Morgunblaðið - 08.01.1966, Side 22

Morgunblaðið - 08.01.1966, Side 22
22 MORGU NBLAÐIÐ L'augardagur 8. janúar 1966 •fetf 11411 Grimms-œvintýri M-G-M and CINERAMA present. -)£ IWbNDÉRfULWORLD ofthe BROTHERS GRIMM Skemmtileg og hrífandi banda risk CinemaScope litmynd, sýnd með 4-rása steróhljóm. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. „Köld eru kvennaráð" RpckHudsotv PaulaPrentísS' h. Howaio HáWXS nlaa’s Fávorite Spoft?* TICMNtCOLOH. -** KKOH ■ omuí mu Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný, amerísk úrvals-gaman mynd í litum, gerð af How- ard Hawks, með músik eftir Henry Mancini. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð — PILTAR, = EF ÞlD EJGIP UNN'JSTUNA PA A ÉO HRINOANA / Æ/'jrfd/? ás/mrtqs'ócf? Bændaefni gjöri svo vel og snúi sér sem fyrst til min, ef þeir vilja kaupa eða fá leigða jörð. Ær og kýr geta fylgt. Vélar og öll nútíma þægindi. Silungs- veiði. Tilb. merkt: „Fram- tíð 8193“ sendist Mbl. sem íyrst. TÓNABÍÓ Sími 31182. Vitskert veröld ÍSLENZKUR TEXTI (It’s a mad, mad, mad, mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd 1 litum og Ultra Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram- leidd hefur verið. I myndinni koma fram um 50 heimsfræg- ar stjörnur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ’fr STJÖRNUpfn Sími 18936 Uftlf Hetja á örlagastund (Ævi Winston Churchills) Mikilfeng stórmynd í litum gerð eftir endurminningum Sir Winston Churchills. Þessi mynd hefur alstaðar verið sýnd með metaðsókn og vakið gífurlega athyglL Sýnd í dag kl. 9. Vegna fjölda áskorana. Undir logandi seglum ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Stúlka oskast til skrifstofustarfa, vélritunar, símavörzlu o. fL Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrr 10. þ.m., merkt: „Endurskoðunarskrifstofa — 8196“. IMýlegur bilskúr úr vatnsklæðningu, staðsettur á Keflavíkurflug- velli, til sölu. — Skúrinn er 15 ferm. að flatar- máli og er flytjanlegur í heilu lagi. — Tilboð sendist afgr. MbL í Kelfavík, merkt: „8192“. sýnir Ásf í nýju Ijósi PAUL NEWMAN JDANNE WOODWARD KIND OF LOVE nCHWCOlOR* Ný amerísk litmynd, óvenju lega skemmtileg enda hvar- vetna notið mikilla vinsælda. Islenzkur texti Aðalhlutverk: Paul Newman Joanne Woodword Maurice Chevalier Sýnd kl. 5, 7 og 9. mi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Mutter Courage Sýning í kvöld kl. 20. Ferðin til Limbó barnaleikrit eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Tónlist: Inigibjörg Þorbergs. Dansar: Fay Werner. Hljómsveitarstj.: Carl Billich. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Frumsýninig sunnudag 9. jan- úar kl. 15. Önnur sýning þriðjudag kl. 18 Afturgöngur Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT Barnaleikritið GRÁMAMIM Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15. Sjóleiðin til Bagdad 20. sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. — Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ, opin frá kl. 13. Simi 15171 I SIGTÚNI Kleppur-hraðferð Sýning 1 kvöld kl. 9. Næsta sýning sunnudagskvöld Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Borgarrevían Myndin, sem allir bíða eftir: i undirheimum Parísar Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Anne og Serge Golon. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vikunni". Þessi kvikmynd er framhald niyndarinnar ,Angelique‘, sem sýnd var í Austurbæjarbíói í sept. 1965 og hlaut metaðsókn. Aðalhlutverk: Michéle Marcier Giuliano Gemma Glaude Giraud í myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Kjólar (fallegir) Kápur Pils Einnig karlmannaföt Og unglingaföt Notoð og Nýtt Vesturgötu 16. Sími 11544. <L^Of>ATRA Color by DeLuxe Richard Burton Rex Harrison Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd í litum með segulhljóm. — íburðarmesta og dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið, og sýnd við metaðsókn um víða veröld. — Danskur texti — Bönaiuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS ■ « (*■ SlMAR 32075 -38150 Heimurinn um nótt Mondo Notte nr. 3 HtlMURINN UM NtíTT Itölsk stórmynd í litum og CinemaScOpe. TEXTI Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð — Stranglegia bönnum börnum innan 16 ára. Foreldrar eru áminntir um aS fara ekki með börn á myndina Kaupmenn — Kaupfélög N Ý K O M I Ð : HRINGPRJÓNAR FIMMPRJ ÓNAR HEKLUNÁLAR TÍTUPRJÓNAR Heildsölubirgðir: Bergnes sf Bárugötu 15. — Sími 21270.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.