Morgunblaðið - 15.02.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.02.1966, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ þrlðjuðagur '13. 'fetirúar 1966 <B Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Til sölu notað timbur, þakjárn og hurðir. Upplýsingar í síma 50875. Keflavík — Nágrenni Karlmannapeysur í mörg- um litum og gerðum. Ný sending. Lítið inn. Gjörið góð kaup. Verzl. Kristínar GuSmundsdóttur. Keflavík Stúlku vana afgreiðslu-1 störfum vantar vinnu nú þegar eða um næstu mán- aðamót. Uppl. í síma 13611 eftir kl. 20. Keflavík — Njarðvík Lítil íbúð óskast sem fyrst með eða án húsgagna. —| Reglusemi heitið. Uppl. síma 1049. Rafvélavirki óskar eftir aukavinnu, þarf I ekki frekar að vera í fag- | inu, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 22119 eftir | kl. 18. Tvíburakerra til sölu Sími 51613. 29. jan. voru gefin saman í | hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Emilía Jónsdóttir, fóstra og Bjöm Einarsson, trésmíðanemi. Heim- ili þeirra er að Sólheimum 24. (Ljósmyndast. ASÍS, sími 17707) m .... Þann 8. janúar voru gefin | saman í Akraneskirkju af séra Jóni M. Guðjónssyni, ída Berg- mann og Leif Halldórsson Stúlka óskast strax til afgreiðslu- starfa. Uppl. í síma 19457 og Kaffistofunni Hafnar- stræti. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sækjum heim og sendum. Tau prufur fyrirliggjandi. Bólst urverkstæðið Efstasundi 21 Sími 33613. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. íbúð Er kaupandi að ibúð í steinhúsi, sem þarfnast I standsetningar. UppL í I síma 22419. Trésmíðavélar Stenberg o. fl. gerðir til I sölu. Uppl. gefur Karl Sæmundsson í sima 16435. 29. janúar voru gefin saman í I hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Rut Norris, Ashfarg Kent, Englandi og Hall- dór Guðbjömsson, skósmiður Heimili þeirra er að Bústaðar- vegi 107. I Studio Guðmundar Garðastræti Barnagæzla Abyggileg 19 ára stúlka | vill sitja hjá börnum á kvöldin. Uppl. í síma 3-76-01. (Geymið auglýs inguna). Viljum kaupa 2ja—3ja herb. ibúð í Rvík ] eða nágrenni. Uppl. í síma 36809. Til sölu 2ja hæða einbýlishús á I Akranesi. Til greina koma skipti á ibúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í I síma 1663, AkranesL Nýlega voru gefin saman í j hjónaband í Færeyjum, ungfrú Shirley Owen Unnarstíg 1, Hafn arfirði og Kári Davidsen, Sþr- vágg Færeyjum. (Ljósmynda- stofa Hafnarfjarðar). >f Gengið >f’ Reykjavík 2. febrúar 1966. 1 Sterlingspund _______ 120,38 12068 1 Bandar dollar -...... 42,95 43.06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur ___ 622,85 624,45 100 Norskar krónur .. 601,18 602,72 100 Sænskar krónur 830:75 832,90 100 Finnsk mörk _______ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar .......... 876,18 878.42 100 Belg. frankar .......... 86,36 86,58 100 Svissn. frankar ...... 993,25 995,80 100 Gyllini .......... 1.185,24 1.188,30 100 Tékkn. krónur ....... 596.40 598.00 V.-þýzk mörk _______ 1.069.40 1.072,16 100 Dírur .................. 6.88 6.90 lGOAustur. sch. ......... 166,18 166,60 100 Pesetar _______________ 71,60 71,80 GAIV1ALT og goti Vinduteinninn. Sakamann átti að taka af lífi á alþingi, en hann hét á Kölska, að hann kæmi sér undan. Þegar átti að aflífa manninn, hljóp þar að ókunnur maður með sprota í hendi og kvað vísu: Vinduteininn fyrðar fundu, fór sú grein af vinduteini, vinduteinninn lét aldrei undan einatt hvein í vinduteini. Mönnum varð hvert við og litu af sakamanninum, og hljóp hann á hest og komst undan. Síðan bjargaði galdramaður hon um úr klóm Kölska. VÍSUKORN LÁRUS SALÓMONSSON Torsótt varð hún Öxará ísinn barffi á hnjánum, eitilharffur ei sér brá örlaga varffist ljánum. Fagurlima frækinn sveinn fráneygur skimar víffa, köst og rima keifar einn kafaldsbrimið