifell fór frá Rotterdam 5. þ.m, til Rvíkur. Dísarfell er í Rvík. Litla- fell er væntanlegt til Rvík 1 dag. Helgafell lestar á Austfjörðum. Hamri fell fer um hádegi í dag frá Rvík. Stapafell væntanlegt til Rvíkur á morgun. Mælifell fór í gær frá Bayonne til Gabo de Gata og Rvíkur, Erik Sif fór 30. des. frá Torrevieja til Breiðafjarðahafna. H.f. Jöklar: Drangajökull er í L« Havre. Hofsjökull fór í gærkvöldi frá Wilmington til Charleston. Langjökull kemur í dag til Færeyja frá Fredricia, Vatnajökull fór 5. þ.m. frá Seyðis^ firði til Kaupmannahafnar. Gdynia og Hamborgar, væntanlegt til Kaupmanna hafnar e.h. á morgun. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflu* Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:00 í morgun. Væntan^ legur aftur tU Rvíkur kl. 16:00 á morgun. Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:05 1 dag frá Kaupmanna höfn, Osló og Bergen. Innanlandsflugí í dag er áætlað að fljúga til AkQreyr* ar, ísafjarðar, Egilsstaða, Vestmanna- eyja, Húsavíkur, og Sauðárkróks. Hafskip h.f.: Langá losar á norður* landshöfnum. Laxá er í Rvík. Rangá fór frá Hull 7. þ.m. til Rvíkur. Selá er á Eskifirði. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka* foss fór frá Reyðarfirði 6. til Ant« werpen, London og Hull. Brúarfoss fer frá Hamborg 15. til Rotterdam og Rvíkur. Dettifoss fór frá Hamborg 7. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá NY 5. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Keflavífc í kvöld 7. til Gdynia og Turka. GulU foss fer frá Köbenhavn 12. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Akranesi I kvöld 7. til Hafnarfjarðar, Keflavíkur Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fer frá Seyðisfirði 8, til Norðfjarðar, EskU og Vestmannaeyja. Mánafoss fór frá fjarðar, Djúpavogs og Fáskrúðsfjarðay Vestmannaeyjum 7. til Cambridge, Camden og NY. Skógafoss fer frá Rvík í kvöld 7. til Keflavíkur. Tungu-* foss fór frá Hull 4. væntanlegur til Rvíkur eftir hádegi í dag 8. Askja er í Gufunesi. Utan skrifstofutíma era skipafréttir lesnar í sjálfvirkum sím- svara 2-14-66. s<s NÆST bezti Prestur kom út úr kirkju frá messu og sagði: „Það er ófyrirgefanlegt, hvað hún Anna gamla hraut hátt f kirkjunni í dag.“ „Fyrr má nú vera,“ svaraði meðhjálparinn. „Það lá við að hún vekti alla.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.