Morgunblaðið - 12.02.1966, Blaðsíða 9
:l/ i ■ \ f t.O !,:•;:» I •
Laugardagur 12. febrúar 1966
3 uh.tfiinn < : »
MORGUNBLAÐIÐ
9 .
T I L S O L U
36 rúmlesla fisklskip
smíðað 1962. Ennfremur eru til sölu minni skip
6 — 25 rúmlestir að stærð.
*
Fiskveiðasjúður Islands
CRYPTON
CHARGEMASTER
Hrað og hæg hleðsla fyrir 6,12 og 24 volta
rafgeyraa. — Ræsir vélina á 1 mínútu.
Nauðsynlegt áhald fyrir alla, sem verða
að hafa flutningavagna, eða vinnuvélar
viðbúnar með litlum fyrirvara.
Ekkert vinnutap. — Sparar tíma. —
Eykur öryggið.
Leitið upplýsinga hjá umboðinu.
Garðar Gíslason hf.
Bifreiðaverzlun. — Sími 1-1506.
FóSurblanda M.R.
fyrir mjólkurkýr er þekkt fyrir hollustu og
gæði. Bændur um allt land hafa áratuga
reynslu fyrir því að bláu M. R. miðarnir
tryggja góða vöru,
Höfum nú einnig kúafóðurblöndu með í-
blönduðu íslenzku grasmjöli. Miðarnir á
þeirri blöndu eru grænir.
Hænsnamjöl M. R. (bleikir miðar) er
þekkt og viðurkennt af flestum íslenzkum
alifuglabændum.
Höfum einnig aðrar fóðurvörur:
MAÍSM.TÖL
HOMINY FEED
BYGGMJÖL
HVEITIKLÍÐ
ÍSLENZKT GRASMJÖL
BLANDAÐ HÆNSNAKORN
UNGAFÖÐUR
SALTSTEINA
FÓÐURSÖLT
Hljúlkurfélag Reykjavíkiir
Laugavegi 164 — Sími 11125.
Símnefni: Mjólk.
SÉRVERZLUN VILL RÁÐA
Skrifstofumann
helzt vanan enskum bréfaskriftum og
sölumennsku. Umsækjendur leggi nafn
sitt ásamt uppl. um aldur og fyrri störf
inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt:
„Trúnaðarmál — 1852“.
12.
Einbýlishús
óskast
Höfum
kaupendur að
nýtízku einibýlishúsum, 5—8
herb. íbúðum í borginni,
steinhús í gamla borgarhlut-
anum, sem mætti laga, koma
einnig til greina. Útborgun
Irá ein milljón.
Höfum kaupendur að 4ra, 5 og
6 herb. nýtízku sérhæðum,
í borginni með bílskúrum
eða bílskúrsréttindum. Mikl
ar útborganir.
Höfum til sölu
Verzlunarhúsnæði, iðnaðar-
húsnæði, skrifstofuhúsnæði
og hús og íbúðir í borginni.
Hús og íbúðir
í smíðum
í borginni, Kópavogskaup-
stað og á Seltjarnarnesi.
Góð bújörð
vel hýst um 24 km. frá
Rvík. Skipti á húseign eða
íbúð í Revkjavík æskileg.
I ðnaðarhúsnœði
75—150 ferm. á jarðhæð óskast til leigu, sem allra
fyrst. Upplýsingar í síma 12260 fyrir hádegi í dag
og í síma 16278 eftir hádegi í dag, laugardag, og-á
morgun, sunnudag.
Ljósmyndavinna
Stúlka vön ljósmyndavinnu (redus) óslcast á ljós-
myndastofu hálfan daginn. — Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Vinna 8575“.
Kaupféiagsstjúrastarfið
við Kaupfélag Norður-Þingeyinga, Kópaskeri er
laust til umsóknar og veitist frá 1. maí nk.
Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um mennt
un og fyrri störf sendist starfsmannastjóra S. í. S.,
Gunnari Grímssyni, Sambandshúsinu, fyrir 28. febr.
Stjórn Kaupfélags Norður-Þingeyinga.
