Morgunblaðið - 15.02.1966, Blaðsíða 28
Langstærsta og
fjölbreyitasta
blað landsins
<P«MH1III.||»I..........
37. tfel. — ÞriSjudagwir 15. felbróar 1966
Foirsefiiin
fíl Israels
Einkaskeyti til Mbl.
Jerúsaiem, 14. febrúar.
- (AP) -
FORSETI íslands, herra
Ásgeir Ásgeirsson, ásamt
Emil Jónssyni, utanríkis-
rá®lberra, mun koma í tíu
claga opinbera heimsókn
til ísraels 21. marz n.k., að
því er tilkynnt var opin-
Iberlega hér í dag. Forset-
iinn kemur í boði forseta
Israels, Shneour Zalam
Shazar.
þetta hús fluttist Jón
síðan.
Sigurðsson haustið
1852
og bjó þar æ
Gefir ísfendingum húsið í Höfn
sem Jón Sigurðsson bjó í
ISLENDINGUM heíur verið gef-
ið hásið Östervoldgadt 12 í Kaup
mannahöfn, en þ.ar bjó Jón Sig-
urðsson forseti um langt árabil.
Gefiandinn er Carl Sæmundsen,
stórkaupmaður í Kaupmanna-
höfn.
Morgunbiaðinu barst í gær
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Aiþingi:
Sendiherra íslands í Kaup-
mannahöfn hefur í dag borizt
svohljóðandi bréf frá Carl Sæm-
undsen stórkaupmanni þar í
borg:
„Á áttatíu ára afmæl isdegi
mínum er mér Ijúft að staðfesta,
að ég hef ákveðið að gefa ís-
lenzka ríkinu (Alþingi) húseign
mína Östervoidgade 12. í því
húsi bjó Jón Sigurðsson forseti
um langt árabil. Var þar þá sam
komustaður íslendinga og at-
bvarf fyrir íslenzka menningu.
Verzlunarmenn
samþykkja verk-
fallsheimild
Á MJÖG fjólmennum fundi í
Verzlunarmannafélagi Iteykja-
víkur, sem haldinn var í Sigtúni
í gærkvóldi, var einróma sam-
þykkt heimild fyrir stjórn og
trúnaðarmannaráð félagsins til
að boða til vinnustóðvunar er
henta þykir.
Kjarasamningar VR runnu út
um sl. áramót, en þann 6. des-
ember sl. afhenti VR viðsemj-
| Yfír 20 þ-ús.
nianns fiafa séð
Beeket
YFIR 20 þúsund manns hafa
séð' kvikmyndina BECKEX í
.Háskólabiói, en hún verður
sýnd í síð.asta sinn kl. 5 í dag.
Sýningar á Becket hófust
17. janúar síðastliðinn og hef-
ur myndin öft verið sýnd fyr-
ir fullu húsi. Háskólahíó tek-
ur um 1000 manns.
Kvikmyndin hefur hlotiff
frábæra dóma gagnrýnenda
og mikiff lof sýninigargesia.
endum sínum tillögu aff nýjum
kjarasamningi. Var málinu þegar
vísaffi til sáttasemjara.
Viffiræffur affila hófust skömmu
siffar en á fundi 4. febrúar sL
neituðu vinnuveitendur aff ræffa
um hækkun á kaupi. Slitnaði þá
upp úr viffræðum.
Allir sérleyfis-
híE«ir í Bmferðar-
miðstöðina
BORGARYFIRA7ÖLDlN
leggja nú mikla áherzlu á, affi
þær sérleyfisbifreiðar, sem í |í
hafa afgreiðslu í miðbænum,
flytji án tafar í hina nýju um-
ferffarmiffstöff viff Hringbraut.
Að því er borgarverkfræðing-
ur tjáði Mbl. í gærdag hafa
ekki allar sérleyfisbifreiðir flutt
afgreiðslu sína í Umferðarmið-
stöðina enniþá, en Ijigregluyfir-
völdunum hafi verið falið að sjá
til þess, að svo verði gert inn-
an tíðar.
Mýr formaður
ilföilnvs í Ár-
nessýslu
Aðalfundur Vörubílsjórafélags
ins Mjölniis í Árnessýslu var 'hald
inn á sunnudaginn en innan
vébanda féia,gisins eru 70 vöru-
bí'te'tjórar í sýslunni.
Sigurður Ingvarsson Hópi Eyr
arbakka, sem verið hefur for-
maður félagsins ósli.tið í 23 ár,
lætur nú af formennsku. í hans
stað var kjörinn formaður fé-
lagsinis Róbert Róberts&on Brún í
Biskupstungum og varaformaður
Steindór Sigursteinseon Selfos.si.
