Morgunblaðið - 12.02.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.02.1966, Blaðsíða 24
Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi utbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 35. tbl. — Lawgardagur 12. febrióar 1966 CKIPULAG VIP ClklUVOG Fjórir bátar teknir í landhelgi í GÆR kom -varðskipið Óð- inn að þremur Vestmanna- eyjabátutm og einum frá Norð- firði að ólögleguim veiðum innan landihelgi fyrir Suður- landi. Það voru Ej'jabátarnir Gylfi, Eiías Steinsson og Eyjaberg, og Norðfjarðaibát- urinn Sætfaxi. Óðinn fór með þá til Vest- mannaeyja. Réttar'höld lbótfust hjá bæjanfógeta í Vestmanna- eyjurn í gærkvöldi. Kornu fyrir réttinn Jón Jónsson, skipiherra og fleiri varðskips- menn. Töldu þeir bátana hafa verið 4 sjómíiur fyrir innan 6 milna landlheigislínuna út af Alviðrulhömrum. Skipstjóramir á Eyjabergi, Gyifa og Sæfaxa komu einnig íyrir réttinn. Skipstjórinn á Sæfaxa viðurkenndi að hafa verið fyrir innan, hinir ekki. Riéttarhöldin hefjast aftur ki. 0 í dag. Bát rak upp ■ Eyrarbakkaffjöru EYRARRAKKA, 11. febr. — Það óhapp varð hér um 8 leytið í gærkvöldi, að sigurnagli í legu- færum vélbátsins Hafrúnar biiaði og bátinn rak á land. Nokkrir ungir menn, sem voru á ferð í bíl, urðu þess varir að bátinn var farinn að • reka. Þeir brugðu skjótt við og fóru á vettvang, ásamt formanni báts- ins. En það skipti engum togum að bátinn rak á iand áður en nökkuð yrði að gert. Fór Hafrún upp vestan til í þorpinu, en klappir eru hér hvarvetna í fjörunni. Það vildi til að veðrið var gott. Þó var nokkur hreyfing, eins og alltaf er hér á stórstraums flóði. Strax í nótt komu menn frá Björgun h.f. og á fióðinu í mor.gun tókst að ná bátnum á flot. Ekki er vitað hve mikiar skemmdir hafa orðið á bátnum, en hann mun í kvöld fara af eigin rammleik til Njarðvíkur, þar sem hann verður athugaður. Þetta er 64 tonna bátur, ný- keyptur hingað frá Norðfirði. Hér hefur verið unnið að hafn argerð undanfarin ár, sem er ekki svo iangt komið að gagn sé að til skjóls í höfninni. Er það Framhald á bis. 23 STUDENT ÓTMÆLT Víðtæk undirskriftasöfnun hafin FÉLAG sjónvarpsáhuga- manna hefur nú hafið víð- tæka undirskriftasöfnun und- ir mólmæSi til Alþingis gegn hverskonar skerðingu á send- ingum f jölmiðlunartækja, sem íslendingar eiga nú að- gang að, og kunna í framtíð- inmi að eiga kost á. Stjórn Félags sjónvarpsáhuga- manna rökstyður undirskrifta- söfnunina með eftirfarandi ávarpi: „Svo sem kunnugt er hafa 600 stúdentar nú skrifað undir áskor- un til Alþingis að takmarka send- ingar Keflavíkursjónvarpsins. öllum er enn í fersku minni hvernig við var brugðizt á sínum tíma, er hinir svonefndu sextíu- menningar sendu Alþingi áskor- un sína. Þá var Félag sjónvarps- áhugamanna stofnað til að verja þann sjálfsagða rétt, er félags- menn telja hvern frjálsborinn ís- lending eiga, þ.e. að horfa á og fylgjast með öllum sendingum fjölmiðlunartækja, hver svo sem stýrir þeim eða annast sendingar með þeim. Tækninni hefur fleygt svo fram, að talið er öruggt, að inn- an fárra ára geti hver og einn notið