hriða. Oddur. óaff(ÍL Ekki er nú amalegt veðrið þessa daga, sannkallað vor um vetur, og þeir klæða af sér kuld ann í útlandinu, meðan við hér heima fækkum fötum til þess að láta vetrarsólina gkína á okk- ar skrokk. Það fór eins og ég ætlaði og mér varð að heit- Ég vil gleSjast og fagna yfir misk- unn þinni, yfir því, að þú hefir litið á eymd mína, gefið gætur að sálarneyð minni (Sálm 31, 8). f dag er þriðjudagur 15. febrúar og er það 46. dagur ársins 1966. EftiT iifa 319 dagar. Árdegisháfiæði kl. 5:01. Síðdegishá- flæði kl. 14:32. Cpplýsingar um læknaþjón- nstu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstoian i Heilsuvernd arstöðinnl. — Opin allan sólir- h.ringin» — sími 2-13-30. Næturvörffur er í Reykja- víkurapóteki vikuna 12.—19. febr. Næturlæknir í Keflavík 10/2— 11/2 er Jón K. Jóhannsson sími 1800, 12/2—13/2 er Kjartan Ólafsson sími 1700, 14/2 er Am- björn Ólafsson sími 1840, 15/2 er Guðjón Klemenzson sími 1567, 16/2 er Jón K. Jóhanns- son sími 1800. Næturlæknir í Hafnarfirði afffaranótt 16. febrúar er Jósef Ólafsson simi 51820. ■ Kópavogsapótek er opiff alla virka daga frá kl. 9:15—20. lang- ardaga frá kl. 9:15—16, heigidaga frá kl. 13—16. Framvegis vertfur tekið á mótl þeim« er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þrtðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.n. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mi®- vikudögum. vegna kvöldtímans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Kefiavikur eru opin alla virkg daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i síma 10009. □ EDDA 59662157 — 1 \ EJ HELGAFELL 59662157 IV/V. 2 I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 147215 83 N.K. I.O.O.F. Rb. 4 = 1152158V2 — N.k. Kiwanisklúbbui'inn Hekla. Fundur 1 kvöld tol. 7:15 Alm. strengingu minnL fór upp í sveit um helgina, naut þess að ganga með fjörum og skoða dýralífið. Næst landi voru æðarkollur og þlikar, en fjær úti á firðinum syntu Hávellur hundruðum saman. Blikinn er með ógnar- langt stél og syndir af miklum móð í kringum sína kollu, enda er að koma vor. Mikið var af íguilkerjum í fjörunni, og öll voru þau þrotin, og grunuðum við helzt selinn um græzku. Tennur ígulkersins eru kallaðar „Lugt Aristótelesar", og líklega þykir selnum það hnossgæti undir tönn. Einskonar þorramat- ur. Rétt við Tíðarskarð á Kjalar- nesi, þar sem Esjan teygir sig lengst í vestur hitti ég mann, sem var hnugginn. Storkurinn: Hvað hryggir þinn hug í allri þessari veður- blíðu? Maðurinn viff Tíffarskarff: Jú, fljótsagt, góðurinn. Horfðu niður að Saunbæ, hér beint fyrir neð- an. Þar eru nú aðeins rjúkandl rústir af gömlum bæ, sem byggður var fyrir aldamót, og margt merkismanna búið í. Síð- ast bjuggu þar heiðurshjónin Guðlaug og Ólafur Eyjóifsson. Það er alltaf skaði, þegar svo gamlir bæir brenna. Það er ekki einungis, að gamlir munir brenni, eins og t.d. 300 ára gömul kista, eins og núna, held- ur eiga margir um þennan baa skemmtilegar endurminningar, því að hjónin voru gestrisin, og kirkjugestir í Saurbæ minn- ast kaffiboðsins eftir messu 1 þessum gamla bæ með þakklaetL Storkurinn gat ekki annað en verið manninum sammála og með það flaug hann upp á Tíð- arskarðshólinn, og leit með söknuði í átt tU Saurbæjar þess forna höfuðbóls og lögmanns- seturs. sá NÆST bezti Sigurður hét maður Þorsteinsson af Langanesi. Einu sinni fór hann í ferðalag suður á Flótsdalshérað og kom þar á bæ. Hann fór að segja frá því, að í ferðinni hefði hann komið að Hofi í Vopnafirði, honum hefði verið þar vel tekið og borið kaffi. Þá var ekki orðið alsiða að bera fram kaffi á bakka. „Það hefur verið borið fram á bakka“, segir sá, er hann ræudi við. „Nei, nei“, svarar Sigurður. „Það var á Hofi“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.