Morgunblaðið - 08.01.1966, Side 28

Morgunblaðið - 08.01.1966, Side 28
Langstæista og fjölbreyttasta blað landsins 5. tbl. — Lamgardagiur 8. jamíar 1966 Helmingi utbreiddara en nokkurt annað islenzkt blað Fjárhatgsáætl- Bitim Reykjavíkur 19>66 afgreidd Fjárhagsáætlun Reykja- víkur fyrir árið 1966 var afgreidd á fundi borgar- stjómar sl. fimmtudags- kvöld. Niðurstöðutölur rekstrarreiknings eru 842 millj., sem er 22,8% hækk- un. Heildarupphæð áætl- »ðra útsvara er 537,461 millj. og nemur hækkunin 26,6%. Sjá nánar fréttir , af fundi borgarstjórnar á bls. 8. Lntill drengur hleypur á bíl Akranesi, 7. jan. Vöruibíll frá Haraldi Böðvars- syni og Co., E-I2 var klukkan á þriðja tímanum síðdegis í dag, á leið niður Suðurgötu. Á móts við hús Kxistjáns Söebæk, Suð- ajrgötu 39 hljóp sex ára dreng- ur, iHalldór Ha ll.grimsson á bíl- insn, kom sunnan verðu frá yfir götuna. Hiaut Halldór li-tli skurð yfir hægri augabrún, og var skurðurinn saumaður saman á sjúkrahúsinu. Hér sést hvar varðskipið Þór er að renna á flot út úr slippnum í fyrrinótt. Skipið er byrjað að rétta sig við. Sjá nánar á bls. 3. Myndirnar tók Sv. Þ. Borgarstjorn heiðrar Arna Ola ritstjora Somþykkir að færa honum 100 þús. kr. heiðursgjöf Hekla skemmir bá&ar skrúf urnar í ís á Akureyrarpolíi A FUNDI borgarstjórnar Reykjavílkur sl. fimmtudag var einróma samþykkt að veita Ama Óla, ritstjóra, heiðursgjöf Rð upphæð kr. 100 þús. í viður- kenningarskyni fyrir ritstörf hans um sögu Reykjavíkur. Geir Höilgrímsson, borgar- f GÆR flauig Sif flugvél land- Ibeigisgæzlunnar, ytfir nýju gos- stöðvarnar við Surtsey. Voru gos in iþá tvö, heldur litil og stutt é milli þeirra. Hæð sprengigosa var 10—15 m og mynduðust smá gurfjuibóletrar, sem eydid’Usit áður en þeir náðu að berasit inn ytfir stjóri sagði á fundi borgarstjórn ar að sér væri sérstök ánægja að flytja í samráði við borgar- ráðsmenn og þá sem sæti eiga á borgarráðsfundum, tillögu um þessa heiðursgjöf. ,,Ritstörf Árna Óla eru mönnum að góðu kunn“, sagði borgarstjóri. „Þar hefur mörgum fróðleik verið til haga haldið og margir ungir Reykvíkingar fróðari um sögu og fortíð bæjarfélags síns en ella. Borgarráðsmenn og þeir sem sæti eiga á borgarráðsfund- um eru sammála um að veita beri Áma Óla viðurkenn- ingu fyrir þetta mikilsverða starf í þágu okkar ailra.“ Árni Óla, ritstjóri, er heiðurs- félagi í Blaðamannafélagi ís- lands. Hann starfaði við Morg- unblaðið frá stofnun þess 1913 til 1920 að því sinni en aftur frá 1926 þar til hann lét af starfi ritstjóra Lesbókar 1061. Árni Óla hefur gefið út marg ar bækur og margt ritaS um sögu Reykjavííkur m.a. Fortíð Reykjavíkur (1950), Gamia Reykjavík (1954) Skuggsjá Reykjavíkur (1961), o.m.fl. Surtsey. En>gin eyja var sjáan- leg, en mikið brot var á sjónum á gosstaðnum. Einnig sáust öðru ihvoru eMlbjarmar niðri í sjónum Suðveetan stinningsikaldi var og mikill sjór