Morgunblaðið - 15.02.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.02.1966, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. febrúar 1966 VINDUTJÖLD í öllum stærðum Framleiddar eftir máli. Kristján Siggeirss. hf. Laugavegi 13. Sími 13879. PICKWICk TE Í CRISJUM EÐA PÖKKUM ÆTTU ALLIR TE-DÝRKENDUR AD NOTA DOUWE EGBERTS heims-nafn í te-gaeðum Með Pickwick merkinu fáið þér „gulli'ð", ilm- andi te, sem aldrei verður rammt. Oft getur verið erfitt að búa til virkilega gott te, en með Pickwick tegrisjunum er þetta leikur einn. Láitð Pickwick te-grisjur í sjó'ðheitan te-pott síðan í fimm mínútur og takið grisjurnar upp úr. Þannig fáið þér öndvegið te-ilmandi og hress- og heliið bullandi vatni yfir — „trekkið" — andi handa allri fjölskyldunni. Heimtið því ávallt Pickwick Xe á boröið. Fæst allsstaðar. Til kaups óskast 2—3 herb. og 4—5 herb. íbúðir í sama húsi. Til greina kemur í sambýlishúsi. Uppl. í síma 17414. íbúðir til sölu Nokkrar skemmtilegar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tré- verk með fullfrágenginni sameign. OflCDSS ODOJ OWOB^mD u H □ HARALDUR MAGNÚSSON Viðskiptafræðingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25. Akranes Húsið nr. 9 við Krókatún á Akranesi, sem er stórt vandað einbýlishús, 7 herbergi og eldhús á eignar- lóð, er til söiu. — Upplýsingar gefur Lögfræði- skrifstofa Stefáns Sigurðssonar, Vesturgötu 23, Akranesi. — Sími 1622. Verð fjarverandi 2—3 vikur. — Haukur Jónasson læknir gegnir læknisstörfum mínum á meðan. JÓNAS SVEINSSON læknir. Hefilbekkir Eyrir skóla og heimili, úr beyki. Sænsk framleiðsla. Verð aðeins Kr. 2.996.00. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. Ný sending af sráeslum tvenbliissum 20% 20% 20% AFSLÁTTUR VERÐUR VEITTUR A F ÖLLUM VÖRUM NÆSTU DAGA. Cfcc Vesturgötu 2. 20% 20%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.