Morgunblaðið - 08.01.1966, Síða 14
14
MOHGUNBLAÐID
Laugardagur 8. janúar 1966
JlforgmtMtafeifr
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. ^Sk
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Áskriftargjald kr. 95.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 5.00 eintakið.
AÐGERÐIR
í EFNAHA GSMÁL UM
UTinar miklu efnahagslegu
framfarir, sem á síðustu
áratugum hafa orðið í lýð-
ræðisríkjunum, byggjast ekki
sízt á því, að tekizt hefur að
finna úrræði til að hafa áhrif
á efnahagsþróunina, sem
nægt hafa til að afstýra
kreppum og tryggja jafnan
hagvöxt.
Fjöldi sérfróðra manna
glímir hvarvetna við marg-
háttuð efnahagsvandamál, og
alþjóðlegar stofnanir fylgj-
ast með þróun mála í aðildar-
ríkjum og eru ráðgefandi um
úrræði til bóta, þegar efna-
hagslífið fer úr skprðum.
Kjeld Philip, sem var efna-
hagsmálaráðherra Dana, orð-
aði þetta svo, að stöðugt væri
verið að fást við smákreppur,
en aðgerðirnar nægðu til að
afstýra meiriháttar kreppu.
Hérlendis er nú að vonum
mikið rætt um verðhækkanir
og þenslu í efnahagslífinu, og
Jónas Haralz, forstjóri Efna-
hagsstofnunarinnar, hefur
bent á, að verðbólgan hér síð-
ustu tvö árin sé með nokkuð
sérstökum hætti, þar sem
hún sé í rauninni tæki, sem
menn hafa notað til þess að
dreifa hinum mikla afrakstri
af síldveiðunum og hækkuðu
verðlagi síldarafurða um
þjóðlífið allt. Það er líka sér-
kenni þeirrar verðbólgu, sem
hér hefur verið að undan-
förnu, að þrátt fyrir miklar
kaupgjaldshækkanir hefur
ekki gengið á gjaldeyrisvara-
sjóð okkar, heldur hefur
hann þvert á móti stóraukizt,
sem auðvitað byggist fyrst og
fremst á hinum mikla afla og
hagstæðu verðlagi útflutnings
afurða.
Ljóst er hinsvegar, að ís-
lenzkt efnahagslíf hefði ekki
getað staðið undir þessum
miklu hækkunum, ef ekki
hefði árað jafn vel við sjávar-
síðuna, eins og raun varð
á, enda hefði þá gengið á
gjaldeyrissjóði okkar og orðið
að grípa til róttækra ráðstaf-
ana til að treysta efnahags-
lífið.
Naumast er hægt að vona
að sjávaraflinn aukizt á þessu
ári frá því sem var á hinu síð-
asta, og mættu menn raunar
fagna því, ef fengurinn yrði
í ár svipaður því sem var í
fyrra. Þess vegna verða áfram
haldandi hækkanir ekki
byggðar á stóraukinni nýrri
verðmætaöflun, og þess vegna
er líka eðlilegt að nú séu gerð
ar ráðstafanir til að reyna að
stemma stigu við áframhald-
andi verðbólguþróun.
Seðlabankinn hefur þegar
gert nokkrar ráðstafanir, eins
og mönnum er kunnugt, m.a.
1% vaxtahækkun og aukna
sparifjárbindingu. Er þess að
vænta, að þessar ráðstafanir
beri nokkurn árangur.
Aðalatriðið er þó, að al-
mennur skilningur ríki á
þessu ári. Það er áreiðanlega
affarasælast fyrir alla, að nú
verði staldrað við, menn njóti
árangurs þess, sem náðst hef-
ur, og taki höndum saman
um að hindra að hann eyðist
í nýjum óraunhæfum hækk-
unum.