KLIMALUX
Rabgjafi — Lofthreinsari
Sjón er söp ríkari
Alýja fasteignasalan
Laugaveg 12 — Sími 24300
OKKUR
VAIMTAR
ÍBIJÐIR
HELGARSÍMAR:
33963 - 10071
Þ orgpímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti !
Austurstræíi 14, Sími 21785
íbúðir óskast
Fokheld 2ja herb. íbúð.
Einbýlishús í Mosfellssveit.
Má vera í smíðum.
Sérhæð með bílskúr eða bíl-
skúrsrétti.
3ja til 4ra herb. nýleg íbúð.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð-
unum eða Háaleiti.
Stórt einbýlishús í Reykjavík
eða nágrenni.
2ja til 3ja herb. íbúð á Hög-
unum eða Melunum,
Fasteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar, hrl
Laugavegi 27.
Sími 14226
Kvöldsími 40396.
Klimalux
fyrir heimili.
Klimalux Super
fyrir stór húsakynni.
Ákjósanlegt þar sem mikil upphitun veldur þurru
lofti. Klxmalux er með innbyggðri síu, en í Klimaiux-
Super fer loftið gegnum vatnsúða. Hvorttveggja bætir
raka í loftið og hreinsar úr því óhreinindi og tóbaks-
reyk. Síur (filter) til endurnýjunar fyrirliggjandi.
Rakagjafinn er með sr.úru og kló sem stungið er
í tengil, og gengur nálega hljóðlaust. Mjög lítil raf-
magnseyðsla.
Hreinna og heilnæmara loft, aukin vellíðan.
Hinn þekkti danski læknir, Knud Lundberg, sem mikið
hefir ritað um heilbrigðismál segir svo (lítið eitt stytt
í þýðingu):
„Gömlu ofnarnir eru nú að hverfa, enda lítil eftirsjá
að þeim, sérstaklega húsmæðrum. En einn kost höfðu þeir
umfram hitun sem nú tíðkast. Þeir endurnýjuðu loftið
betur en miðstöðvarhitun, en miðstöðvarofnar valda óþæg-
indum að því er snertir rakastig loftsins. Inniloft okkar
er tíðum of þurrt, það veldur óþægindum í slímhimnum
og þurrum hálsi, með þeirri vanlíðan sem slíku fylgir.
Tilraunir hafa sannað að slímlagið á slímhimnum í nefi
veitir minni vörn þegar rakastig loftsins lækkar of mikið,
en þannig fer víða í nútíma húsakynnum með upphitxm
frá miðstöð. Oft er rakastigið langt fyrir neðan 50 — 70
sem talið er æskilegt. Jafnframt hefir rakastigið áhrif á
stöðurafmagnið í loftinu, en það er mál sem við munum
brátt heyra meira um.
Það er því auðskilið að rakagjafar eru vinsælir, enda
þótt misjafnir séu. Þær gerðir sem venjulega hafa verið
notaðar og komið fyrir á miðstöðvarofnum, eru yfirleitt
of lítilvirkar. Rakagjafar tengdir við rafmagn eru miklu
kröftugri. Beztir þeirra eru líklega hinir nýju rafmagns-
rakagj afar með innbyggðri lofthreinsun, en að hreinsi-
sían hafi þýðingu, getur hver sem vill séð sjálfur. Hún
verður flj.ótlega guileit af tóbaksreyk.
Fram að þessu hefir reynzt erfitt að fá rakagjafa sem
fullnægðu stórum húsakynnum, en nú er það vandamál
leyst. Nýr stórvirkari rafmagnsrakagjafi með lofthreinsun
fæst nú, án þess að rafmagnsnotkun aukist að piun.
Við erum smámsaman að læra hvaða þýðingu rakastig
loftsins hefir fyrir vellíðan okkar, og svo mun verða hvað
líður, að hæfilegt rakastig verður álitið jafn nauðsynlegt
og hæfilegur stofuhiti, þegar fleiri kynnast því hversu
mikilvægt það er.“
J. Þorlúksson & Norðmann hf.
Bankastræti 11 — Skúlagötu 30.