alheimssjónvarps, eins og við í dag getum notið alheimsút- varps. AJlar hömlur eða höft á slíkum sendingum eru andstæðar skoð- unum meginþorra landsmanna. Þeir bera það mikið traust til ís- lenzks þjóðernis, tungu og menn- ingar, að þeir telja henni enga hættu búna af völdum fjölmiðl- unartækja heimsins og því vilja þeir mótmæla harðlega öllum til- Framhald af bls. 24 1 gæx samþykkti lx»rga<rráiif uppdlrátt frá skrifstofrt skipHlagsstjóra af svæði við Eikjuvofr, eða landi sem enn er óbyggt milli La ngholtsvegar og Elliðavogs, inn með voginum frá Snekkjuvogi. Beggja vegna Eikjuvogs er fyrirhugað að reisa einbýlishús 7 ofan götunnar og 9 neð.an við hana. Einnig er þariua gert ráð fyrir barnaleikvelli, siem sést á kortinu. Við Langholtsveginn eiga svo a® standa tveggja hæða hús, og eru 6 merkt inn á kortið. Yfiriýsing frá olíufélögunum vegna leigu Hamrafells Forstjori Olíufélagsins blutlatis VEGNA skrifa í dagblöðum að undanförnu af því tilefni að íslenzku olíufélögin hafa sameiginlega leigt ms. Hamra fell til þess að flytja einn farm af gasolíu frá Venezuela til íslands viljum vér taka fram eftirfarandi: 1. Er samningar um olíukaup frá Rússlandi fyrir árið 1965 stóðu yfir í Reykjavík haustið 1964, var leitað eftir þvi við út- gerðarstjórn ms. Hamrafells ihvort hún hefði hug á að leigja skipið til flutninga á gasolíu og bénzini frá Rússlandi árið 1965 og ef svo væri þá fyrir hvaða flutningsgjald. Útgerðarstjórnin bauðst til að leigja skipið til þess ara flutninga fyrir 32 til 33 shill- inga pr. tonn. Á sama tíma buðust Rússar til að flytja þessa olíutegundir fyrir sama flutningsgjald og þeir höfðu Vetrarmynd á Laufásvegi. Gegn um trén má greina hitaveitugeym ana á Öskjublíð. — Ljósm. Ól. K. Mag. gert frá 1961, þ.e. 25 shillinga pr. tonn. Það var ágreiningslaust af háifu íslenzku olíufélaganna að hafna bæri tilboði útgerðarstjórn ar ms. Hamrafells og taka til- boði Rússa um olíuflutningana. Jafnframt var því lýst yfir af hálfu olíufélaganna að visst hag- ræði væri að því fyrir þau að hafa ms. Hamrafell í umræddum flutningum en mismunur á flutn- ingsgjöldum sem boðin væru aft- ur á móti of mikill til þess að réttlætanlegt gæti talist að semja við ms. Hamrafell um flutning- ana, vegna þessa hagræðis. Fram- kvæmdastjóri Olíufélagsins hf, lýsti því þó yfir að vegna aug- ljósra hagsmuna Olíufélagsins hf. sem eiganda ms. Hamrafells að hálfu, teldi hann sig ekki geta látið uppi álit á tilboði útgerðar- stjórnar ms. Hamrafells í olíu- flutningana. 2. Þegar samningar um olíu- Eramhald á bls. 2,1 Dregið í happdrætti Varðar í GÆRKVÖLDI var framkvæmd- ur útdráttur í Afmælishappdrætti Landsmálafélagsins Varðar. Út- drátturinn var framkvæmdur undir umsjá fulltrúa borgarfó- getans í Reýkjavík, Sigurðar Sveinssonar. Eftirtalin vinningsnúmer komu upp: 3366, Ford Bronco bifreið. 16436, Imperial sjónvarps- og útvarpsfónn. 16274, Rafha-Haha sjálfvirk þvottavél. Eigendur vinningsnúmeranna geta vitjað vinninganna á skrif- | stofu Sjúlfstæðishússins, Thor- valdsensstræti 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.