STANGAZT
HVAÐ Á ANMARS
HORN
yið umræður um fjárhags-
’ áætlun Reykjavíkurborg-
ar höfðu borgarfulltrúar
kommúnista og Framsóknar-
menn mörg orð um verð-
bólguþróunina, og hvert tjón
yrði samfara henni. Engu að
síður lögðu þeir til stórfelld-
ar hækkanir til ýmissa verk-
legra framkvæmda.
Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri, benti réttilega á, að á
þessum tímum væri engin
leið að framkvæma allt það
sem menn þó gjarnan vildu,
þótt ekki væri af annarri á-
stæðu en þeirri, að engin leið
er að fá vinnuafl til stórfelldr
ar aukningar framkvæmda.
Framkvæmdir borgarinnar
hafa, eins og kunnugt er, á
síðustu árum verið miklu
meiri en nokkru sinni áður,
enda hafa borgarbúar mjög
dáðst að því, hve vel hefur
.gengið að leysa ýmis viðfangs
efni. Fjárhagsáætlunin fyrir
1966 gerir ráð fyrir að halda
þessari miklu starfrækslu á-
fram, en hinsvegar leyfir
þenslan í efnahagslífinu ekki
stórfellda aukningu frá því
sem verið hefur, og það skilja
menn máetavel.
Borgarstjóri gat þess einn-
ig, að meginsjónarmiðin, sem
ráðið. hefðu samningu fjár-
hagsáætlunar væru að í-
þyngja ekki borgurunum,
enda er gert ráð fyrir að gefa
megi a.m.k. sama afslátt af
útsvörum nú og í fyrra.
Fjárhagsáætlun Reykjavík-
ur er því hófleg og traust,
gagnstætt vilja minnihluta-
flokkanna, sem vilja stórauka
útgjöld og álögur borgaranna,
enda þótt þeir fjargviðrist yf-
ir verðbólgu og viti mætavel,
að ógætileg fjármálastjórn
ríkis og borgar mundi setja
allt efnahagslífið úr skorðum.
FYRIR skömmu var frum-
sýnd í New York kvikmynd,
sem margir höfðu beðið með
eftirvæntingu, „Doctor Zhi-
vago“, gerð eftir samnefndri
sögu Boris Pasternak. Aðal-
hlutverk í myndinni eru leik-
in af þeim Omar Sharif, sem
leikur Yuri Zhivago og
brezku leikkonunni Julie
Christie, sem leikur Lara.
Ennfremur leika í myndinni
Alec Guinnes og Geraldine
Chaplin. Af fregnum að dæma
hefur kvikmyndin fenglð
misjafna dóma í Bandaríkj-
unum, og fara hér á eftir
glefur úr gagnrýni fréttatíma
ritanna „Newsweek“ og
Julie Christie og Omar Sharif í „Doctor Zhivago".
„Doctor Zhivago" fœr
misjafna dóma í USA
Úr gagnrýni bandarískra tímarita um kvikmyndina, sem
gerð hefur verið eftir sögu Pasternaks
„Time“, en gagnrýnendur
tímaritanna greinir allmjög á
um ýmislegt varðandi mynd-
ina.
Newsweek:
.... „Bf aðeins væri hægt
að slá því föstu, að myndin
hafi hrapallega mistekizt
vegna þess að framleiðandinn
væri bjáni, leiikstjórinn durg-
ur og höfundur kvikmynda-
handritsins búri....En lyik-
illinn að (hörmunginni er
ófundinn. Carlo Ponti hefur
einnig framleitt „Two Wo-
men“. David Lc „n hefur einn-
ig lei'kstýrt „Brief Encount-
er“, „Bridge On The River
Kwai“ og „Lawrence of
Arabia“. Robert Bolt hefur
einnig samið kvikmynda'hand
ritið að „A Man For All
Seasons“.
