Morgunblaðið - 08.01.1966, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 08.01.1966, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 8. janúar 1966 Langt yfir skammt eftir Laurence Payne Hann kinkaði kolli til stjórn- borða. — Við erum við Galli- ons-oddann. — Og hvar er hann? beina kaflann við Woolwich. — Saunders segist vera með —Við erum að komast á flensuna. — Það skyldi mig ekki furða. Ég hef átt betri nætur úti á miðju Atlanzhafi. — Ég rýndi fram fyrir okkur og á Giuseppe. — Heldurðu, að hann vití, að það er verið að elta hann? — Ef hann veit það, lætur hann ekki á því bera. Það er eins og hann sé að snúa aftur á staðinn sinn við Rotherhithe. Og hvað þá? — Við verðum bara að halda okkur éins nærri honum og við getum og sjá, hverju fram vind ur. Ef hann fer með áramar í land, verður einn okkar að fara á éftir honum — og það verð- ur þú, áf því að hann þekkir þig- ekki —• og ef þú þarft að missa ^annaðhvort af honum eða árunum, skaltu meta árarnar meira. Þegar við höfðum haldið lengi áfram svona sagði ég Barney að hægja svólítið á sér. Reyndu iekki að draga hann uppi við beygjuna. Þegar vélin hægði á sér, kom Saánders til okkar og leit ves- ældarlega út. -f- Þarna fer hann! sagði Jim alli í einu. 'Ég flýtti mér að beina kíkinúm í áttina og sá, að Giúséppe hafði dregið úr ferð- inrg og stefndi nú að Rother- hithe-bakkanum. — Ef við kæm um okkur á eftir dráttarbátn- uni'Jjarna, gætum við haft auga meg honum, án þess að láta of- mijjið á okkúr bera. Éráttarbáturinn, sem Jim átti vi% var bundinn svo sem fimm- tíu|stikum fyrir aftan Giuseppe, þa j^gem hani lagðist að og and- artaki síðar varð ofurlítill dynk- ur og Barney lagði Jolly Roger að/ibakkanum, svo að stefnið á hónum var varla einu feti fyrir ‘laftan skutinn á dráttarbátnum. Skijgitjórinn á honum, stór vin- gj arnlegdt- maður, með grænan rkúkihatt, stóð gleitt á þilfarinu sínu og horfði á okkur föðurleg- urr| augum, meðan við vorum að binda okkar bát, en þegar því var lokið, sagði hann góðmann- lega: — Hér getið þið ekki bundið bátinn. Þetta er einka- staður. — Ja, svo, sagði Jim og leit á mig. — Lögregla, sagði ég við manninn, og ég varð ekki vit- und hissa er hann leit Jolly Roger tortryggnum augum og sagði síðan: — Haha! □-----------------------—□ 69 □--------------------------□ — Talaðu við hann, Saunders, tautaði ég lágt. og þegar Saund ers brölti ófimlega eftir þilfar- inu og fram í stafn, snerum við Jim athygli okkar að Giuseppe. Jordan Barker var farinn úr olíufötunum og var nú að íklæð ast þykkum yfirfrakka, sem hann hafði verið í þegar við hittumst fyrst. Að því loknu dró hann léttibátinn að borðstokkn- um, batt hann og hafði stutt í bandinu, tók áramar upp í stærri bátinn og fleygði þeim síðan hverri eftir aðra upp á bakkann. Ég gaf Jim olnboga- skot. — Farðu á eftir honum. Ég kem svo á eftir þér í hæfi- legri fjarlægð. Saunders var í alvarlegum samræðum við manninn með græna hattinn, er ég sneri mér að Barney. — Ég er að fara í land. Dok- aðu við hérna, og verði ég ekki kominn eftir tíu mínútur, þá segðu liðþjálfanum að koma og bjarga mér. Þótt þriðjudagsmorgun væri, var furðu lítið um að vera á hafnarbakkanum. Maður í stjómklefanum á krana starði letilega á mig, þegar ég gekk gegn um skuggann af þessu risa- vaxna verkfæri hans. Tveir hleðslumenn lágu í letinni uppi á snyrtilegum stafla af mjöl- sekkjum og voru að éta brauð- sneiðar og horfa á mann, sem var að taka sýnishorn af mjöl- inu með því að stinga einhverj- um löngum stálfleini í nokkra pokana og draga hann út aftur með sýnishornum af mjölinu, sem harm setti í lítinn poka. — Að hverju ertu að gá? spurði ég. — Bara að mjölbjöllum, svar aði hann, án þess að líta upp. Ég er bara að líta út eins og ég vinni hérna, tautaði hann lágt. — Farðu frá! Ég hörfaði sömu leið til baka, hallaði mér upp að vegg og kveikti í vindlingi. Litli maður- inn hafði nú lokið við að taka sýnishornin úr pokunum og var að setja pokana sína í beyglaða ferðatösku. — Fannstu nokkuð? spurði ég hann. Hann setti upp uppgjafarsvip. — Jæja, oftast finnst eitthvað. — Hvað gerirðu við það. — Handa svínum. Þeim þykir það afskaplega gott. Ég var búinn með vindling- inn og var að kremja hann und- ir fætinum þegar Jim kom fyrir hornið. — Hann er farinn! — Hvernig það? — 1 bfl. — Ekki þó grænum Jaguar? — Mér þykfr þú glúrinn. Þarna er númerið af honum! Ég þurfti ekki að líta á það. —En hvað varð um árarnar? — Hann setti þær inn í bragga, og þurfti