Morgunblaðið - 08.01.1966, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 8. janúar 1966
FH vann Noregsmeistarana 19-15
Hjalti Einarsson skapaði forskotið
með frábærri markvörzlu undir lokin
FYRRI leikur FH og Noregsmeistaranna í Evrópukeppninni er
einhver hraðasti, harðasti og skemmtilegasti leikur í handknatt-
leik sem hér hefur Iengi farið fram. FH vann verðskuldaðan
sigur, 19—15, eftir slæma byrjun en síðan ört batnandi leik,
hvers hámark var markvarzla Hjalta Einarssonar. Hafi einn mað-
ur nokkurn tíma öðrum fremur í 11 manna liði unnið félagi
sínu sigur, þá var það Hjalti í þetta sinn. Eftir slæma byrjun
óx honum ásmegin og það svo undir lokin, að hann varði tvö
vítaköst, mörg skot þar sem mótherjinn þaut inn í markteiginn
móti honum — og eitt skipti hljóp hann út og stöðvaði hrað-
upphlaup mótherjanna, gerðist sem sagt vallarleikmaður auk
markvarðarstöðunnar. Hjalta hefðu FH-menn átt að bera út af
í gullstól í þetta sinn.
En engin er einn í handknatt-
leikleiik — og marga 'þanf til.
Ragnar í sókninni var ytfirburða
maður í dreifingu leiks og skipu-
lagi og í knatttækni sömu leið-
is. Hann var bezti leikmaðurinn
úfi á vellinum. Birgir átti og
mjög góðan leik, fyrst og fremst
í vörn en einnig í sókn. Norð-
menn fundu að þennan knáa
ÍHafifirðing sigra þeir ekki auð-
veldslega — og það fann dómar-
inn líka en Birgir Skorti mjög
kurteisi í skiptum við dómar-
ann. Ungu mennirnir t.d.^Jón
Gestur og Geir stóðu sig einnig
vel, einkum Jón.
En í heild var leikur FH
ekki nógu góður, þrátt fyrir
allt þetta. Það vantar í hann
meira skipulag, meiri dreif-
ingu í spilið, meira öryggi í
sendingar, hraðhlaup bæði til
varnar og sóknar og umfram
allt að geta komið í veg fyrir
að mótherji geri sömu kúnst-
ina aftur og aftur á sama
máta án þess að brugðist sé
við til varnar.
■Á Mikil spenna
Iþróttahöllin var fullskipuð
álhortfendium er leikur hófst og
spennan varð sem fyrr segir
meiri en nokkru sinni fyrr.
Byggðisf það fyrsit og fremst á
því að allir sáu að FH-ingarnir
leku hraðar, léttar og öHu betur
saman en Norðmennirnir, sem
voru flestir stærri og þyngri.
Kratfita höfðu Norðmenn nóga og
flestir þeirra manna eru svo
’reyndir í tugurn félagsleikja og
tugum landsleikja að þeim er
Skotaskuld að ýta úr jafnvægi
einum léttum Hafnfirðingi. Einu
yfirburðir Norðmanna voru í
hörku og taktiik. í leikaðtferðum
báru þeir ægishjálim yfir FH.
Liðið er eins og samstillt harpa
í iþvtf á móti FH. Réði þetta bagga
muninn framan af en er til út-
Ihaldsins kom stóðust Norðmenn-
irnir ekki hinum ungu FH-mönn
ir, Hjalti, Ragnar.
um snumng.
En-breytileg leikaðferð Norð-
mannanna leiddi til óþartfa
marka fyrir FH. Sami maður á
ekki að geta skorað samskonar
mark æ ofan í æ. En þetta tóks>t
þeim tiil skiptis Reinertsen
(no 7), Yssen (no 5) og loks
Engum (nr 8) úr hornuim.
Lið eins og FH á heldur ekki
að tflá á sig 4 eða 5 mörk úr hrað-
upplhlaupum þar sem FH-ingar
eru svo svifaseinir til varnar að
engum vörnum verður við kom-
ið.
