Morgunblaðið - 08.01.1966, Side 5

Morgunblaðið - 08.01.1966, Side 5
1 taugardaglir 8. JalÉiar 1966 MORCUNBLAÐIÐ 5 tJr Íslendingasögunum HESTABARDAGI „Nú ríða menn til hestavígs, ok er þar komit fjölmenni mikit. — Síðan váru hrossin saman leidd. Gunnar bjó sik at keyra, en Skarphéðinn leiddi fram hestinn. Gunnar var í rauðum kyrtli ok hestastaf mikinn í hendi. Síðan rennast at hestarnir ok bítast lengi svá, at ekki þurfti á at taka, ok var þat hit mesta gaman. Þá báru þeir saman ráð sitt, Þor- geirr ok Kolr, at þeir myndu hrinda hesti sínum, þá er á rynni hestrinn, ok vita ef Gunnar félli fyrir. — Nú rennr á hestrinn, ok hlaupa þeir Þorgeirr ok Kolr þegar á lend hestinum. Gunnar hrindr sínum hesti í móti, ok verðr þar skjótt atburðr, at þeir Þorgeirr falla á bak aftr og hestrinn á þá ofan.“ (Njáls saga). IJnglingstelpa óskast til sendiferða. Vinnutími frá kl. 9—12 f.h. GLAUMBÆR Hinir vinsaelu JÚNÓ og EYÞÓR frá Stykkishólmi ásamt Tríói Guðmundar Ingólfssonar. GLAUMBÆR HÓTEL BORG Kalda borðið kl. 12 Kvöldverður kl. 7 Canapé Kaviar Kjötseyði Carmen eða Cremesúpa Argenteiul Fiskifilé Normande Tournedos Bearnaise eða Hamborgarhryggur m/Madeirasósu eða Andasteik m/eplum, sveskjum og rauðkáli Mocca-Is eða Imperatice-búðingur Hljómsveit Guðjóns Pálssonar. Söngvari Óðinn Valdemarsson. Opið til kl. 1. UNDARBÆR VÍSUKORIM 48. VÍSUKORN. Æviskýrslan aðeins töp — fins Ieið með skálkinn, æskubrek og elliglöp, allt í sama dálkinn. Vísnakarl. Svartsýni á Sjónvarpsöld. íslenzkunnar endasprett fetla ég nærri vera: Engan mun á klömp og klett kunna menn að gera. Jón Jónsson. að hann hefði verið að fljúga um yfir Austurvelli og svæðunum þar un» kring. Hálfgerð slydda var á, og götur flestar í slabbi, þar sem ekki er malfoikað, en það er nú víst aðallega Grjóta- þorpið, það vandræðamál, sem hefur farið varhluta af blessun malbikunarinnar. Hjá styttu þjóðhetjunnar á Austurvelli sat maður og horfði á norska jólatréð, sem bar við hiinin, allt ljósum prýtt. Storkurinn: Þú virðist vera ennþá í jólaskapi? Maðurinn hjá norska trénu: Já, og eiginlega er það þessu upplýsta tréi að þakka. Mér þyk- ir þetta svo fallegt, að ég er eindregið á móti því, að þetta jólaskraut sé tekið niður strax. Ætli okkur veiti af þessari birtu til að létta okkur skammdegið, ekki finnst mér það svo lítið núna upp á hvern dag. Mín tillaga er ,að þessi ljós verði látin halda sér út allan jan úarmánuð. >á er maður kominn fram á þorrann og þá taka við þorrablótin, og þá er það annað, sem gleður hjartað. Framlengjum jólaskrautið enn um sinn. Það getur sent sól í sinnið, þegar skattskýrslurnar fara að herja á mannfólkið. Storkurinn var manninum al- veg sammála og með það flaug hann upp á toppinn á því norska og horfði á alla mannmergðina á „rúntinum", og sá jólasvip á mörgum manninum eftir þrett- ándagleðina. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn: Sunnudag kl. 11 talar flokkstjórinn Kl. 20:30 talar Helgi Hróbjartsson, kennari. Verið velkomin. Kl. 14 Sunnudagaskóli. Kvenfélag Bústaðasóknar: Spilafundur í Réttarholtsskólan- um mánudagskvöld kl. 8.30. Stjórnin. Langholtsprestakall: Sameigin legur fundur kvenfélags og Bræðrafélags safnaðarins í Safn- aðarheimilinu mánudagskvöldið 10. kl. 8.30. Séra Kristján Rófoerts son sýnir kyrrmyndir og talar. Fjölmennum. Veitingar. Stjórn- irnar. Kristniboðsfélagið í Reykjavík (karla) 45 ára. Afmælisfagnað- ur fyrir félagsmenn og gesti þeirra mánudaginn 10. jan. kl. 8. Kvæðamannafélagið IÐUNN heldur fund í kvöld kl. 8 að Freyjugötu 27. Fíladelfía: Almenn samkoma kl. 8.30 á sunnudagsikvöld Harald ur Guðjónsson og Guðmundur Markússon tala. Söngfólk bæði frá Keflavík og Reykjavík. Fórn tekin vegna kirkjubyggingarinn- ar. Safnaðar samkoma kl. 2. Kvenfélag Garðahrepps: Félags konur munið fundinn að Garða,- holti þriðjudaginn 11. jan. kl. 8.45 Kvikmyndasýning. Stjórnin. Dansk Kvindeklub spiller selskabsvist tirsdag den 11. janú- ar kl. 8.30 í Tjarnarbúð. Be- styrelsen. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Ferm ingarbörn 1966 eru beðin að koma í kirkjuna til Viðtals á sunnudaginn kl. 11. Safnaðar- prestur. Aðalfundur kvenfélags Grens- ássóknar verður haldinn í Breiða gerðissikóla mánudaginn 10. jan. kl. 8.30. Aðalfundarstörf. Laga- breytingar. Stjórnin. ósóttir vinningar í Leikfanga- happdrætti Styrktarfélags Kefla víkurkirkju eru þessir: 280, 357, 1300, 2079, 2520, 2532, 3083, 3261 3577 og 3938. Vinninganna má vitja til Maríu Hermannsdóttur, Lyngholti 8, Keflavík. Kvennadeild Slysavarnafélags ins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 10. jan. kl. 8.30 í Slysavarnahúsinu, Grandagarði Til skemmtunar: Gamanþáttur: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. Sýndar skuggamyndir og sameiginleg kaffidrykkja. Stjórnin. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudagskvöldið 9. janúar kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Fermingarbörn séra Arngríms Jónssonar komi til spurninga í Háteigskirkju þriðjudaginn 11. janúar á venjulegum tíma. Óháði söfnuðurinn: Jólatrés- fagnaður fyrir börn sunnudaginn 9. jan. kl. 3 í Kirkjubæ. Að- göngumiðar í verzl. Andrésar Andréssonar, Laugaveg 3, fimmtu dag, föstudag og laugardag. Sigurbjöm Einarsson, hiskup. Langholtsprestakall: Jólavaka í Safnaðarheimilinu sunnudaginn 9. jan. kl. 8.30. Dagskrá: Biskup íslands, herra Sigurfojörn Einars- son segir þætti úr Rómarför. Ein- söngur: Gestur Guðmundsson, Kórsöngur: Kirkjukórinn, Orgel leikur: Jón Þórarinsson. Veiting- ar. Allir velkomnir. Safnaðar- félögin. GÖMLUDANSA KLÚBBURINN Gömlu dansamir Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9, gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath.; Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5—6.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.