á staðnium. Fl-ugvéi Byjaflugs fór einnig yif ir í áœilunarflugi sínu. Sáu fliug merni enga eyju, en gos í gangi. KOMIÐ er i ljós að strandferða- skipið Hekla hefur skemmt báð- ar skrúfurnar 1 ís á Akureyrar- polli í síðustu ferð. Kafari kann- aði skemmdirnar í gær, þar sem skipið liggur íReykjavíkurhöfn. Verður skipið látið fara í áætl- unarferð vestur í dag og kannað hvort þessi skemmd á skrúfunum hafi slík áhrif á gang vélanna, að varhugavert þyki að sigia því áfram, að því er Guðjón Teits- son, forstjóri Skipaútgerðarinnar, Baldvin Tryggva- son endurkjörinn íormabur Fulitrúará&sins Á FUNDI stjórnar Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykja- vík í gær var Baldvin Tryggva- son, frkv.stj., endurkjörinn for- maður Fulltrúaráðsins. Varafor- maður var kjörinn Höiskuldur Ólafsson, bankastjóri og ritari Styimir Gunnarsson, iögfræðing ur. tjáði blaðinu. Verði svo, þarf Hekla að fara í slipp og það sem verra er, eini slippurinn hér á landi, sem getur tekið Heklu er ekki nothæfur fyrst um sinn og verður þá að senda skipið út, sem er mikill kostnaður til viðbótar við tjónið vegna skemmda á skrúfunum. •m Hekla var stödd á Akureyri 4. janúar. Lagís var á Pollinum, en ekki þykkari en 3 tommur, að því er skipstjórinn telur. Var ekki álitið að hann væri svo harð ur að það gæti valdið tjóni. Með- an skipið var á Akureyrarpoili, fundu skipsmenn á vélunum að eitthvað hafði komið fyrir og þegar Hekla kom til Reykjavík- ur, var kafari látinn fara niður og kanna skemmdir. Kafarinn staðfesti að báðar afl skrúfur skipsins væru skemmdar í brúnunum. Reyndi kafarinn að laga blöðin svolítið eða eins og hægt var. Hekla átti að fara vestur um land í dag og sagði Guðjón Teitsson, forstjóri Skipaútgerðar- innar, að ákveðið hefði verið að kanna í þeirri ferð hvaða áhrif Iþessar skrúfuskemmdir hafi á gang skipsins, því geysimiklu mundi muna hvað kostnað snert- ir, ef hægt væri að bíða með viðgerðina fram 1 maí, þegar skipið þarf að fara í sllpp. Þyki Framhald á bls. 27 Alúmínviðræöur ganga samkvæmt áætlun MORGUNBLAÐIÐ átti í gær tal við Jóhann Haf- stein iðnaðarmálaráð- herra, en hann hefur eins og kunnugt er verið í Sviss undanfarna daga ásamt öðrum íslenzkum samningamönnum, þar sem haldið hefur verið á- fram viðræðum um alúm- ínsamningana. Hann kvað samningaviðræðurnar nú hafa gengið samkvæmt á- ætlun. Aðaifundirnir hefðu verið 4.—6. þ.m. en síðan hefði verið unnið áfram að undirbúningi. Hann gat þess að þing- mannanefndin hefði feng- ið í hendur skjöl um það sem gert var í desember- mánuði, en nú væri hald- ið áfram að vinna að til- lögum sem skilað yrði til ríkisstjórnarinnar og lík- Jegt væri að hún gæti lagt málið fyrir Alþingi í marz mámuði, ef hún féllist á þær tiJlögur, sem gengið yrði frá á næstu vikum. Tvö gos, eldbjarmar á sjónum, engin eyja

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.