Á Gangur leiksins
Byrjun leiksins „áttu“ Norð-
menn. Reinertsen skoraði 3 af
4 fyrstu mörkum þeirra og etftir
5 mín stóð 3-1 f; ':r Fredens'borg.
Norðimennirnir réðu gangi leiks
ins, þeir fundu leiðina í gegnum
vörn FH með blokkeringum og
ætfðu spili og Klepperás í mank-
inu varði vel — m.a. víti Arnar.
Norðmenn höfðu forystu með
1-2 mörkum þar til á 20. mín að
Ragnar skorar sitt fyrsta mark
og jafnar fyrir FH og hann og
Birgir skapa 2 manka fiorystu fyr
ir FH með snögguim skotum etftir
góðan leik. Norðmönnum tókst
að jatfna 8-8 er 5 mín voru til
(hóltfteiks en FH náði fiorystu 10-9
stóð í hléi.
Fyrir klaufaskap jöfnuðu Norð
mer#i á fyrstu sekúndum siðara
hálfleiks. Það skapaði spennu.
Það tók FH 5 mín. að ná forystu
aftur en þá fór líka liðið„í gang“.
Hjalti varði allt sem að marki
kom, vítaköst og annað, en sókn
armenn leituðu að smugum og
skoruðu. Er 18 mín. voru af síð-
ara hálfleik stóð 16—11 fyrir FH.
Leikurinn vár útkljáður og
Klepperás orðinn svo leiður í
Framhald á bls. 27.
Valbjörn Þorláksson tekur við verðlaunagrip íþróttafrétta-
manna og nafnbótinni „íþróttamaður ársins“ úr hendi Sigurðar
Sigurðssonar.
Valbjörn Þorláksson kjör-
inn „íþróttamaSur ársins"
Alls fengu 27 íþrottamenn og
konur atkvæði íþróttafrétta-
64
manna í vali „10 beztu
VALBJÖRN Þorláksson, KR, var kjörinn „fþróttamaður ársins
1965“ og var kjöri hans lýst í samkvæmi er Samtök íþróttafrétta-
manna héldu í gær að Hótel Borg. Afhcnti Sigurður Sigurðsson,
formaður Samtaka íþróttafréttamanna Valbirni styttu þá sem er
tákn sæmdartitilsins og lýsti jafnframt kjöri íþróttaf«éttamanna á
„10 beztu íþróttamönnum ársins“ samkvæmt atkvæðagreiðslu í-
þróttafréttamanna blaða og útvarps. Valbjörn hlaut 64 stig af 66
mögulegum. Er þetta í annað sinn er Valbjörn hlýtur þennan
sæmdartitil. Vilhjálmur Einarsson hlaut hann fimm fyrstu skipt-
in er atkvæðagreiðslan fór fram, Guðmundur Gíslason einu sinni,
Jón Þ. Ólafsson einu sinni og Sigríður Sigurðardóttir í fyrra. Nú
var styttan afhent í 10. sinn.
★ Xilhögun
Kosning iþróttatfréttamanna
tfer þannig fram aC hver atkvæða
bær tfréttamaður skrifar 10 nöín
á seðil. Efsta nafnið hlýtur 11
stig, annað nafnið 9, þriðja 8
o.s.frv. neðsta nafnið 1 stfig.
Sá er filest stig fær hlýtur
sæmdarheitið „íþróttamaður árs
ins“ en þeir 10 stighæstu mynda
listann yfir „10 beztu“ og um
það fjallar kosningin öðrum
þræði.
-Á 27 nöfn
Nú hötfðu 6 menn atkvæðisrét't
svo hæsta mögulega stigatalan
var 66. Úrslitin urðu þessi:
1. Vaibjörn Þorláksson, KR,
64 stig,
2. Jón Þ. Ólatfsson, IR, 45 stig,
3. Gunnlaugur Hjálmarsson,
Fram, 2i5 stig,
4. Hrafnhildur Guðmunds-
dófitir, ÍR, 23 stig,
5. Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR,
18 stig,
Urðu nr 6 á 0L í Tokíó
leika tvo landsleiki hér
PÓLSKA landsliðið í körfu-
knattleik — sterkasta lið sem
hingað hefur komið í þeirri
íþrótt — kemur hingað 15.
janúar og leikur tvo Iands-
leiki við íslendinga og verða
þeir í íþróttahöllinni í Laug-
ardal 16. og 18. janúar.