Þetta eru menn í miklum
metum, viljamenn og hæfi-
leikamenn. Ætla mæitti, að
samvinna þeirra myndi sipá
veil um framtíð hvaða fyrir-
tækis, sem vera skyldi, jafn-
vel því, að gera almennings-
Skemmtun úr hinu gífur.lega
vertki Boris Pasternaks. En
þrátt fyrir þetta er saman-
lagit verk þeirra svik við
traust almennings.
Enginn bað þessa menn að
gera "þessa kvikmynd, en þeg-
ar þeir tófcusit það á hendur,
tókust þeir jafnframit á herð-
ar ábyrgð þess að heiðra ti‘1-
gang Pasternaks og andrífci
hans — andríki skáldsins,
sem sagði, eftir ævi starfs og
huglsana, að til sé frelsun
ekki síður en dauði, að Mifið
sjáift verði að sitja í fyrir-
rúmi fyrir kennimgum um líf-
ið, og að vesöl auðn mann-
legrar tilveru veiti óendan-
lega meira Skj'ól en regiuieg
og skipuleg auðn pólitískra
kreddufcenninga......hversu
nálægt þessari hugsjón
hafa kvikmyndagerðarmenn-
irnir komizt? Bkki nægilega
nærri. Zhivago þeirra er í
fyrstu indsell lítill drengur,
haidandi fast um balalakia
iátinnar móður sinnar, því-
næst un.gur maður, laus við
aillt ill't, haldandi um bala-
laifca móður sinnar, og loks
hreinskilinn en vandræðum
vafinn hórkarl, sem bylting
og styrjöld hrekja um stepp-
urnar .... kveðandi ljóð tit
Lara jafn listrænt og CharLt-
on Heston skellti miálningu í
hlofþak SixtusarkapelLunnar,
hiíúandi að Lara á meðan úlf-
arnir væia í fjarlægð, — og
haLdandi fasit um balaleifca
móður sinnar. „Dootor Zhi-
vago“ mun gera það fyrir
balalaika, sem „Þriðji mað-
urinn“ gerði fyrir zítarinn,
og „Aldrei á sunnudögum“
fyrir bouaoufci-hjóðfærið ....
.... ieikstjórn Leans skil-
ur leikarana eftir á valdi
handritsins, sem þegar hefur
skilið þá eftir á valdi leik-
stjórans .....
.... Þetta er alit of slæmt
til að geta verið satt: Að svo
mikið skyldi verða að s>vo
litLu, og að tárin eru fram-
kölluð fremur af brostnum
vonum en varanlegu „drama“.
TIME:
„Bak við ógagnsæja frost-
rósótta rúðuna í herbergi
einu í Moskvu, brennur
á kertaijósi hægt í hring, en
í gagnum hann Mtur kvik-
myndavélin á ungan mann,
sem er að lesa bréf. í því
hann drekkur í sig hræðileg-
ar opinberanir varðandi stútk
una, sem hann elisikar, verður
hringurinn skáldlegur, krlst-
ölluð iíking angistar hans og
báiför tálvana ungdómsins.
Sl'ík andartök eru iykillinn að
sigri David Leans á því glífur
lega verkefni að kvibmynda
hina mikiu metsöLubófc Boris
Pasternak. Með kiausturlegri
kostgæfni hefur hann brugðið
bókinni í kvikrayndarMki, í
kvikmynd sem er bókmennita-
leg, gamaldags, sálarhrífandi
og gjörsamlega róman-
tísk .....
.... stjarnan í Doobor 23hi-
vago er Lean sijlálfur, sem
tekizt hefur raunverulega að
festa á kvikmyndaræmu
kjarna þeirrar skoðunar og
trúar Pauternaks, að menn
séu ómetanlegir einstakling-
ar, ekki tannhjód í ofurríikinu
.... Hlin tiitfinninganæma
kvifcmynd hans er kannske
fremur hlý og góð skemmtun
fremur en irúikil list; en engu
að síður nær hún því stigi
smekks, dýptar og tilfinninga
legri fulLkomnun, sem gerir
kvikmynd að viðlburði í
fcv ikmiyndahedminum. “