endilega að læsa dyrunum. Komdu og sjáðu! Þetta var venjulegur og hvers dagslegur hermannabraggi með bognum bárujárnsplötum, og eins og sniðinn til að vekja heim þrá í brjósti hvers almennilegs hermanns, en hjá mér vakti hann óhugnanlegar endurminn- ingar um hráslagalegar nætur á Salisburysléttunni. Þarna voru aðeins einar dyr og með ram- byggilegum hengilás fyrir. — Finnst þér þetta ekki alveg eins og heima hjá þér? En hvernig væri að athuga glugg- ana? Gluggarnir voru þrír hvorum megin á bragganum. Ég brölti upp á rimlakassa og gægðist inn, en gat ekkert séð nema mína eigin spegilmynd í skítugri rúðunni, Við gengum kring um braggann og prófuðum alla gluggana, og sá síðasti gaf ofur- Iítinn árangur. — Ef við kunnum að halda á hnífum ættum við að geta kom- izt inn, sagði Jim. Ég leit kringum mig í snatri. Meðfram öllum bragganum var hár veggur en handan fyrir hann mátti heyra stöðugan háv- aðann í umferðinni. Það virt- ist ekki vera hægt að sjá til braggans neinsstaðar að. — Jæja þá? sagði Jim von- góður. — Já eða nei? Ég ætla að fara og ná í þenn- an rimlakassa, sagði ég og gekk burt. Þegar ég kom aftur, stóð hann með sterklegan hníf í hendinni, og beið tilbúinn. MUSTAD HVERS VEGNA hafa bátaformenn á Islandi í áratugi notað svo að segja eingöngu Mnstad öitgla 1) Þeir eru sterkir. 2) Herðingin er jöfn og rétt. 3) Húðunin er haldgóð. 4) Lagið er rétt. 5) Verðið er hagstætt. Vertíðin bregzt ekki vegna önglanna, ef þeir eru frá Ö, OSLO MUSTAD önglar fást hjá öllum veiðarfæraheildsölum og kaupmönnum á landinu. Aðalumboð: O. JOHNSON & KAABER H.F. -xtr ©PIB T----------7“V................. Maðurinn minn er að hlusta á fimmtudagstónleika Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Hundurinn gleypti nefnilega ferðaútvarpið okkar. Ég kom rimlakassanum fyrir undir glugganum, gekk svo á- leiðis að læstu dyrunum. Áður en hálf mínúta var liðin gaf heljarmikið brak til kynna, að brotizt hefði verið inn og ég stakk höfðinu inn um gluggann. — Hefurðu nokkurn húsleitar- úrskurð? — Ætlarðu að koma inn eða ekki? Ég leit tortryggnu auga á mjóa opið. — Þú verður að hjálpa mér, ég er ekki rétt fim- ur við svona verk. Loksins, eft- ir mikla áreynslu af beggja hálfu og mörg blótsyrði að Jims hálfu, komst ég inn um þrönga opið og þurfti að taka á öllum mínum fimleik til þess að halda mér á fótunum, þó með góðri aðstoð Jims. — Kemurðu hér oft? spurði ég glettnislega. — Hann setti mig niður, laf- móður. — Svei mér ef þú hefur ekki fitnað. — Þei þei! sagði ég. — Við skulum finna það, sem við er- um að leita að og 'koma okkur svo sem fljótast burt héðan. Þarna var sóðalegt inni. Við bröltum inn á milli tómra kassa og mölétinna dýna. Engin áir sást hérna! — Þær eru nú samt einhvers- staðar hérna! Ég var á fjórum fótum að róta í mygluðum hermannatepp um, þegar Jim rak upp óp. Und- an einhverri ruslahrúgu dró hann langa ár. — Eureka! æpti hann en stanzaði svo með gal- opinn munninn, þegar ég gaf honum aðvörunarbendingu með hendinni. Úti fyrir heyrist fótatak, sem nálgaðist. Við stirðnuðum upp og stóðum grafkyrrir. Ég var ekki nema þrjú fet frá dyrun- um. Ég starði í mjóu rifuna undir hurðinni og stanzaði síð- an — og svo glamraði í hengi- lásnum. Við flýttum okkur að skriða í felur. Fótatakið færðist hægt áfram og fram með endilöngum bragg anum. Ég rétti úr mér og bar blóðhlaupið augað að skítugri rúðunni. Hattur, sem ég kann- aðist vel við, stanzaði snöggt fyrir utan. Svo var brak og brestir, þegar klifrað var upp á kassann úti fyrir og loks glápti velþekkt andlit á okkur. Það var ekki nema þumlungur milli augans í mér og Saunders. Honum varð hverft við. Ég dró gluggann upp. — Er allt í lagi hjá ykkur?; Ég starði kuldalega á hann. — Þú gætir orðið fyrir skoti, ef þú ert að snuðra hérna f kring. — Þurfið þið hjálp? — Nei, svaraði ég einbeittur. — Hafðu augun vandlega hjá þér og lemdu í þakið ef einhver kemur. Við verðum ekki augna- blik. Jim var þegar farinn að athuga árina sína með nærsyn- um augunum, líkastur veðián- ara, sem væri að rannsaka verð- gildi hennar. Ég stóð yfir honum efblandinn, svo sem andartak, en kafaði síðan undir hrúguna og dró fram aðra ár. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Tjarnargata Aðalstræti Túngata Þingholtsstr. * Bræðraborgarstígur Laugorásvegur Vesturgata, 44-68 Lambastaðahverfi Laufásvegur 58-79 Ingólfsstræti Kerrur undir blöðin tylgja hvertunum Laugaveg frá 1-32 SÍMI 22-4-80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.