Pólska liðið er sein fyrr
segir mjög sterkt og nægir í
þeim efnum að sinni að geta
þess að þeir urðu í 2. sæti í
síðustu Evrópukeppni, en þar
urðu Svíar sem sigruðu ísl.
landsliðið naumlega í Norður
landakeppninni í 16. sæti.
Á síðustu Olympíuleikum
varð pólska Iiðið í 6. sæti. —
Það er því ekki að vænta ísl.
sigurs í þessum leikjum en
hinsvegar körfuknattleiks eins
og hann beztur getur orðið.
orðið.
Fimmtán fslendingar voru
valdir til sérstakra æfinga
fyrir þessa leiki og stunda
þeir æfingar af kappi. Síðar
verða 10 leikmenn valdir úr
þeim hópi til landsleikjanna.
6. Eyleifur Hafsteinsson, ÍA,
17 stig,
7—9. Guðmundur Gíslason, ÍR,
lö stig,
7—9. Ragnar Jónsson, FH,
15 stig,
7—9. Magnús Guðmundsson,
ÍBA, 15 stig,
10. Ellert Schram, KR, 12 stig.
Aðrir sem stig hluitu: Kristinn
Benediktsson, ÍBÍ, Karl Jóhanns
son, KR, Hratfnhildur Kristjáns-
dóttir, Ánmanni, Ármann J. Lár-
usson, Breiðabliki, Ásdís Þórðar
dótitir, fBiS, Hermann Gunnars-
son, Val, Erlendur Valdimarsson,
ÍR, Davíð Valgarðsson, ÍBK, Sig
ríður Sigurðardóttir, Val, Höj;ð-
ur Kristinsson, Ármanni, Rák-
iharður Jónsson, ÍA, Þorsteinn
Björnsson, Fram, Matthías Hall-
grímssion, ÍA, Björk Ingknundar
dófitir, UMSB, Guðni Sigtfússon,
ÍR Jón Árnason, TBR og Kol-
beinn Fálsson, KR.
Á Ávörp
Aldrei hafa jafnmörg nötfn
kiomið fram í atkvæðagreiðslunni
og „sjaldan ihafa atikvæðisbærir
menn þurft að hugsa sigjafnvand
lega um og nú, áður en þeir skrif
uðu þessi 10 nöfn á atkvæðaseð-
ilinn“ eins og Sigurður Sigurðs-
son komsit að orði.
Gestir 1 samkvæminu voru
Benedikt G. Waage, heiðursfor-
seti ÍSÍ og Hermann Guðmunds-
son, framkv.stj. ÍSí, sem mætti
f.h. Gísla Halldórssonar, forseta
ÍSf.
Sigurður Sigurðsson ræddi 1
formá'la að lýsingu kjörsins um
stjörnudýrkun í íþróttum og
íþróifitir fyrir fjöldann, Að hinu,
sama viku gestirnir í sínum ávörp
um en færðu báðir Samtökum
fþróttafré'ttamanna þakkir fyrir
kosningu og verðlaunaveitingu
sem þessa. Komst Henmann svo
að orði að hún auglýsti þann og
iþá er afikvæði 'hlytu og hefði
einnig áróðursgildi fyrir íiþró'tt-
irnar. Skoraði Khnn á iþró’tta-
fréttamenn að taka höndum sam
an við ÍSÍ að gera æsku fslands
að viriki'legri íþróttaæsku.
Ben. G. Waage árnaði „stjörn-
unum“ til heilla. Komst svo að
orði að atfreksmennirnir vörðuðu
veginn í þá áifct að gera íþróttirn-
ar að almenningseign.