Aðrir í stjórnipni eru: Björgvin
Sigurðsson Jaðri Stokkseyri, rit-
ari. og Óskar Sigurðsson Jaðri
Stokkseyri gjaldkeri, en með-
stjómendur eru Sigurður Jónsson
Ásgerði Hrunamannahreppi,
Sveinn Suimariiðaeon ÞoriákK-
hö.fn og Skúli Magnúason, Hivera
kaldra kola
ELDUR kom upp aðfaranótt
sl. sunnudags í Vik í Grinda-
vík. Húsið var allstórt, tví-
Ivft tbúðarhús með stein-
veggjum, en timburloftum og
timburinnréttingu. Voru
áföst við það útihús og hlaða.
Brann húsiff til kaldra kola
á skömmum tíma og varð
engu bjargaff. Húsbóndinn á
heimilinu, Þorlákur Gíslason,
brenndist illa er hann reyndi
aff komast aff vatnsdælu í
kjallara hússins. Einnig urffu
minniháttar meiðsli á fólki, er
þaff var aff bjarga sér út úr
lo.gandi húsinu. Hafa íbúar
þess orðið fyrir mjög tilfinn-
anlegu tjóni því aff þaff gat
engu bjargaff nema nærfötun-
um sem það flúffi í. Ókunnugt
er um eldsupptök.
Fréttaritari Mtol. í Grinda-
vík síimaði eftirfarandi frá-
sögn af brunanum:>að var um
ki. 05.30 að ha-ing.t var í mig
og siagt að eldur væri í íbúð-
Sfcikkviliðsmenii að berjast við eldinn. Glugginn á efri hæðinni til vinstrj er á herberginu
sem Magijis og Ester sváfu í. JLjósmynd Heimir Stigsson.
Eldur í útihúsum
ai Syðri-Hömrum
Sækir veikt barn
til Angmagsalik
Hellu, 14. febrúar.
SÍDASTLIÐIÐ laug.irdagskvöíd
kom upp eldur í sambyggðum úti
húsum á Syðri-Hömrum í Ása-
hreppi. Þar brann 500 hesta hey-
Maffia og hesthús fyrir 10 hesta,
ásamt áföstum skúr. Einnig
skemmdist fóffurbætisgeymsia,
votheystum og hluti af fjósi. Öll
Jsessi hús voru sambyggð.
TaJsvert magn af heyi brann
og eyðilagðist og einnig nokkurt
magn af fóðurbæti. Talið er, að
kviknað hafi í út frá rafmagni.
SJökkviliðið á Hvolsvelli og á
SeJfossi kom á staðinn og tókst
þá fJjótlega að slökkva eldinn.
Húsin voru vátryggð, en heyið
og fóðurljætirinn ekki.
Er tjón bóndans, GísJa Ást-
geirssonar, því mikið og tilfinn-
anlegt.
Ef íslenzka ríkið íþiggur þessa
gjöf, er mér Ijúft að ræða sem
fyrst nánar um form afhendingar
innar“.
Forsetar AJþingis hafa í dag
sent gefandanum eftirfarandi
skeyti:
„Alþingi árnar yður heilla á
áttræðisafmælinu og þiggur með
þökkum hina stórhöfðinglegu
igjöf yðar, sem ætluð er til að
heiðra minningu Jóns Sigurðsson
ar og minna á ísland og islenzka
menningu í Kaupmannahöfn. Er
iþess vænzt að bráðlega gefist
tækifæri til að ráðgast við yður
um það, á hvern hátt þessu mark
miði verði bezt náð“.
FLUGVÉL frá Flugfélagi Lskinds
af gerðinná Douglas DC-3 átti aff
fara nú í morgun til Angmagsa-
lik á Grænlandi til aff sækja
þangaff veikt bam.
Skeyti barst til Reykjavíkur
kl. 4 í gær með beiðni um að
veikt barn yrði sótt til Ang-
magsalik.
Varð úr að ákveðið var að
senda 'þessa vél F. í., enda hafa
verið sett á hana skíði. Læknir
mun fara með vélinni í sjúkra-
flugið.
Barnið er 3ja ára grænlenskur
drengur og heitir Justes Kalta.
Er liann sagður þjást af mjög
heiftariegri hálsbólgu og eiga
erfitt með andardrátt.
— J.Þ.
Stórbruni í Grindavík
íbúðaihúsið í Vík í
Grindavík brann til
eerði